Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
 

   Suđaustur-Asía   

Skýrsla um fjöldamorđ á íbúum Austur-Tímor

21.1.2006

Í gćr afhenti forseti Austur-Tímors, Xanana Gusmao, ađalritara Sameinuđu ţjóđanna, Kofi Annan, skýrslu um ódćđisverk Indónesíuhers undir 24 ára löngu hernámi ţeirra. Skýrslan, sem var unnin upp úr vitnisburđi meira en 7000 fórnarlamba og er 2000 blađsíđur ađ lengd, hefur enn ekki veriđ gerđ opinber en dagblađiđ The Australian hefur komist yfir hana og birtir nokkrar af helstu niđurstöđum hennar.

Í skýrslunni er loksins stađfest ađ í ţađ minnsta 102.800 manns létu lífiđ vegna hernámsins, eđa einn tíundi af allri ţjóđinni (Athugiđ ađ ţađ er algjört lágmark, hugsanlega er tala látinna tvöfalt hćrri). Flestir dóu vegna hungursneyđar, sem var ekki ađeins hunsuđ af hernámsađilum, heldur var međvituđ ađferđ ţeirra til ađ myrđa ţá sem sluppu undan kerfisbundnum nauđgunum eđa voru skotnir til bana.

Ţetta eru raunar engar nýjar fréttir. Ódćđisverk Indónesíuhers í Austur-Tímor hafa veriđ ţekkt síđan ţau hófust áriđ 1975. Ţó var fréttaflutningur á Vesturlöndum af atburđunum í algjöru lágmarki, og boriđ saman viđ hliđstćđ illvirki í Kambódíu voru fréttirnar nánast engar (Ţetta hefur veriđ rannsakađ sérstaklega af ţeim Noam Chomsky og Edward S. Herman sem birtu niđurstöđurnar í hinni víđlesnu bók Manufacturing Consent).

Munurinn á fjöldamorđunum tveimur var einkum tvenns konar. Í fyrra lagi  kallađi Indónesíustjórn íbúa Austur-Tímor kommúnista en morđingjarnir í Kambódíu kölluđu sjálfa sig kommúnista. Fjöldamorđ virđast sumsé vera í lagi svo lengi sem hćgt sé ađ kalla fórnarlömbin kommúnista, jafnvel ţótt lítil eđa engin ástćđa sé fyrir ţví. Í seinna lagi virđist Bandaríkjaforseti hafa veitt leyfi fyrir fjöldamorđum Indónesíuhers međ heimsókn sinni degi áđur en innrásin hófst og hann útvegađi vopnin til ađ framkvćma drápin.

fd


Prenta grein   Senda grein   Tilvísunar slóđLeit   Eldra efni   Um Múrinn
Forsíđa   Efst á síđu
Rss straumur