Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Velferarkerfi   

Af hverju viljum vi almannatryggingakerfi?

2.9.2006

Hvort sem vi kennum okkur vi vinstri ea hgri slenskum stjrnmlum, held g a flest okkar myndu segja a vi viljum ekki a flk li skort. Anna ml er ef til vill hvaa meining er ar bak vi en hr verur engum gert upp anna en a tala af heilindum.

Gngum t fr a vi sum sammla um a vi eigum a tryggja llum a minnsta kosti lgmarksframfrslu sem arf til a lifa af. urfum vi a kvea: 1. Hvernig viljum vi a hn s trygg? og 2. Eigum vi a gera betur en a? a eru einkum tv svr vi fyrri spurningunni. Almannatryggingar ea framlg einstaklinga. Hverjir eru kostir og kostir hvors fyrirkomulags um sig, er spurning sem vi urfum a svara egar vi kveum hvort er betra a reia sig .

Hr er ekki plss fyrir djpan rkstuning en mitt svar er skilvirkt almannatryggingakerfi. ar me vil g sst gera lti r framlgum einstaklinga ea fyrirtkja, efnislegu formi ea sjlfboastarfi. au skipta grarmiklu mli um a bta hi opinbera upp og geta gert meira en vi getum krafist af rki ea sveitarflgum. En vi tryggjum grundvllinn me almannatryggingakerfi.

Helstu kostir ess eru t.d. a a er lei til a tryggja a enginn veri tundan. Og meina g enginn, v vi erum ll jafn mikilvg. Annar kostur er a a er a mnu mati lklegri lei til a fyrirbyggja stttskiptingu eins og vi getum. Vi eigum a sna verki grundvallarafstu a ll eigum vi rtt afkomu egar vi af einhverjum stum erum ekki astu til a afla hennar sjlf; a vi berum skilyrislausa byrg hvert ru og bum okkur ess vegna til etta sameiginlega kerfi.

Helsti kostur almannatryggingakerfis er mguleikinn misnotkun. kostur sem vi megum ekki horfa framhj heldur verum a tkla. a sur mr vi tilhugsunina um misnotkun skattfnu mnu og annarra, rtt eins og a sur mr vi a hugsa um a flk geti yppt xlum yfir annarra ney. Til a fyrirbyggja misnotkun verum vi a rkta mevitund um a slkt stri gegn almennu siferi. Vi verum lka a halda ti skilvirku eftirlitskerfi og urfum skrar reglur um f sem er tdeilt, alveg eins og heilbrigt atvinnulf arf flugt eftirlitskerfi og skrar leikreglur til a virka sem skyldi. Eftir sem ur er mguleikinn misnotkun ekki sta til a halda ekki uppi almannatryggingakerfi.

Eins og ur segir, urfum vi a kvea hversu langt vi viljum a byrg okkar rum ni. Mitt svar vi v er a vi berum byrg a tryggja hverju ru a geta lifa me reisn. Fullkomlega jfn skipting ausins er ekki skileg og heldur ekki markmi sjlfu sr. Mr finnst miklu minna mli skipta hvort einhverjir eru me ofurlaun heldur en a allir hafi mannsmandi laun. mannsmandi launum felst ekki bara a eiga fyrir grunnrfum eins og hsaskjli og fi, heldur lka a ftkt setji flagslegri tttku ea mguleikanum a bta lf sitt, ekki algjrar skorur.

dag hafa ekki allir slandi mannsmandi laun.

aps


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur