Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Prentfrelsi   

Innlifun

27.2.2006

Stundum stra menn sig af v a eir lesi aldrei skldskap. v skldskapur er lygi og hver arf fleiri lygum a halda? Svo er anna sjnarmi sem einnig heyrist, a lestur gra bka s mannbtandi. Gegn essu hafa menn svo tali upp fjldann allan af moringjum og illmennum sem eiga a hafa veri lestrarhestar. etta er v flki ml, eins og ll nnur.

g tla a halda v fram a sumar bkur geti veri roskandi ef lesandinn leyfir. r geta roska skilning hans v hva a er a vera manneskja, nnar tilteki v hvernig a gti veri a vera einhver annar en hann sjlfur. Gur lesandi arf einhvern htt a geta lifa sig inn hlutverk einhvers annars. Hann arf ekki endilega a sj sjlfan sig hlutverkinu, hann arf ekki hafa smu hvatir og tilfinningar og persna bk, en spili er tapa ef hann getur ekki nokkurn htt mynda sr hvernig persnan bkinni er mguleg.

essi formli miar a v a kynna mikilvgan kost: hfileikann til a setja sig spor annarra. Gagnsemi essa er mld, auveldar manni lfi, og kemur alls staar a notum. Hann ntist ekki bara rithfundum og heimspekingum heldur lka stjrnendum og slumnnum. Tkum dmi:

Maur sem skilur ekki hvers vegna konan hans fer a grta egar hann kallar hana djfulsins tussu og segir henni a drullast til a vo skyrturnar, er ekki lklegur til a eiga hamingjusmu hjnabandi. etta gildir lka tt maurinn hafi alist upp vi svona oralag og s sjlfur sannfrur um a etta s bara ltt grn, svona talai hans flk saman og hl sjlft a vitleysunni. En a er bara ekki hans a dma um a hvort henni eigi a srna annahvort srnar henni ea ekki. Og hann verur a bregast vi v. Ea ekki.

framhaldinu m spyrja sig: af hverju tti maur a birta nirandi myndir af Mhame spmanni? Til a segja hva? Eitthva mikilvgt? Hefur maur eitthva fram a fra vi mslima? a er ljst a myndir af essu tagi gera ekkert gagn, en sra marga. Langflestir mslimar hafa svosem ekkert gert essu, sumir lta etta jafnvel ekki snerta sig. En a skiptir ekki mli hvort mr ea r finnst bara allt lagi a gera myndir af Mhame. Vi erum ekki ein heiminum. Og a er ekkert ml a tba myndefni sem er stranglega banna a birta hr Vesturlndum. Bannlistinn yri langur og leiinlegur. Me essu er g ekki a leggja til ritskoun, heldur a leggja mat myndirnar: r eru vondar.

En hvers vegna var Jtlandspsturinn a birta myndirnar? Skring eirra er eitthva lei a eir hafi gert etta til a lta reyna a a eir gtu gert a. Vegna ess a heyrst hafi a danskir listamenn veigruu sr vi a myndskreyta bk um Mhame. Og ar me sta til a birta myndir af sjlfsmorssprengimnnum r lei til himna, me von um agang a hreinum meyjum. vita smilega upplstir menn a etta tiltekna dagbla styur rkisstjrn Danmerkur og er ekkt fyrir hara afstu til innflytjenda og sr lagi mslima. Myndirnar eru liur danskri plitk.

lokin neyist g, a gefnu tilefni, til a taka aftur fram a hr er ekki lg til ritskoun af neinu tagi. Auk ess engin blessun lg yfir ofbeldi ea htanir um slkt og kvennakgun ekki studd. Mr finnst hins vegar lklegt a leitogar trarandspyrnuhpa Austurlndum nr hafi huga v hva mr finnst um og mr ykir v vnlegra a pla v hva er birt og hva er ekki birt okkar dagblum og hvers vegna. v a er alveg frleitt a a s frjlst. Og mr finnst a einfaldlega hugaverari og mikilvgari umra, en etta leiinda varg um a mli s hvort maur er me ea mti frelsi Jyllandspstsins til a birta myndirnar.

ig


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur