Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Fjlmilar   

Orin, gnin og fermingarveislan

11.4.2006

- etta er skothelt. Vi erum me uppskriftina a mannskepnunni og tlum a breyta henni. Lkna sjkdma. Kannski verur maurinn eilfur, kannski, a er allavega hellingur af framt bransanum. Koddu bara me peningana na.

- Uppskriftina a manninum?

- DNA. Srur. Kjarnsrur. Hrna er bklingur, etta er flki en skothelt, lttu okkur bara f peningana. Hva ttu miki?

- Srur?

Vsi.is m n lesa essa frtt:

Tveir Ngerumenn hafa veri krir fyrir fjrsvik og vara brotin allt a sex ra fangelsi. Mennirnir sviku t htt nu milljnir me v a telja tveimur slendingum tr um a eir gtu fjlfalda peningasela me gldrum. Mennirnir komu til landsins um mijan mars en a vakti athygli tollvara a eir hfu meferis mis torkennileg tl. eir voru v stvair aftur lei r landi og hfu eir meferis htt nu milljnir sem gfu ekki trverugar skringar .

a gerist einhvern tma sustu tveimur rum a mr tti verldin eins og hn birtist fjlmilum, sgurnar sem eru sagar og orin sem eru notu, vera orin svo kyndug a a vri ekki lengur neitt um hana a segja. a vri ng a benda, ef til vill me svip a eigin vali: ldinn ea glahlakkalegan eftir skapi, en meira yri varla a gert.

annig er ori sni a skrifa pistil nema um pistlagerina sjlfa. En hvers vegna?

Eirkur Gumundsson hitti sennilega naglann hfui Vsj dgunum egar hann talai um tungumlin tv sem eru tlu borgrkinu Reykjavk: tunguml viskipta og tunguml lgfri. eir sem tala hvorki viskipsku n lgsku geta allt eins haldi sig heima, sagi hann, ea gengi Hjlprisherinn - eir eiga ekkert samflagi a skja.

N eru samflagskimarnir og tungumlin fleiri en essi tv. Frska er raunveruleg, og hn eigi sr margar undirdeildir, afkima og smrri heima, kannast trlega flest hugvsindaflk vi a a geta einhverjum sta tala saman, ekki s nema um tvarpspistlana hans Eirks, og gengi a kvenum grunnskilningi vsum, en urfa lengra ml, flknari tskringar, meira mo til a koma smu merkingu leiis til fjlskyldumelima ea vina utan franna - og allt eins lklegt a setningarnar lendi hvorki n landi neinu heldur steyti skeri og strandi.

Ef Eirkur hefur rtt fyrir sr, sem mig grunar, hefur r fr ri fjlga eim jaarsamrum, ea rum, ar sem ein manneskja talar setningum en nnur svarar me jum, neium, einmittum og ahum og ltur au jafnvel t r sr me herkjum, bur eftir a hin htti a tala, bur eftir v a meika aftur sens, frii, me snum eigin orum. g vi: eim tilfellum hefur fjlga ar sem or einnar manneskju eru gjrsamlega utan seilingar annarrar. Fjlmilar hafa a einhverju leyti gert sr grein fyrir essu og brugist vi v. ann 29. mars mtti til dmis sj gott dmi um njar leiir til frttaskringar forsu Morgunblasins - etta var forsa Flugleiamoggans svonefnda og strsta fyrirsgnin hermdi: vxtunarkrafa eftirmarkai hralkkai. Tv af essum fjrum orum ekki g, anna eirra er forsetning. Hin tv get g lesi gegnum, au snast gegns, en mig grunar a rkvs skilningur sem byggi hugmyndinni um gagnsi s annar en skilningur eirra sem eru samsetningarnar tamar - og a kemur enda ljs, um lei og maur rekur augun frttaskringuna, a vonin um gagnsi oranna var a leia mig gngur: a er ekki slm frtt a vxtunarkrafa eftirmarkai hralkki, essi lkkun er g, hn er leirtting, etta veit g v frttaskringin vi hli meginmls forsuefnisins var mynd af Bjarna rmannssyni, bankastjra, og hann var sklbrosandi, undir hliarfyrirsgninni Aukin tiltr bnkunum. g var svosem engu nr um ingu vxtunarkrafa eftirmrkuum, en g hefi geta skila tiltlari leirttingu rvalsvsitlu hefi Gallup hringt mig, ea hver svosem mlir vntingar landinu: Eftir a tlka fyrirsgnina me hjlp broskallsins var g vi bjartsnni fyrir hnd lands og jar en ur; n broskallsins hefi g einfaldlega veri ringlaur og bei Gallup-stlkuna, sem aldrei hringdi, a tskra fyrir mr til hvers hn tlaist. a hefi veri vandralegt.

Kjarni mlsins? Vi stefnum hrabyri hvert sna heimslfuna. Egill Arnarsson, heimspekingur, hlt fallegt erindi um daginn, rsht Reykjavkurakademunnar, sem birtist san Kistunni, ar sem hann lkir starfi heimspekings vi gngutr. En heimspekingarnir eru einir vappi, eir teljast til trefla, arir eru lngu komnir bl, eir vita hvert eir eru a fara, eir urfa ekki a hugsa sig tvisvar um flknum gatnamtum, beygja til hgri til a komast til vinstri, segja lkkai til a hkka rvalsvsitluna og brosa.

Ef stefnir a srhver afkimi samflagsins tali sna eigin tungu, og helst a tlkar finnist milli lgsku og viskipsku, er ekki lengur um neitt samflag a ra. Mr verur hugsa til atrianna myndinni Mars Attacks, egar Marsbar ganga brosandi um me segulbandstki sem kyrja: We are your friends mean eir salla niur manneskjurnar sem vera vegi eirra, me geislabyssum. Hvernig eigum vi a vita hva Bjarnar rmannssynir eru a gera vi landi okkar ef veruleikinn er smttaur vntingavsitlu og frttaskringar broskalla? arf a mennta tlka? g spyr ekki hneykslunar- og umvndunartn til a gysast heldur spyr g alvrunni: Er ekki beinlnis enda rf?

Eru ekki slkar ingar einmitt hlutverk blaamanna? ttu eir ekki jafnvel a byrja a venja sig a spyrja vimlendur: Hva meinaru? - von um a enn s sameiginlegt grunntunguml landinu sem vi ekkjum flest, tlum flest, og getum deilt egar umruefni varar fleiri en fagstttir?

Slavoj Zizek, heimspekingur, hefur veri meal eirra, sasta ratuginn ea tvo, sem gera sr mat r flninni vi ara. a er hgt a lsa veri n ess a ekkja flin sem valda v: eins og g get fullyrt a n s smvegis rok fyrir utan gluggann minn ori g a fullyra a flninni vi anna flk vex smegin. Raunar ekki ng til a Securitas hafi komist upp me auglsingaherferina sem eir hfu dgunum - essir rjtar hleyptu sr inn herbergi dttur okkar - en ng til a blaamenn sj ekki lengur srstaka rf fyrir a fara um gtur og rekast flk, ritstjrnarskrifstofur eru n reistar utan bygga, jari borga, ar sem enginn kemst nema einkabllinn akandi. Einkablar rekast sjaldnar en gangandi vegfarendur (en eir gera a me skelli).

Ef run samflagsins er a a liist sundur, a manneskjur sem ekki deila fagsttt mtist sjaldnar, og egar a gerist su r mesta lagi frar um a fylla saman t tjnaskrslu en tali a ru leyti kross, ef hugmyndin um flk utan manns eigin geira vekur helst vondar minningar r fermingarveislu, kemur a eim tmapunkti a ekki verur lengur um samflag a ra, heldur - og munu reianlega einhverjir ykjast fagna, a veri heldur ftt hllinni - mnur, einstaklinga, sem eiga fyrsta lagi samrur vi sjlfa sig og ru lagi vi sem eru eins og eir. Utan vinnustaa og heimila fyllist heimurinn af vandralegri gn (og eina ri vi vandralegri gn er a skffa sig meiri kransakku). a verur vissulega gilegra, a verur meira a segja skilvirkara, eins og skilvirkni Hafnfiringanna brandaranum, ar sem eir standa skuri og moka: eir hafa stai ar svo lengi og tala saman svo oft a eir segja ekki lengur brandara hver vi annan heldur hrpa tilvsananmer ur sagra brandara: 13! Hahaha! 57! Hahaha. Svo kom nr verkamaur skurinn, ttist skilja, hrpai: 22! en enginn hl. a er ekki hva segir heldur hvernig segir a, tskru eir heimavnu nugir.

Og etta tskrir n reianlega lgreglan fyrir Ngerumnnunum sem hfu nu milljnir upp r galdraloforum, til a gera eim grein fyrir muninum starfa eirra og starfa hlutabrfamarkaa: a er ekki hva segir, heldur hvernig segir a. Sittu n hr sex r og egiu.

hmh


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur