Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
 

   Sómalía   

Er óöldin í Mogadishu gufuđ upp?

27.6.2006

Eftir sextán ára skálmöld og ringulreiđ virđast friđur og ró ríkja í Mogadishu, höfuđborg Sómalíu. Síđustu stríđsherrarnir hrökkluđust úr borginni fyrir ţremur vikum, undan íslömskum bardagasveitum og alţýđufólki sem skyndilega reis upp gegn kúgurum sínum. Allt frá ţví ađ einrćđisherranum Siad Barre var velt úr sessi 1991 hafa stríđsherrar ţessir haldiđ íbúunum í heljargreipum og rćnt hverju sem ţá lysti til ađ standa straum af vopnakaupum og uppihaldi vígasveita. Ađ auki fengu sómölsku stríđsherrarnir mikla fjármuni frá Bandaríkjastjórn undir ţví yfirskini ađ ţeir hefđu tekiđ ađ sér ađ leita svokallađra al-Kaídamanna.

Ţađ virđist einmitt hafa veriđ fjárstuđningurinn frá Washington sem á endanum varđ stríđsherrunum ađ falli. Um leiđ og ţeir tóku ađ stćra sig af ţessum öfluga bakhjarli snerist almenningur gegn ţeim. Ef marka má fréttir af ţróun mála í Sómalíu undanfarnar vikur, hafa sumir stríđsherranna flúiđ land og leitađ hćlis í Bandaríkjunum.

Ekki ţarf ađ koma á óvart ađ leiđtogar hins svokallađa stríđs gegn hryđjuverkum eigi erfitt međ ađ fagna ţví ađ friđur sé kominn á í Mogadishu. Ţar rćđur nú ríkjum vaxandi ţjóđfélagsafl sem kallar sig Samband íslömsku dómstólanna og stríđsherrarnir sökuđu um ađ skjóta skjólshúsi yfir hryđjuverkamenn.

Samband íslömsku dómstólanna er sprottiđ upp úr kunnuglegum jarđvegi: fátćkt, kúgun, borgarastyrjöld og algeru stjórnleysi ţar sem fólk gat hvergi leitađ réttar síns. Ţess vegna tóku einstakir ćttbálkar í Sómalíu upp sína eigin dómstóla sem studdust viđ Kóraninn. Á ţeim svćđum ţar sem slíkir dómstólar komust á legg, dró úr skćrum og gripdeildum ţannig ađ ţau urđu eftirsóknarverđ og ekki síst fyrir ţá sem vildu stunda viđskipti eđa atvinnurekstur af einhverju tagi. Sambandiđ öđlađist ţví smám saman töluverđar vinsćldir og virđist nú njóta gríđarlegrar hylli međal fólks í Mogadishu fyrir ađ hafa komiđ á röđ og reglu.

Framtíđin er auđvitađ mjög óviss. Samband íslömsku dómstólanna hefur samţykkt ađ taka upp viđrćđur viđ bráđabirgđastjórn Sómalíu sem situr í Baidoa og hefur afar litla stjórn á ţví hvađ gerist í landinu. Ţađ vekur ákveđnar vonir um ađ átökum íslamista og stjórnarhersins verđi afstýrt. Forsvarsmenn sambandsins segjast ekki munu ţröngva neinu upp á fólk, hvorki sharia-lögum né neinu öđru sem hefur viljađ fylgja ríkisstjórnum róttćkra íslamista. En ţótt ekkert bóli á stefnuskrá í anda Talibanahreyfingarinnar í Afghanistan, hafa sumir Sómalar skiljanlega áhyggjur af ţví ađ sambandiđ muni fara sér hćgt í fyrstu og herđa tökin ţegar fram í sćki.

Hitt er víst, ađ ţessi uppreisn almennings gegn stríđsherrunum bendir ekki til ađ Sómalar muni láta einhvers konar klerkastjórn trađka á sér í stađinn fyrir hina nýföllnu kúgara. Ţađ ćtti Sambandi íslömsku dómstólanna ađ vera ljóst. Fái ţessir nýju stjórnarherrar landsins ekki ţeim mun meiri vopn frá gráđugum hergagnaframleiđendum í öđrum heimshlutum, ćtti friđurinn sem komist hefur á sums stađar í Sómalíu ađ gefa landsmönnum tćkifćri til ađ leggja grunn ađ betri framtíđ ţótt sá friđur sé vissulega brothćttur.

sh


Prenta grein   Senda grein   Tilvísunar slóđLeit   Eldra efni   Um Múrinn
Forsíđa   Efst á síđu
Rss straumur