Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   jartkn   

Fjallkonan Silva Ntt

3.3.2006

Strfrttirnar dynja n jinni me reglubundnu millibili. Alcoa tlar a aumka sig yfir viskiptarherra og kanna mguleika a setja niur lver hj Hsavk. essu var teki nnast eins og Messas vri kominn og rkisstjrnin reyndist strax bin a gleyma efasemdum seinustu viku um framhaldandi lvintri.

Deilt er um tjningarfrelsi og hvort maur megi mga flk og eigi a mga flk. Og hvort a skipti mli a flk s arabar ea ekki.

Hskli slands tlar sr a komast hp hundra bestu hskla heimsins. Vi erum eina landi hpi norrnu rkjanna sem ekki hskla topp-100, segir rektor Hsklans. Augljslega er a vegna ess a sklinn fr mun lgri framlg en bestu sklarnir Norurlndum sem f mun hrri framlg fr rkinu eins og fram kom skrslu Rkisendurskounar um Hskla slands. Markmii er gtt en verra af sta fari en heima seti ef eina agerin a vera a skella sklagjldum.

En hva brennur flki? Er a lver ea sklagjld ea tjningarfrelsi?

Nei. Ef mia vi greinar blum, frttaflutning og spjall kaffiboum og kjrbum (ekki spjallttum enda snast eir sjaldnast um a sem flk utan fjlmila talar mest um) brennur eitt ml flki.

a er Silva Ntt. Spurt er grein Morgunblainu: v kom essi stlka ekki fram undir eigin nafni eins og arir flytjendur? Kynnarnir hefu eins geta veri Nonni litli og Edith Piaf. Smu grein lkur orunum: Eigum vi a bja Evrpu upp hrmung sem vi kusum yfir okkur? Svar mitt er: Nei.

nnur grein sama blai ber titilinn Til hamingju, lgkra (reyndar ber n nnur hver blaagrein og auglsing yfirskriftina Til hamingju etta og hitt) og fjallar um meinta lvun Silvu/gstu Evu Erlendsdttur en hfundur hefur ar nokkrar hyggjur af drykkjuvandamli gstu Evu a ekki s alveg ljst hvort um er a ra persnuna Silvu Ntt ea leikkonuna sjlfa.

Reyndar eru slendingar almennt ornir svo ruglair rminu yfir essari tvfldu manneskju, .e. Silvu Ntt sem leikin er af gstu Evu, a nnur var kosin kynokkafyllsta konan slandi Rs 2 um daginn en hin lenti fjra ea fimmta sti. er spurningin hvort eir sem kusu gstu Evu telji hana kynokkafyllri en Silvu Ntt ea hvort eir telji essar tvr smu persnu. eir bir v sagnir herma a fir taki tt essu kjri nori.

Vkverja Morgunblasins er hreint ekki skemmt yfir ltaltunum Silvu Ntt og veltir vngum yfir v hvort hin slenska jarsl endurspeglist stlkunni: S a rtt horfir ekki vel fyrir slenskri j, segir Vkverji og hefur reianlega veri ungur brn.

Og ekki er Sigurbjrg sem skrifar Mogganum kt og telur a adendur Silvu su einkum brn, unglingar og nokkrir mialdra karlar (Hn meinar: perrar) og telur atrii eiga betur heima ldurhsi Las Vegas en hr og n.

Silva Ntt stendur vissulega fyrir slensku jina. Hn er okkar fjallkona; sjlfhverf, grug og lifir eingngu fyrir efnisleg gi. Hn hefur ltinn skilning eymd annarra, hn hefur satt a segja ekki huga neinum rum en sjlfum sr. ess vegna er Silva Ntt vel heppnu deila ntmann. a fyndnasta er a lklega erum vi orin svo lk Silvu Ntt a margir fatta ekki brandarann eru til a gefa stlkunni sns en finnst hn ganga fulllangt. a segir sitt um okkur sjlf Silva Ntt tti me rttu a vera fullkomlega fgakennd en slensku samtmasamflagi er hn meira aeins rtt svo yfir striki. Kannski ekki skrti a etta brenni flki? a verur gaman a sj Silvu Aenu og enn skemmtilegra a sj hvort arir Evrpumenn skilja hmorinn betur en slendingar.

kj


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur