Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Umhverfisml   

Fr strijustefnan kjaftshgg ma?

30.4.2006

Kosningarnar vor munu snast um fjlmargt. Eitt af v er strijustefna rkisstjrnarinnar sem margir kjsendur eru n ornir andvgir. Vinstri-Grn bja n fram V-lista va um land, en flokkurinn hefur teki hva einarasta afstu gegn eirri strijustefnu sem rkisstjrnin hefur reki.

snum tma voru Vinstri-Grn eina stjrnmlaafli sem treysti sr til a taka einara afstu gegn Krahnjkavirkjun a einstaka stjrnmlamenn r rum flokkum geru a sem betur fer lka. Og enn eru Vinstri-Grn au einu sem hafa skra afstu gegn essari stefnu.

a merkir vitaskuld ekki a Vinstri-Grn su alltaf mti allri striju ea llum virkjunum. a merkir fyrst og fremst a Vinstri-Grn eru ekki tilbin a styja striju sem veruleg mengun fylgir, srstaklega egar varla er lyft litlafingri til a draga r annarri mengun ea rum tblstri grurhsalofttegunda. Vi erum ekki tilbin til a styja strfelldar landslagsbreytingar gu nrra virkjana, einkum og sr lagi egar haft er huga a vi erum rk j og getum vel rifist n essara virkjana.

Vi hfum n mrg r bent mtrkin, runingshrifin sem virkjanirnar hafa, reltu efnahagsstefnu a stjrnmlamenn mti me jlagjafir svi sem eir hafa annars lti sr lttu rmi liggja a missi kvta og veri fyrir rum efnahagslegum skakkafllum. Vi hfum bent a me smu fjrmunum og opinberir ailar hafa eytt essa virkjun vri hgt a gera margt fyrir atvinnulf landsbygginni, me v a treysta flkinu sjlfu og hugviti ess.

a er mn skoun a almenningur treysti Vinstri-Grnum best umhverfismlum. Okkar verkefni er v a sannfra flk um a gera umhverfismlin a hfuatrii vor. Vi viljum a flk kjsi um umhverfisml og velti v vandlega fyrir sr hverjum a getur treyst.

a er greinilegt a n er vindttin a breytast. Flk um allt land les Draumaland Andra Sns og a hefur hrif hugsunarhttinn. Um lei sj margir a mrg rk Vinstri-Grnna fyrir remur, fjrum ea fimm rum ttu rtt sr a au vru ekki vinsl . En Vinstri-Grn tku sna afstu a hn vri vinsl. Og hn mun ekki heldur snast me nrri vindtt.

N bila allir frambjendur til kjsenda me a veita sr stuning og mlflutningur eirra er liur v. ess vegna tla g ekki a segja a atkvi greitt Vinstri-Grnum s ekki aeins besta leiin heldur eina leiin til a taka skra afstu gegn nverandi strijustefnu rkisstjrnarinnar. stainn bi g kjsendur a hugsa sjlfa: Hvernig get g vari atkvi mnu annig a sni veri af braut essarar stefnu? Hvernig get g tryggt a atkvi mitt veri ekki tlka essari stefnu vil? Mr finnst g geta svara essu fyrir sjlfa mig en a er hvers og eins a svara fyrir sig.

Greinin birtist Morgunblainu 29. aprl sl.

Svands Svavarsdttir


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur