Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
 

   Efnahagsmál   

Efnahagsleg hryđjuverk

15.4.2006

Greiningar erlendra fjármálasérfrćđinga á íslensku efnahagslífi falla í misgrýttan jarđveg. Ţeir sem gefa útrásinni falleinkunn ásamt efnahagstjórn ríkisins eru taldir óábyrgir og jafnvel óvinir Íslands. Ađ sami skapi eru útlendingarnar sem mćra ástandiđ miklu ábyrgari og geđfelldari. Öll neikvćđ, erlend gagnrýni er ţannig afgreidd ađ útlendingar skilja ekki innlendar ađstćđur. Og hverjar eru ţćr ađstćđur? Jú, ţćr má draga saman í slagorđinu „Íslendingar eru bestir”. Sá sem skilur ekki ţessi djúpstćđu sannindi skilur ekki íslenskt efnahagslíf.

Össur Skarphéđinsson notađi hugtakiđ „efnahagsleg hryđjuverk” til ađ lýsa viđskiptum norska olíusjóđsins međ íslensku krónuna. Ţessi hugtakanotkun vakti athygli fjölmiđla en má ekki eins hafa ţau orđ um stefnu ríkisstjórnarinnar? Hér á Íslandi var ráđist í ađ:

a) einkavćđa alla ríkisbankana og Landssímann
b) taka erlend lán fyrir virkjun og álveri fyrir austan

Á sama tímabili hefur ríkisreksturinn bólgnađ út og menn bođa nú flatar skattalćkkanir ofan í öll fyrrgreind atriđi. Auk ţessa eru bođađar álversframkvćmdir eđa ţrýstingur á álversframkvćmdir í Helguvík, á Húsavík, Grundartanga og í Straumsvík. Og engin leiđ er ađ átta sig á ţví hvort fyrirhugađ er ađ nýta alla eđa öngvan ţessara kosta vegna ţess ađ ekkert liggur fyrir af hálfu ríkisstjórnarinnar um ţau mál. Orku- og álfyrirtćki virđast hafa meiri stefnumótandi áhrif en ríkisstjórn landsins, samanber stađarval álversins fyrir norđan.

Jú, ţađ er rétt hjá Össuri ađ ţađ sem norski olíusjóđurinn gerđi orkar tvímćlis. En viđ skulum heldur ekki gleyma ţví ađ okkar útrásarbankar hafa stundađ svipađa „spákaupmennsku” međ íslensku krónuna. Auk ţessa hefur ríkisstjórnin keyrt eftir efnahagsstefnu sem betur fćri ađ kalla efnahagsleg hryđjuverk. Rúsínan í pylsuendanum er síđan ađ Össur og „hans” flokkur hafa dyggilega stutt ţá efnahagsstefnu. Eđa hverja af fyrrnefndum ađgerđum ríkisstjórnarinnar hefur Samfylkingin ekki stutt?

Ekki er ţađ sérstakt keppikefli mitt ađ nota ţessi hugtök til ađ lýsa efnahagsstjórn íslensku álflokkana, Samfylkingarinnar, Framsóknar og Sjálfstćđisflokks. Umrćđan um íslensk efnahagsmál síđustu vikur og daga hefur veriđ heldur rislítil og einkennst af lélegri hugtakanotkun og flokkunarfrćđi. Ţađ er til ađ mynda sérstakt rannsóknarefni ađ eftir alla ţá fjármuni sem hefur veriđ veitt í viđskiptamenntun á Íslandi ađ umrćđan skuli hverfast um hverjir séu vondir útlendingar og hverjir góđir. Sú umrćđa mun engu skila.

Mun mikilvćgara er ađ skilja ađ á undanförnum árum hefur veriđ rekin ákveđin efnahagsstefna – áhersla á ţungaiđnađ og einkavćđingu. Ţessi stefna bíđur nú skipbrot og ţađ er ekki erlendum greiningardeildum ađ kenna heldur okkur sjálfum. Og jafnframt er ţađ undir okkur sjálfum komiđ ađ vinna úr ţeirri stöđu sem er komin upp. Lausnin felst í ađ viđurkenna vandann.

hfţ


Prenta grein   Senda grein   Tilvísunar slóđLeit   Eldra efni   Um Múrinn
Forsíđa   Efst á síđu
Rss straumur