Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Skpunarhyggja   

Darwin, Tmas og skynsamleg hnnun

14.1.2006

kvein tmamt uru sustu viku egar gagnfraskli smbnum Lebec Kalifornu hf kennslu nmskeiinu Heimspeki hnnunar". Nmskeiinu er tla a kynna nemendum sklans, sem ekki eru eldri en 16 ra, hina umdeildu kenningu um skynsamlega hnnun" (intelligent design) sem Bandarkjaforseti og fleiri hafa sagt vera valkost" vi runarkenningu Darwins.

ur hafa komi fram krfur um a kenningin yri kennd sem hluti af nmi eirra raunvsindum, og einkum lffri og jarfri. a sem er athyglisvert vi nmskeii gagnfrasklanum Lebec er a a er gefi t fyrir a vera heimspekinmskei. etta virist vera gert af eirri einfldu stu a haust var felldur alrkisdmur sem meinai sklum a kenna skynsamlega skpun sem vsindakenningu.

A vsu hefur kennari nmskeisins ekki lrt neina heimspeki skla. nmskeislsingunni er ar a auki rtt um elisfrileg, efnafrileg og lffrileg rk fyrir kenningunni en hvergi virist vera minnst hefbundin heimspekileg rk. v m hglega efast um a nlgun kennarans s heimspekileg frekar en vsindaleg og nmskeii virist raun aeins vera r trarlegra fyrirlestra til a sannfra nemendur um trverugleika skynsamlegrar hnnunar. v til stunings m nefna a nmsefni samanstendur a mestu leyti af myndbndum, sem eru nr ll framleidd af msum trarhpum.

rtt fyrir a nmskeii virist aeins vera heimspekilegt a nafninu til hafa formlendur skynsamlegrar hnnunar mtmlt uppsetningu nmskeisins v a gefi skyn a kenningin s heimspekileg fremur en vsindaleg. eir segja a veri s a rugla skynsamlegri hnnun saman vi skpunarhyggju" (creationism), sem gerir r fyrir a lfverur jararinnar hafi veri skapaar af yfirnttrulegri veru, .e.a.s. af Gui. Skynsamleg hnnun s hins vegar s kenning a einhver skynsemi hafi strt v hvernig og hvaa lfverur uru til. Hvaan s skynsemi er komin er hins vegar sagt lti.

etta er ekki srlega skr greinarmunur. Er marktkur munur v a yfirnttrulegur Gu hafi skapa lfverur annars vegar og v a einhver skynsemi hafi stjrna tilveru lfvera jrinni? huga flestra er s vera, sem skapar og mtar allt lf og br yfir skynsemi n ess a vera sjlf lfvera, samkvmt skilgreiningu a sem vi kllum Gu. a tra v raunar ekki allir a slk vera s yfirleitt til, en ef hn er til hefur hn og aeins hn essa eiginleika.

talski mialdaheimspekingurinn Tmas af Aquino var frgur fyrir sannanir snar tilvist Gus, sem n eru heldur umdeildar. Ein eirra er slandi lk rkstuningnum fyrir skynsamlegri hnnun: []a sem hefur ekki vit til, stefnir ekki a neinu marki, nema v stjrni einhver sem hefur vit til og skynsemi, eins og bogmaurinn rinni. ess vegna er einhver skynsemi gddur sem stefnir llum nttrulegum hlutum a marki snu: og a kllum vi Gu." (r Summa Theologi. slensk ing eftir Gunnar Hararson.)

etta er skemmtilegur rkstuningur og nstum samhlja rkunum fyrir skynsamlegri hnnun. Munurinn er aeins tvenns konar. fyrra lagi dregur Tmas af Aquino rkrttu lyktun a skynsemin sem br a baki s Gu. seinna lagi heldur enginn v fram a Tmas af Aquino hafi sett fram vsindakenningu sem standist ntma krfur og geti keppt vi runarkenningu Darwins um skringargildi llum eim ggnum sem hefur veri afla um lifandi, dauar og tdauar lfverur jrinni. Kenning Tmasar er heimspekikenning en ekki vsindakenning og v er skynsamleg hnnun a einnig og af smu stum.

Um lei og ljsi hefur veri varpa eli kenningarinnar um skynsamlega hnnun er mun gilegra a kljst vi hana. Til dmis me svokallair vtarunu: Ef fullkomleiki lfvera leiir af sr a einhver yfirnttruleg vera hafi stjrna v hvernig r uru til, er s vera enn fullkomnari en r verur sem hn skapai. Me smu rkum hltur v a vera til eitthva sem skapai skaparann. annig m halda fram t hi endanlega. Skynsamleg hnnun er v sur en svo traust heimspekikenning, enda eru formlendur hennar fir ef nokkrir meal heimspekinga.

A vissu leyti er v gott a gagnfrasklinn Lebec skyldi hefja kennslu heimspeki hnnunar. S gert r fyrir a kenningin s vifangsefni heimspekinnar m ra hana af einhverri alvru og auvelt er a benda rkvillurnar rkstuningnum fyrir henni. v miur leynist oft flag undir fgru skinni og nmskeii er miklu frekar samansafn af vgast sagt mistraustum ggnum sem eiga a styja fyrirfram gefna niurstu. a eru hvorki vsindi n heimspeki, heldur hefbundin prdikun sem ekki heima sklastofum.

fd


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur