Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Fjlmilar   

Hlutleysi sem mlamilun

4.2.2006

egar undirritaur var ungur strkur lenti hann oft v a urfa a sanna sig fyrir vinum snum. Oftast flst a a sna a maur yri a gera eitthva httulegt, eins og a stkkva fram af hrri syllu, jafnvel tt vinir manns hldu fram hinu gagnsta. flestum tilvikum vissi undirritaur fullvel hva hann ori a gera og hva ekki en snnunin flst a sna rum a svo vri. var ekki verra a stkkva af aeins hrri syllu en maur ori raun svo a gagnrnin missti algjrlega marks.

Rning orsteins Plssonar sem annars ritstjra Frttablasins tti ekki a koma neinum vart. Frttablai hefur stt harri gagnrni fr hgri og er a gjarnan uppnefnt Baugsmiill ea sagt vera mlgagn vinstri manna, einkum Samfylkingarinnar. rtt fyrir str or er ftt sem styur fullyringu a Frttablainu s skounum vinstri manna ger betur skil en annarra. Eina leiin til a komast a slkri niurstu er a bera blai saman vi Morgunblai, sem hefur um langt skei srhft sig hlutdrgri fjlmilun hgri vng slenskra stjrnmla.

Frttablai hefur n svara essari rkstuddu gagnrni hgri manna me sama htti og undirritaur geri egar vinir hans mnuu hann til a stkkva ur fyrr. a geri breytingar til a gagnrnin tti ekki lengur vi. a er ansi snjallt brag hj eigendum Frttablasins, en v miur felur a lka sr a stjrnmlamenn geta breytt ritstjrnarstefnu fjlmila me v a gagnrna ngu miki fyrir a vera andstuna vi a sem stjrnmlamennirnir vilja a eir su.

etta er ekkt afer opinberri umru, srstaklega Bandarkjunum ar sem frjlslyndir fjlmilar eru iulega gagnrndir fr hgri og gerast haldssamari me degi hverjum til a missa ekki traust lesenda og tr eirra a fjlmiillinn s raunverulega hlutlaus.

essu felst mjg brenglu hugmynd um hlutleysi fjlmilun. ar er liti hlutleysi sem mlamilun milli tveggja fgafullra skoanakerfa. Gallinn er s a tt hugmyndin s a hvorugt kerfi ni yfirhndinni er raunin s a bi vera randi. Um lei er ekkert rm fyrir r skoanir sem falla a hvorugu kerfinu.

Strsti gallinn slkri skilgreiningu hlutleysi er a hn virist hafna v a fjlmilar eigi og geti mila v sem er satt og rtt, h v hvort ritstjrum finnist svo vera. Hlutleysi, almennum skilningi orsins, er ekki mlamilun milli tveggja kosta, heldur a lta enga slka kosti hafa hrif skoanir snar og umfjallanir a gildi skoana eigi a rast af rkstuningnum fyrir eim en ekki hvort r falli vel krami hj tilteknum jflagshpi.

fd


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur