Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
 

   Borgarpólitíkin   

Af hverju eru Frjálslyndir alltaf svona reiđir?

22.5.2006

Kosningabarátta seinustu vikna og mánađa hefur snúist um mikiđ yfirbođ og loforđ. Og ţađ er greinilega komiđ í tísku ađ vera vinstrisinnađur ţví ađ allir flokkar eru svo velferđarsinnađir ađ hiđ hálfa vćri nóg. Svo eru ţeir allir mjög umhverfissinnađir. Nema ţegar kemur ađ bílamengun. Ţar lýkur áhuganum. Og ţó er ţađ stađreynd ađ drjúgur hluti af losun gróđurhúsalofttegunda á Íslandi stafar af bílanotkun.

Frjálslyndiflokkurinn hefur haft sérstöđu í ţessum kosningum. Hann er ađ vísu ekki einn um ađ vilja vera velferđarsinnađur og umhverfisvćnn. En kosningabarátta hans snýst samt öll um stöđugar árásir á Vinstrihreyfinguna - grćnt frambođ. Stundum er eins og ađrir flokkar bjóđi ekki fram hérna í Reykjavík; ég sé Ólaf F. Magnússon aldrei í Sjónvarpinu svo ađ hann sé ekki ađ hallmćla VG.

Mađur spyr sig hversu trúverđugur Ólafur sé sem málsvari umhverfisverndar á Íslandi. Hvađa flokkur hefur leitt baráttu gegn stóriđjustefnu ríkisstjórnarinnar? Ekki er ţađ Frjálslyndiflokkurinn hans Ólafs. Hann hefur ţvert á móti veriđ međmćltur álverum. Nei, ţađ er Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ sem einn flokka tók skýra afstöđu gegn Kárahnjúkavirkjun, skýra afstöđu gegn stóriđjustefnunni og gegn undanţágunum frá Kyotobókuninni.

Ef Ólafur vćri trúverđugur talsmađur umhverfisverndar, vćri hann ţá í stöđugu stríđi viđ ţann flokk sem hefur leitt ţessa baráttu? Myndi hann ţá ekki fagna ţví ađ ađrir stćđu nálćgt honum í skođunum? Ţađ skyldi mađur halda. Vinstri-Grćn hafa ekki ráđist sérstaklega á ţá Samfylkingarmenn sem taka afstöđu međ náttúrunni. Ekki heldur á Frjálslynda, ţegar heyrst hefur í ţeim um ţessi mál.

Einu sinni ţótti mér Frjálslyndiflokkurinn vera jákvćtt afl í íslenskum stjórnmálum, hćgrisinnađur flokkur sem héldi málstađ umhverfisverndar á lofti. En međan forystumađur hans í Reykjavík telur ţađ sitt helsta hlutverk ađ auka á sundrungu og flokkadrćtti međal ţeirra sem hafa viljađ láta náttúruna njóta vafans, ţá get ég ekki séđ ađ ţessi flokkur sé til mikils gagns.

Fyrir nokkrum mánuđum hefđi ég taliđ ađ velgengni Frjálslyndaflokksins vćri af hinu góđa og ađ ćskilegt vćri ađ hann tćki ţátt í nýjum meirihluta í Reykjavík, m.a. ásamt VG. En ef ađaláhugamál hans er ađ herja á ađra umhverfissinna má efast um hvort flokkurinn sé samstarfstćkur eđa hafi yfirhöfuđ áhuga á samstarfi. Ţađ verđur ekki séđ af hans málflutningi.

áj


Prenta grein   Senda grein   Tilvísunar slóđLeit   Eldra efni   Um Múrinn
Forsíđa   Efst á síđu
Rss straumur