Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Umhverfisml   

Enginn vill ba vi mengun

8.5.2006

Ef flk vri spurt: Hvort viltu ba hreinni borg ea sktugri? yri svari yfirleitt einn veg. Fstir myndu kjsa a ba mengari borg en flestir gtu sammlst um a hreint umhverfi vri llum til gs. Fstir myndu t.d. kjsa a ba borg ar sem svifryk mlist treka margfalt yfir heilsuverndarmrkum, annig a svifryki sest ndunarfri karla, kvenna og barna og getur valdi slmum, rltum ndunarerfileikum. Reykjavk er n samt orin slk borg.

Auvita eru margir sem spyrja sig aldrei essarar spurningar. a er heldur ekki von, v flk hefur um ng anna a hugsa og finnst umhverfisml ekki akallandi mlaflokkur. Einstaka sinnum hvarflar a Reykjavkurbum a mengunin s n kannski orin dlti slm upp skasti, me alla essa bla gtunum me tilheyrandi tblstri eitri andrmsloft okkar, en svo vkur hugmyndin r hugskoti flks egar dagsins amstur hellist yfir. mean heldur borgin okkar fram a drabbast niur.

Auvita hefur flk ekki tma ea huga til a hugsa statt og stugt um stand unhverfisins, allir viti a a s engu a sur mikilvgt. ess vegna er brnt a Reykvkingar velji sr fulltra til a huga a essum mlum fyrir . Hfustu fulltrarnir til ess eru tvmlalaust Vinstrihreyfingunni - grnu framboi. Me sterkt umbo kjsenda borgarstjrn vri hgt a gera talmargt til bta, me tiltlulega ltilli fyrirhfn og kostnai. Auveldlega mtti veita kumnnum umhverfisvnna bla aukin frindi innan borgarinnar, t.d. me gjaldfrjlsum blastum. Hgt vri a hkka tolla negldum dekkjum og nota svo til a niurgreia loftbludekk og venjulega hjlbara. Gngu- og hjlastgakerfi borgarinnar mtti auveldlega bta til muna. Sklar borgarinnar gtu teki upp samhfa umhverfistlun um a flokka og skila. Borgaryfirvld gtu hglega tvega flokkunartunnur undir pappr og lfrnan rgang fyrir fjlblishs, og me t og tma einnig fyrir einblishs. Og annig mtti lengi telja.

San yrftu borgarbar sjlfir bara a tileinka sr lgmarks viringu fyrir umhverfinu, t.d. me frslu um a leiksklum og grunnsklum samt v a vekja flk hnitmia til umhugsunar um hugtk eins og sjlfbra run. a er svo brnt, og a yri svo auvelt. yri framt hreinnar og betri borgar gulltrygg.

Greinin birtist ur vef Morgunblasins.

kp


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur