Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Menning   

Mjg sbin leikhsrni

10.4.2006

Sningum Tskildingsperunni eftir Brecht og Weil er n loki fyrir nokkru, og er loksins runninn upp rtti tminn til a fjalla um sninguna. ar sem hn er n fjr okkur tma er auveldara a meta hana huglgar, auk ess sem svona sbnir dmar ttu eli mlsins samkvmt a vera heiarlegri og hlutlausari vegna ess a tminn hefur klippt ll tengsl dma og asknar. ar a auki er hvergi eins vieigandi a fjalla um etta verk og einmitt hr Mrnum.

Vi essa uppfrslu var notast vi nja ingu Davs rs Jnssonar ska textanum, og er ekkert srstakt t ingu Davs a setja a hann hafi viurkennt a hafa mestmegnis fleytt sr fram menntasklaskunni. a er gu lagi hr, Tskildingsperan er allegt verk og tilgerarlaust a uppruna og gerir ekki krfur um mastersprf sku. Texti Davs samsvarar sr vel, er bltt fram og laus vi tepruskap, og hefur jartengingu sem er alveg nausynleg fyrir etta verk.

lafur Egill Egilsson var skemmtilega skrattakollslegur sem Makki hnfur, svona horaur, pnkaur, krnurakaur og hfilega klikkaur, og Halla Vilhjlmsdttir var smuleiis hfilega bjrt, hrein, heilbrig og liug tlkun sinni Poll til a undirstrika hva Makki er pnkaur. Reyndar er oft boi upp hugaveran samanbur lkum persnum verkinu og er hgt a nefna mis slk pr, t.d. Makka og lgreglustjrann Tiger Brown, ea Poll og Luc. Hollt er a drengjum a kasta sprengjum syngja eir Makki og Tiger, en eir eru bestu vinir og flagar r fyrra stri, styrjldinni sem hringdi inn ntmann og hringdi t sakleysi, hringdi inn heiminn sem leyfir einum manni a vera versti bfinn London og rum eins manni a vera yfirmaur lgreglunnar. essar persnur eru hreint ekki lkar egar vel er a g. a er bara tliti sem agreinir .

Egill lafsson lk athafnamanninn Hr. Peachum, sem rekur starfsmannaleiguna 2P ( sta fyrir 2B, ef einhver var binn a gleyma v mli) og fyrirtki Vinir litla mannsins Group. Egill geri hlutverkinu g skil og essi hagring starfsemi Peachum, essi algun a slenskum veruleika, var vel til fundin og hitti naglann hfui. horfendum var sagt fr v en v var ekki stanslaust haldi a eim, en a hefi hglega geta spillt sningunni ef stanslaust hefi veri minnt essa algun Peachums. Hann var a kjarnanum til sami skrkurinn og Brecht skrifai fyrir 80 rum en me slenskum formerkjum rttum stum. Enda eiga margir slenskir athafnamenn samtmans ansi margt sameiginlegt me kollegum eirra fr millistrsrum Berlnar. Peachum er gjarn plebbi sem er alveg sama hvernig hann fer a v a gra, enginn hrgull er slenskum hlistum. Makki og Peachum eru svo eitt lykilpar verksins, v eir eru heldur ekki svo lkir. Hver er munurinn v a rna banka og a taka yfir banka? spyr Makki eins og frgt er ori.

Hi frga verfremdungseffekt ea fjarlgingarhrif sem Brecht heiurinn af voru sett fram nettan htt sningunni me vrumerkjum fyrirtkja sem eru horfendum a gu kunn r slenskum samtma, auk sgumannsins sem kynnti hverja senu til leiks. Vel og vandlega var s til ess a hvert sinn sem mimesis ea samkennd horfenda vi persnurnar sviinu tk a myndast, var fjarlgingarhrifunum skoti a og samkenndin rofin og til ess er leikurinn auvita gerur. etta var auvita a sem Brecht gekk til verkinu, a rjfa sambandi vi horfendurna og f til a velta vngum yfir v sem veri var a sna eim sviinu, og annig komst hann upp me a skrifa leikrit sem eru eli snu ddaktsk, .e. au eru vissan htt a predika yfir horfendum og reyna a sannfra um gti flagshyggju. Hluti af snilld Brecht var e.t.v. flginn v a geta sami verk sem voru um lei ddaktsk og skemmtileg, v vitaskuld leiist llum a lta predika yfir sr leikhsi h v hvort maur er sammla boskapnum ea ekki. raun m segja a Brecht hafi fylgt skldskaparfrum sem n aftur til rmverska skldsins Hratusar, sem sagi a skldskapur tti bi a fra og gleja. Og jafnvel ef Brecht mistkst stundum a fra, ef sumir leikhsgestir neituu a skrifa upp ssalsku hugsjnirnar, tkst honum potttt a gleja og ar kemur lka frbr tnlist Kurts Weil sterk inn. jleikhsinu var hn prilega flutt.

Fjarlgingarhrifin n hmarki lok verksins egar til stendur a hengja Makka fyrir glpi hans, en Peachum tilkynnir horfendum a slkur endir sningunni yri alltof dapurlegur og v hafi hfundar hennar kvei a Brown lgreglustjri komi sustu stundu me nun handa Makka (hr sitjandi trllaukinn gylltan getnaarlim fullri reisn), auk ess sem Makki er sleginn til riddara og honum gefinn kastali af drottningunni. Hr er v alls ekki um Deux ex Machina a ra eins og a.m.k. einn slenskur leikhsrnir hlt fram, v Deux ex Machina felur sr a reynt s a leysa r sguri verksins n ess a rjfa samkenndina vi horfendur. Hr er bara Brecht a verbrjta reglur leikhshefarinnar me bros vr, eirri von a horfendur fist til a hugsa um samflag sitt.

Sitthva hefur veri sagt um gulltyppi grarstra sem birtist lok sningarinnar og dansar um svii me Tiger Brown bakinu, og tkst astandendum sningarinnar a kalla fram me v heilmikla ktnu og fliss. En burts fr eirri borgaralegu grun sem felst a ota fram essum tota, er kannski hgt a lta typpi sem meira en bara typpi. a var gullslegi til a undirstrika hva auleg slendinga er mikil um essar mundir, og a essi uppgangur viskiptalfsins sem vi hfum ori vitni a er mjg karllgur. Langflestum eirra fyrirtkja og banka sem hafa veri a rsa svona myndarlega upp skasti er auvita nstum eingngu strt af krlum auk ess a vera nstum eingngu eigu karla. Fjri sem tt hefur sr sta a undanfrnu er karllgt fjr, en egar hpunkti skemmtunarinnar er n hltur gleipinninn a lta deigan sga og skreppa saman. Mia vi frttir r fjrmlaheiminum undanfarnar vikur er kannski komi a v nna, a kannski hafi klmaxi n egar tt sr sta og taki rnunin vi.

heildina liti var sningin mjg vel heppnu og Stefn Jnsson leikstjri heiur skilinn fyrir hana. egar leikri er a baki mun essi rnir hugsa til hennar me hlhug.

kp


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur