Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Mannrttindi   

Hva er hjnaband?

16.3.2006

Enn geisar umran um hjnabandi og skilgreiningu ess, tilefni af njum bandormi rkisstjrnarinnar sem a jafna rttarstu slendinga, h v hvort eir vilja giftast manneskju af sama ea ru kyni. etta er samrmi vi ntmaleg sjnarmi um mannrttindi en hefur leitt til umru sem v miur snst allt of miki um gufri. S misskilningur er ofarlega baugi a hjnaband s einkum gufrilegt hugtak sem beri a ra t fr Biblunni.

Stareyndin er hins vegar s a a er engan veginn raunin og hefur ekki veri mrg r. Um rabil hafa slendingar tt ess kost a gifta sig utan kirkju og engum hefur dotti hug a lta a sem anna en fullgilt hjnaband. Hjnaband flks sem giftir sig ekki kirkju er engu minni yfirlsing um krleika og samstu en hinna. Auvita er a lka lagalegur samningur sem skiptir llu mli samflaginu, ekki sst fjrhagslega.

g ekki allmarga sem hafa gifst utan kirkju og svo undarlega vill til a a flk er allt sammla um a a sji ekkert athugavert vi a hugtaki veri tvkka og hjnaband ekki lengur bundi vi tvo aila af gagnstu kyni. Auvita getur flk strax n fari a nota ori um ll hjnabnd og margir gera a. En mikilvgt er a lggjafinn fylgi me og tryggi fullt jafnrtti allra hjnabanda.

Hva kirkjuna varar er auvita sjlfsagt a hn ri snum mlum sjlf. N er ekki vst a hn komist upp me a til frambar a neita prum af sama kyni um vgslu. En fyrir mig og marga ara skiptir a ekki llu mli. Brnna og mikilvgara er a lggjafinn komi fullu jafnrtti og g hef ur bent leiina til ess, .e. a hjnaband sem lagalegur gjrningur veri alfari sett hendur hins opinbera en ekki kirkjunnar. Vgslan s annig askilin fr hinum lagalega gjrningi. a snist mr vera farsl lausn sem kallar ekki neina langhunda um biblutlkanir blunum. ar hefur sitt snst hverjum en aalvandinn er samt s a etta kemur hjnabandinu sem lagalegri stofnun ekkert vi.

Hr landi ba fjlmargir sem tilheyra engu trflagi ea rum en jkirkjunni. etta flk hjnabandi alveg eins og jkirkjuflki og a gengur ekki a halda v aftur og aftur fram a hjnabandi s hugtak sem s bundi vi kirkjulega vgslu, a auvita hafi v iulega veri haldi fram, rtt eins og v a brn veikist frekar af v a au su skr ea a brn sem ekki eru skr heiti ekki neitt. Vi knnumst mrg vi essi vihorf fr flki r jkirkjunni (alls ekki meirihlutanum en etta var talsvert berandi egar g var barn). Senn er vonandi ml a linni. a er einfaldlega rangt a hjnaband s kirkjuleg stofnun og hefur veri rangt allt fr v a trfrelsi komst .

Hr arf v a stga rj skref. a fyrsta er a lggjafinn feli veraldlegum ailum eitt skipti fyrir ll a annast hjnabnd sem stofnun samflaginu. Anna skrefi m stga jafnhlia og a er a taka hugtkin karl og kona t r lgunum ar sem arf, annig a hjnabnd su viurkennd, burts fr kyni eirra sem eru hjnabandinu. rija skrefi arf kirkjan a stga sjlf og a kemur okkur hinum ekkert vi, heldur arf vntanlega a finna lausn v innan kirkjunnar og sar munu dmstlar vntanlega rskura hvort s lausn stenst aljleg vimi um mannrttindi.

A lokum: g er sjlfur fddur hjnabandi. Til ess var stofna n ess a kirkjan kmi vi sgu. a var gott hjnaband. Fyrir mr er v elilegt a lta hjnaband sem stofnun sem hefur ekkert me trarbrg a gera. g hef fullan skilning v a arir telji hjnaband sitt hluta af persnulegu sambandi snu vi gu en auvita erum vi hin flest orin langreytt v hvernig slenskt jkirkjuflk hefur stunda a um rabil a troa snum hugmyndum upp ara. Sem betur fer hefur skilningur manna v a etta er andsttt trfrelsinu aukist og a er lngu ori tmabrt a hi opinbera viurkenni eitt skipti fyrir ll a hjnaband er ekki einkaeign ess hluta samflagsins sem er jkirkjunni.

Vonandi bera alingi og slensk stjrnvld gfu til a komast a smu niurstu.

j


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur