Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Menning ... og    

Fagleg sjnvarpsrni XXXIV

1.7.2006

Vi sem ekki tmum a borga fyrir sjnvarp nema nttrulega Rkistvarpi (sem vi flagshyggjuflk borgum auvita fyrir me sl hjarta) hfum r msu a velja kvldin. Hgt er a horfa RV, Skj einn, Sirkus, mega og svo Alingisrsina (sem er reyndar heldur daufleg nema egar a eru fundir kvldin og stundum raunar lka ).

Stundum er vali hreinlega erfitt. mnudgum arf maur a velja milli CSI og Lfshska ( a Lfshski krefjist raunar meiri athygli en margir treysta sr til a veita og dugir jafnvel ekki til a skilja flttuna; um daginn las g blai a eyjan vri tknrn fyrir tilvistina en ekki bara venjuleg eyieyja full af strandaglpum). fimmtudgum arf a velja milli Arengdra eiginkvenna og CSI Miami og vera kellingarnar oftast ofan enda draga r a sr athyglina fagmannlegan htt.

(Sumir hafa haldi v fram a RV eigi ekki a standa v a sna meginstraums afreyingu heldur sna aeins menningarlegt jaarefni. Hafa Arengdar eiginkonur reyndar veri nefndar sem dmi um slkt. Snir etta svo rnga og gamaldags skilgreiningu menningu a furu stir a sjlfsgu almannatvarp og -sjnvarp a sna sem fjlbreyttast efni, h vinsldum. a ekki a afmarka vinsla tti vi einkarekna ljsvakamila enda skiptir mli a allur almenningur hafi agang a alls konar efni. a er raunar svolti hugavert hvernig frjlshyggjumenn eru n helstu arftakar Birtings heitins fyrirfram fordmingu allri vinslli menningu. En etta var innskot hldum n fram me faglegu sjnvarpsrnina).

Mivikudagar eru lka skemmtilegir sjnvarpsdagar enda getur maur fylgst me tveimur raunveruleikattum, rum um sjlfhverfa fatahnnui og ska ofurfyrirstu sem talar ensku me unaslegum skum hreim og hinum um skrtnar konur sem vilja vera fyrirstur. Flttan snst um a a vegna hinnar hrikalegu samkeppni er llum illa hverri vi ara annig a upp sprettur alls kyns baktal og andstyggilegheit. llu er svo stjrna af svartri ofurfyrirstu sem reglulega setur fram for-freudskar karakteranalsur og sakar tttakendur um a r a ekki ngu heitt a vera nsta ofurfyrirsta Amerku sem er auvita glrulaust. Annar tturinn er RV og hinn Skj einum. Sar mivikudagskvldum er Vesturlman missandi sem er v miur dlti seint dagskr fyrir kvldsvft flk.

Sunnudagar eru svo bestu dagarnir af llum enda er Boston Legal Skj einum me William Shatner og James Spader aalhlutverkum. Allir sem elskuu William Shatner allt of rngum Star Trek bningi horfa ennan tt ekki vri nema t af honum hlutverki repblkanans Denny Crane og fyrir okkur rttklingana leikur svo James Spader demkratann Alan Shore sem tti n skili eitt stykki Frleikshorn um fagra menn. Og svo er hgt a velja um Woody Allen mynd Skj einum (en r eru undantekningalti frbrar) ea einhverja jaarmynd RV sem oft eru afar hugaverar. Verst hva Woody er alltaf seint dagskr (fyrir kvldsvfa flki) og ofanlag Skjrinn a til a misreikna dagskrna annig a hann okast langt inn nsta dag.

En hvaa dagar hafa ekki veri nefndir hr? J fstudagur og laugardagur sem eru einmitt dagarnir sem vi sem erum komin efri r viljum horfa sjnvarp. eru endalaus leiindi boi. Amfetamnlfurinn og bandarskar fjlskyldumyndir um hunda. Myndir endursndar rija sinn. Sjnvarpsmyndir me einum frgum leikara sem er talinn upp sastur titlunum eftir me formlunni and with a special appearance by... (sem ir oft a s frgi sst fimm mntur). essum kvldum hallast Skjr 1 a v a sna B-gamantti sem allir gerast sama settinu og snast um feita ea asnalega menn sem eiga fallegar konur. Sirkus m horfa gamla X-files tti en v miur er a aeins einn klukkutmi seint fstudagskvldi. Samt hugavert efni trleg heimild um kventskuna tunda ratugnum og Mulder er enn jafn stur og hann var .

stuttu mli: a er miklu meira freistandi a fara barinn og drekka sig fullan. Eru barirnir kannski styrktarailar sjnvarpsstvanna? Ea eru sjnvarpsstvarnar a hvetja til drykkju? Einhvers staar er makur mysunni. Kannski er tmi til kominn a skrifa framhald af bkinni Enginn orir a kalla etta samsri. Jj.

kj


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur