Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
 

   Kjarnorkuvopn   

Logar friđar gegn stríđsbáli

9.8.2006

Enn falla sprengjurnar í Líbanon. Engu máli virđist skipta hversu herfilegar myndir berast frá stríđssvćđinu, ríkisstjórn Ísraels segist stađráđin í ađ halda hernađinum áfram og nýtur til ţess beins og óbeins stuđnings valdamestu ríkisstjórnar í heimi.

Ísrael er eitt ţeirra landa í heiminum sem býr yfir hvađ flestum kjarnorkuvopnum. Á síđustu árum hafa ráđamenn í Ísrael margoft hótađ, ýmist beint eđa undir rós, ađ beita kjarnorkuvopnum gegn nágrönnum sínum. Og trúin á ađ ógn kjarnorkuflauganna muni tryggja öryggi ríkisins er veigamikill ţáttur í hinni árásargjörnu stefnu Ísraelsmanna, sem íbúar Líbanon fá nú ađ kenna á.

Einn mikilvćgasti afvopnunarsáttmáli síđari tíma er sáttmálinn um bann viđ útbreiđslu kjarnorkuvopna. Samningur ţessi liggur til grundvallar baráttunni gegn ţví ađ ný ríki ţrói kjarnorkuvopn eđa komi sér ţeim upp. En sáttmálinn leggur jafnframt kvađir á herđar ţeirra ríkja sem ţegar hafa yfir vopnum ţessum ađ búa. Samkvćmt honum skulu ríkin vinna ađ afvopnun og forđast ţróunarvinnu.

Ţví fer fjarri ađ kjarnorkuveldin hafi stađiđ viđ sinn hluta samningsins. Ţvert á móti vinna ţau sífellt ađ gerđ nýrra og öflugari kjarnavopna. Um ţessar mundir ver Bandaríkjastjórn til ţess viđlíka fjárhćđum og ţegar kalda stríđiđ var í hámarki. Stjórnvöld í Bretlandi hafa nýveriđ bođađ endurnýjun kjarnavopnabúra sinna. Og kjarnorkuvígvćđing Ísraels hefur átt sér stađ í trássi viđ umrćddan sáttmála međ samţykki og nánast örugglega beinum stuđningi Bandaríkjastjórnar.

Stjórnlaus kjarnorkuvopnasmíđi stórveldanna, en ekki hvađ síst óheft vígvćđing Ísraela, er einn af veigamestu ţáttum ţess óstöđugleika sem ríkir í Austurlöndum nćr. Vopnađur friđur er ekki raunverulegur friđur og allar hugmyndir um öryggi byggt á kjarnorkuógn eru reistar á sandi.

Ţótt kjarnorkuógnin sé ekki jafn fyrirferđarmikil í almennri umrćđu nú og fyrr á árum, er hún enn jafn raunveruleg. Baráttan gegn kjarnorkuvopnum er jafnmikilvćg nú og nokkru sinni fyrr. Atburđir síđustu daga í Líbanon eru ótvírćđ sönnun ţess.

Í kvöld, miđvikudaginn níunda ágúst, er 61 ár liđiđ frá ţví ađ Bandaríkjaher varpađi kjarnorkusprengju á japönsku borgina Nagasaki. Sprengjuárás ţessi og árás sama hers á Hírósíma ţremur dögum fyrr, verđa ađ teljast verstu stríđsglćpir mannkynssögunnar – ef litiđ er til fjölda látinna.

Af ţessu tilefni efna íslenskar friđarhreyfingar til kertafleytinga ţar sem fórnarlambanna verđur minnst og áréttuđ krafan um tafarlausa kjarnorkuafvopnun. Í Reykjavík verđur kertum fleytt á Tjörninni, 22. áriđ í röđ. Á Akureyri verđur athöfnin fyrir framan Minjasafniđ í Ađalstrćti. Báđar hefjast kertafleytingarnar kl. 22:30.

sp


Prenta grein   Senda grein   Tilvísunar slóđ



Leit   Eldra efni   Um Múrinn
Forsíđa   Efst á síđu
Rss straumur