Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Efnahagsml   

Kreppumlingar

4.5.2006

Hvernig mlir maur kreppu? Vitaskuld leitar s hugsun gjarnan ann sem lei um strti og stttir Reykjavkurborgar. N er kreppa nsta leiti segja allir fjlmilar og auvita hltur venjulega flki sem ekki nennir a hlusta vitl vi hagfringa a velta v fyrir sr hvernig hn muni birtast (eir gleyma raunar iulega a segja okkur fr v mannamli hvort e er.)

Ef fari er bltr og sjnum beint a blaflota samborgaranna er til dmis ekki a sj a a s kreppa. Annar hver bll er jeppi sem hefur kosta skildinginn. Blarnir eru undantekningalti glnir a sj. Og egar horft er gturnar ar sem er bll vi bl er engu lkara en flk hafi enn efni bensni sem kostar meira en 120-kall ltrann. A minnsta kosti virast fir hugsa sig um egar svarta gulli er nota sjoppufer arnstu gtu.

Eina sem virist benda til kreppu er almenn gevonska blstjra sem svna hver fyrir annan og berja stri ef eir urfa a stoppa gnguljsum til a hleypa ldruum ea ryrkjum ea krkkum ea barnavgnum yfir gtuna v arir eru j bl. Um daginn s g ekki betur en a einn froufelldi egar gmul kona silaist yfir gtuna. Er hgt a mla kreppu gevonsku?

Kannski er hgt a mla kreppu me v a standa fyrir utan banka og sj svipinn eim sem ganga t. a er nefnilega kreppulykt af v egar launatkkinn klrast vi a greia reikninga. En v miur eru heimabankar ornir svo algengir a rannsknaraferin dugir skammt og ekki geta fengist yggjandi niurstur um kreppuna me banka-svips-mlingunni.

Kannski mtti mla kreppu t fr v hva flk skuldar miki en er hnfurinn lka pikkfastur knni. slenskar fjlskyldur skulda n 200% af rstfunartekjum snum og skuldirnar hafa tfaldast 25 rum ri 1980 skulduu fjlskyldurnar 20% af rstfunartekjum. Ekki er a bara af v a almenningur s svona krulaus, hi opinbera hefur ekki lti sitt eftir liggja a hvetja alla til a taka sem mest ln. Framsknarmenn (afsaki: B-listinn) slgu j gegn me v a hkka hsnislnin og n vilja margir leggja sklagjld til a hgt s a margfalda nmslnin. annig a ef kreppa er mld skuldum erum vi ekki bara kreppu heldur mijum skstrk sem bara eftir a versna.

Kannski er hgt a mla kreppu me v a kanna hvernig flki lur. Til dmis me v a hringja alla og spyrja (sem gti raunar gert illt gestand verra) ea skoa gelyfjanotkun. egar ljs kemur a rijungur alls lyfjakostnaar fer gelyf og a fjrungur jarinnar er ge- ea taugalyfjum gti jafnvel lgregluna fari a gruna margt, til dmis a jinni lur alls ekki ngu vel. En samt sna kannanir a vi erum hamingjusamasta j heimi annig a kannski eru gelyfin bara svona g bragi. Ea a slendingar eru me lygarttu skoanaknnunum (sem vru raunar g tindi fyrir Fra... B-listann).

Kannski er hgt a mla kreppu me v a kanna stu velferarkerfisins. Ef svo er m ljst vera a slendingar hafa stefnt hrabyri kreppu rum saman v alltaf hkka komugjldin heilbrigiskerfinu, enn er ekki ng af hjkrunarrmum og alltaf er veri a senda heim sjklinga sem ekki geta s um sig sjlfir. En hinga til hafa stjrnmlamenn og hagfringar ekki haft miklar hyggjur af slkum smmunum (og hafa raunar einfalda lausn: Einangra vandamli vi ftkt pakk me v a lta betri borgara greia fyrir forgang).

Kannski er hgt a mla kreppu me v a mla bili milli rkra og ftkra og ekki er lengur um a deilt a a hefur vaxi slandi m.a.s. hagfringarnir segja a. v ef samflagi verur lagskipt eins og n er ori breytist a a allri ger verur ekki lengur eitt og sama samflagi fyrir alla heldur mrg samflg, sum hver rkmannleg og glsileg, nnur heldur dapurleg (eins og hinn nltni hagfringur J.K. Galbraith afhjpai Bandarkjunum fyrir hartnr hlfri ld). annig a ef vi mlum kreppu me misrtti og mismunun er kreppa meiri slandi n en fyrir nokkrum ratugum.

Kreppan er kannski nsta leiti hj sumum en hj rum er hn lngu hafin. Hins vegar eru vellan, gerskun, skuldasfnun heimilanna, staa sjklinga og bil ftkra og rkra ekki neitt sem stjrnvld hafa hinga til haft hyggjur af (ea allavega ekki ngu miklar til a gera neitt). eir sem hafa lengi veri kreppu vita a ntilkomnar hyggjur stjrnvalda eru ekki af eim.

kj


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur