Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Hfundarttur   

Hvenr m g teikna Mikka ms?

15.5.2006

Hausti 1919 gaf maur a nafni Halldr t fyrstu bk sna, Barn nttrunnar. essi nungi tti san eftir a vera vinsll rithfundur og tt hann tti erfitt uppdrttar fyrstu fr a svo endanum a hann gat lifa af ritstrfum snum. Eitt mikilvgt atrii fyrir menn sem treysta tekjur af eigin skrifum er hfundarrttur. essi rttur tryggi til dmis Halldri Laxness a hann gti einn ri v hvar og hvernig bkur hans vru gefnar t og haft af eim tekjur. S sem ekki hefur hfundarrtt a tilteknu verki getur ekki gefi a t og ekki nota texta r v nema hflega langar tilvitnanir. Eftir daua Halldrs tku erfingjar hans vi essum rtti eins og hefur reyndar komi fram stku sinnum frttum undanfarin r.

a sem frri vita er hvenr hfundarrtturinn rennur t. Hvenr get g skrifa visgu Halldrs Laxness ar sem g s saman texta r endurminningarbkum hans eins og mig lystir? Hvenr get g slegi inn "Barn nttrunnar" og gert llum agengilegt Netinu? a get g gert a slenskum lgum ann 1. janar ri 2069, 70 rum eftir daua hfundar. anga til geta erfingjar Halldrs Laxness ri v sem eir vilja ra um tgfur verkum Halldrs. etta er nokku langur tmi. a er ekki elilegt a menn ri verkum snum mean eir lifa og jafnvel a eftirlifandi makar erfi ann rtt en hvers vegna ttu eir langnijar Halldrs Laxness sem vera lfi meira en hlfri ld eftir daua hans a hafa einkartt tgfu? Er ekki elilegt a verk veri almenningseign einhverju fyrr?

Hugmyndin me a hafa hfundarrttarlggjf er a gera samflaginu gagn me v a hvetja menn til a skrifa. annig hagnast samflagi. S sem ekki gti treyst v a hafa einn tekjur af verkum snum vri vs til a leggja rar bt. En er ekki lklegt a mnnum s nokk sama hversu margir ratugir la eftir daua eirra anga til verkin vera almenningseign? Ef hfundarrttur entist til dmis aeins 30 r eftir daua hfundar vri einhver sem treysti sr ekki til a skrifa af nagandi angist um velfer barnabarnanna? Sennilega ekki.

Hr er a sem var raunin a lggjfin stjrnast ekki af hagsmunum almennings heldur af krftugum srhagsmunahpum. Fr v a hfundarrttur var fyrst tekinn upp hefur hann stugt ori vfemari og endingarlengri. Skrast sst etta Bandarkjunum ar sem fyrstu hfundarrttarlgin (1790) veittu einkartt bk 14 r eftir tgfu hennar. Ef hfundurinn var enn lfi eftir essi 14 r gat hann stt um framlengingu til annarra 14 ra. ri 1831 var hmarkstminn framlengdur 32 r eftir tgfu. ri 1909 var hann 56 r eftir tgfu. ri 1976 var tminn 50 r eftir daua hfundar ri 2002 var hann 70 r eftir daua hfundar.

eir sem ta essar framlengingar eru fyrirtki eins og Disney sem sj hag sinn v a halda einkartti gmlum sgum og fgrum. Ef au lg sem giltu 1928 egar Ub Iwerks og Walt Disney bjuggu til Mikka Ms hefu gilt fram vri Mikki lngu orinn almenningseign. En Disney-fyrirtki m ekki til ess hugsa a hver sem er gti teikna sgur um Mikka Ms og ess vegna leggja eir allt kapp a varveita hfundarrtt sinn nagdrinu.

Miki er til af gmlu efni sem enginn hefur lengur neinar tekjur af. Flestar gamlar bkur eru annig a rtthafi hefur engan hag af a endurtgefa r. En egar verkin losna undan hfundarrtti og vera almenningseign er oft til flk sem getur ntt au og mrg verkefni mia a v a gera slkt efni agengilegt Netinu. egar menn koma a hugaverri bk sem var gefin t snemma 20. ld en er enn hfundarrtti vandast mli. S sem hefur erft hfundarrttinn veit oft ekki af v sjlfur og a getur veri vandasamt a hafa uppi honum.

Aljlegir samningar eru gildi um hfundarrtt og a auki arf slenska rki a lgleia tilskipanir fr Evrpusambandinu. Ekki er v a vnta mikils frumkvis essum mlum slenskum lgum. Dmiger umra um hfundalg Alingi fer fram svona lauslegri endursgn:

Upphaf umru

Rherra: Hr eru n kvi um hfundalg sem vi urfum a lgleia t af EES.

Ptur Blndal: etta eru ferlega asnaleg lg. Af hverju eru hfundalgin svona asnaleg?

Rherra (andsvar): Sko, etta eru lg sem vi urfum a lgleia t af EES...

Lok umru Heimild.

a er mikilvgt a hfundalg tryggi bi rtt hfunda til a hafa elileg umr um verk sn en einnig rtt almennings til a hafa elileg afnot af verkunum. Vonandi kemur s tmi a seinna atriinu veri veitt meiri athygli en n er.

h


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur