Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Brni Mrsins (ekki dau enn)   

Vindurinn sem skekur korni

7.9.2006

Ekki fann g fyrir v a g vri kvikmynd sem hefur fengi gullplmann Cannes gr enda hefur hn ekkert veri auglst sem slk. eir sem standa fyrir essari svoklluu kvikmyndaht vita sennilega ekkert um ann plma. g er ekki hrifinn af essari afer kvikmyndahsanna, a safna saman myndum sem annarstaar eru bara sndar eins og ekkert s innan um barnamyndirnar sem eru dagskr allan rsins hring. hentar hn gtlega gamalmennum sem eru htt a nenna b en geta rifi sig upp undir eim formerkjum a um srstakt tak s a ra. Og essi njasta kvikmynd Ken Loach er nausynleg a sj fyrir alla sem vilja standa fyrir jflagsbreytingum og berjast gegn kgun v a hn er um okkur, eins og kannski flestar ef ekki allar kvikmyndir Loach.

essi snst um rin egar repblkanisminn rlandi var til og einkum egar Bretum tkst a kljfa ra fylkingar um lei og eir fengu fullveldi ri 1922, fugt vi a sem gerist hr slandi. S munur er raunar elilegur v a ekki er hgt a jafna saman kgun Dana okkur og hvernig Bretar fru me ra, eins og kemur vel fram myndinni. En aallega snst hn um r frnir sem fylgja barttu fyrir betri heimi og essari kvikmynd eru r allsvakalegar.

essari sgu er essi klofningur jarinnar tkngerur tveimur brrum ar sem s eldri er gamall barttujaxl sem skyndilega verur raunsismaur en s yngri sem hafi veri tregur til taka er orinn einn af fgamnnunum. Inn a blandast togstreitan milli sjlfstis og ssalisma ea spurningin um a fyrir hverja sjlfsti tti a vera. etta er mjg nrgngult og ekki sur takanleg saga aukapersna myndinni. Lklega er hn samt a einhverju leyti symblsk frekar en raunsisleg en ekki gerir a neitt til. Mr tti gtt a Ken Loach stst freistingu a hefja og ljka myndinni me sgulegum frleik ar sem upphafi og endinn er rakinn, eins og gert er draslmyndum um sguna (og ar undanskil g ekki Braveheart og Gladiator, nei einmitt ekki). a arf ekki heldur.

etta er mjg g margradda frsgn ar sem msar hliar svona barttu eru settar fram gegnum persnurnar, sjnarmi Bretanna lka. Jafnvel egar mesti leiindagaurinn er drepinn rkir ekki essi drpsfergja sem einkennir oft bandarskar myndir. En vitaskuld verur sagan enn takanlegri egar frnarlmbin htta a vera ekktir en kannski saklausir fulltrar heimsveldisins og vera vinir og brur. Er slk bartta virkilega ess viri? Vi fum engin skr svr vi essu v a Loach vekur til umhugsunar sta ess a troa strasannleik ofan okkur.

essi mynd snst ekki um strstjrnur en hugavert er a sj Cillian Murphy, nafna Nbelsskldsins, bera svona strmynd uppi v a g man eftir a hafa s hann fyrst aukahlutverki einum af essum bningattum sem gerast 19. ld og sndir eru sunnudgum. benti ekkert til ess a hann yri innan frra ra aalhlutverki gullplmamynd. Bretlandi (og rlandi) er sem betur fer ekki enn essi munur venjulegum leikurum og strstirnum.

Vindurinn sem skekur korni er ekki fyrir vikvmu og g er einn af eim. Samt er g ngur a hafa fari og hvet alla lesendur Mrsins til eirrar sjlfskounar sem Vindurinn sem skekur korni hltur a vekja upp me eim.

j


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur