Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
 

   Kjaramál   

Skammastu ţín, Einar Oddur!

12.1.2006

Nú er mestu neyslujólum Íslandssögunnar lokiđ og magar flestra landsmanna ţandir. Ţegar ég lít yfir áriđ sem leiđ finnst mér mestu tíđindi ţess án efa sú leiđrétting í kjaramálum láglaunastétta, ţ.e. kvenna, sem varđ fyrir tiltilli borgarstjórnar Reykjavíkur.

Leiđrétting á launum ţeirra lćgst launuđu var löngu tímabćr, enda voru kjör ţeirra í hróplegu ósamrćmi viđ efnahagsástandiđ í heild sinni. En nú er boltinn byrjađur ađ rúlla. Ţađ eru nefnilega ekki allir búnir ađ fá leiđréttingu. Reykjavíkurborg tók af skariđ og svo lítur út fyrir ađ nokkur sveitarfélög ćtli ađ fylgja í kjölfariđ, s.s. Hafnarfjarđarbćr. Nćsti stóri áfangi verđur svo ađ rifta kjarasamningum leikskólakennara og gera viđeigandi úrbćtur í kjaramálum ţeirra.

En ekki eru allir jafn hrifnir af ţessari réttarbót ţeirra sem lćgst hafa launin og nokkrir hvítflibbar eru m.a.s. hoppandi illir yfir ţeim. Ţar hafa hćst íhaldskumpánarnir Einar Oddur Kristjánsson og bćjarstjóri Kópavogs, Gunnar I. Birgisson.

Einar Oddur hefur veriđ afar duglegur ađ minna okkur á dómínóáhrifin sem geta skapast (geta — en eru ekki lögmál) viđ ţessar ađstćđur, ţ.e.a.s. ţegar einn ţjóđfélagshópur fćr meiri prósentuhćkkanir en annar. Og minnir hann ţá iđulega á efnahagsástandiđ á níunda áratugnum ţegar verđbólga og vísitala launa og neysluverđs hćkkuđu jafnt og ţétt. En nú er annars konar ástand.

Ţegar hagstjórn okkar unga lýđveldis er skođuđ sjást mörg dćmi ţess hvernig á ekki ađ stjórna efnahagsmálum ţví hagstjórnin hefur oft boriđ keim af kosningaloforđum, vanţekkingu og tćkifćrismennsku. En nú eru breyttir tímar. Ţađ eru meira ađ segja til vinstrisinnađir hagfrćđingar!

Nú á ţessum umbrotatímum, í ţessu brothćtta ástandi, ţar sem Sjálfstćđismenn eru hoppandi brjálađir yfir kjarabótum lágstéttarinnar, verđur ađ fara fram međ skynsemi og ađgát. Ţótt ég sé ekki sammála Einar Oddi um algildi dómínóáhrifanna ţá geta ţau vissulega átt sér stađ. Ţess vegna er svo mikilvćgt ađ tala um krónutöluhćkkanir en ekki prósentuhćkkanir í ţessu samhengi. Viđ verđum einfaldlega ađ bretta upp ermarnar og segja ađ nú sé nóg komiđ ţegar láglaunastéttirnar; umönnunarstéttirnar, starfsmenn ríkis og sveitarfélaga, kvennastéttirnar, hafa fengiđ sína kjarabót. Höfum viđ styrk til ţess? Ég vil meina ađ svo sé. Einar Oddur er mér ekki sammála.

Einar Oddur og félagar í Sjálfstćđisflokknum og Framsókn tala iđulega um stöđugleika og ađ hann sé undirrót ţess velfarnađar sem viđ búum viđ í samfélaginu. En hverjir njóta ţessa velfarnađar? Og hverjir eru ţađ sem standa undir ţessum stöđugleika sem íhaldiđ hreykir sér svo af? Ţađ eru láglaunastéttirnar sem hafa međ hjálp Alţýđusambandsins frestađ sínum kjarabótum svo ađ stödugleikinn haldi sér. Er ekki kominn tími til ađ láglaunafólkiđ fái sínar langţráđu og fyrirfram lofuđu kjarabćtur?

Íhaldsmennirnir og Framsóknarfólkiđ gleyma nefnilega einu í hjali sínu um stöđugleikann. Til ađ stöđugleiki haldist verđur ađ vera jafnvćgi. Ójafnvćgi getur eytt stöđugleikanum enda ţótt nćgt fjármagn sé til stađar. Međ virkjanaframkvćmdum af ţeirri stćrđargráđu sem ríkisstjórnin stendur fyrir skapast mikiđ ójafnvćgi í efnahagsmálum. Til ađ jafnvćgi skapist verđa atvinnulíf og fjárfestingar ađ vera fjölbreytt en sú er ekki raunin á Íslandi í dag.

En jafnvćgi verđur einnig ađ vera í kjaramálum. Ef biliđ milli ţeirra hćst launuđustu og ţeirra sem minnst ţéna helst jafn gígantískt og ţađ er raskar ţađ jafnvćginu og ţar međ stöđugleikanum. Ţó ađ Einar Oddur muni bara til ársins 1982 (ţegar ég fćddist) og óđaverđbólguna sem tröllreiđ samfélaginu ţá veit ég meir en ćviár mín telja. Mesta efnahagshrun 20. aldarinnar varđ ekki fyrir tilstuđlan fjármagnsskorts eđa stöđnun í framleiđslu. Ţegar stöđugleikinn hvarf á örskotsstundu og bandaríski hlutabréfamarkađurinn hrundi áriđ 1929 var ţađ vegna ójafnvćgis, vegna misskiptingar teknanna. Í Bandaríkjunum bjuggu ekki tvćr stéttir á ţessum tíma heldur tvćr ţjóđir, önnur í föđmum auđhringa en hin lapti dauđann úr skel.

Ég legg til ađ Einar Oddur og Gunnar I. Birgisson byrji ađ einblína á undistöđurnar, ţ.e.a.s. jafnvćgiđ sem skapar stöđugleikann en ekki stöđugleikann sjálfan.

Einar Oddur hefur veriđ duglegur ađ koma fram í fréttum og viđtölum undanfariđ og úthúđa Steinunni Valdísi fyrir kjarabćturnar sem borgarstjórnin veitti ţeim lćgst launuđu og kennir henni um komandi verđbólgu og ótryggt efnahagsástand.

Sem betur fer er verđbólgan ţolanleg enn sem komiđ er en nú eru tímamót. Í fyrsta skipti hvílir ábyrgđin ekki á ţeim lćgst launuđu ađ halda verđbólgunni í skefjum. Nú hvílir ábyrgđin á millistéttinni og ţeim hćst launuđu. Ţćr stéttir mega ekki, og ţurfa ekki, ađ taka miđ af prósentuhćkkunum ţeirra sem lćgst hafa launin.

Ţađ er mýta ađ fátćkir verđi ávallt fátćkir og ríkir verđi ríkir; í ţess konar samfélagi vil ég ekki búa. Ţví er međ hreinum ólíkindum hvernig menn á borđ viđ Einar Odd Kristjánsson og fleiri leyfa sér ađ tala til vinnandi fólks í landinu. Skammastu ţín Einar Oddur. Skammastu ţín fyrir ađ tala svona niđur til fólksins sem stendur undir ţeim stöđugleika sem ţú hreykir ţér svo af. Farđu heim til ţín og skammastu ţín aftur.

Gunnar Örn Heimisson


Prenta grein   Senda grein   Tilvísunar slóđLeit   Eldra efni   Um Múrinn
Forsíđa   Efst á síđu
Rss straumur