Múrinn-vefrit um þjóðmál, pólitík og menningu
Múrinn-vefrit um þjóðmál, pólitík og menningu
 

   Tilkynningar   

Múrnum bylt

1.3.2006

Vefritinu Múrnum var hleypt af stokkunum þann 10. janúar árið 2000 og er yfirstandandi árgangur sá sjöundi í röðinni. Ritstjórnin hefur að jafnaði talið á bilinu 6-8 manns sem hafa lagt til meginhluta lesefnisins en einnig notið kærkominnar aðstoðar gestapenna úr ýmsum áttum. Nú hefur Múrnum borist gríðarlegur liðsauki og eru fastir pennar orðnir 30 talsins. Lesendur mega því eiga von á fjölbreyttu efni eftir marga nýja höfunda á næstu vikum en nöfn allra Múrpenna fyrr og síðar má sjá hér.

sh


Prenta grein   Senda grein   Tilvísunar slóðLeit   Eldra efni   Um Múrinn
Forsíða   Efst á síðu
Rss straumur