Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Brni   

Hva er trll?

15.9.2006

Bjlfskvia Sturlu Gunnarssonar (Beowulf & Grendel) er varla nema milungi g mia vi r kvikmyndir sem brnir Mrsins nennir a fara kvikmyndahs a sj. En htt er a hvetja alla slendinga til a sj essa mynd, hn er forvitnileg fyrir margra hluta sakir. Ein er s a hr er ferinni vel fjrmgnu strmynd sem gefur rum sgulegum myndum sem hr hafa nlega sst bslum (s.s. Trju, Artri konungi, Tristan og sold, Alexander mikla, Konungsrki himna) ekkert eftir og er raunar betri en r flestar. Talsvert tekur hn fram flestum vkingamyndum sem brnir Mrsins hefur s. En rtt fyrir strmyndafasi er myndin skemmtilega slensk, ekki aeins landslagi heldur lka leikarar smilega mikilvgum hlutverkum, s.s. Ingvar Sigursson, Steinunn lna orsteinsdttir, lafur Darri lafsson og Gunnar Eyjlfsson.

Fyrir viki er myndin forvitnilega kunnugleg og framandi senn og a skapar kvena verstu a trllin kvikmyndinni erum vi, a er hinn kunnuglegi leikari Ingvar Sigursson en ur ungur sonur hans sem blbyrjun myndarinnar segir hi kunnuglega or pabbi. Enn fremur er hi kunnuglega slenska landslag (sem stundum er jafnvel fullkunnuglegt, egar Reynisdrangar og Dyrhlaey birtast landi Dana). myndinni er a samt framandi og svolti vintralegt landslag sem a vera land Dana og Gauta, ekki beinlnis Danmrk og Gautland heldur vintraland, land kvisins sem er a hluta sgulegt en a hluta handan sgulegrar ekkingar.

Sturla fylgir kviunni smilega vel, a hann sleppi drekanum og seinni hluta kvisins, eins og sjlfur Tolkien hafi deilt menn fyrir a gera. Enda er myndin vitaskuld ekki Bjlfskvia heldur sagan um Bjlf og Grendel. hrif John Gardners (en hrifamikil saga hans Grendel kom t ri 1971 og er nkomin t slensku) leyna sr ekki (m.a. persnu Unfers sem lafur Darri leikur). er sagan ekki sg alfari fr sjnarhorni skrmslisins heldur slr saman Bjlfskviu hinni fornu og svo ntmalega skldverkinu Grendel annig a r verur n saga: Bjlfur og Grendel, ar sem sjnarhorn beggja skiptir mli.

Spurningar sem Sturla glmir vi eru alvarlegar og hann fst ekki vi r af neinu alvruleysi. g hallast svolti tt a a s galli myndinni hversu stutt er einhvers konar grtesku ea afmyndun a htti Hrafns Gunnlaugssonar, a er stundum eins og dansa s einhvers konar lnu. Kannski yri g ngur me a me t og tma, raun og veru er svolti hugkvmt a vera essum mrkum og m kannski leia a v rk a smskammtur af Hrafni s gur mialdamynd sem samt tekur sig alvarlega og er rum ri heimspekileg.

En spurningarnar (svo g komi aftur a eim) snast meal annars um mannlega byrg, um a hverju mennskan felist og um takmarkanir hennar. ar er Hrgar konungur (Stellan Skarsgrd) lykilhlutverki. Bjlfur sjlfur er hinn bginn miklu slttari og felldari persna, Sturla tekur ekki hetjuskapinn fr honum heldur skapar vert mti hugsandi hetju sem 21. aldar maurinn getur stt sig vi. Og btir lka vi ntmakonunni sem er skilgreind sem norn essum fjarlga tma. S lausn ltur ennan horfanda snortinn.

Hitt vifangsefni sem glmt er vi er ekki sur hugavert en Hrgar konungur og hrun hans. a er trlli sjlft og kvikmyndin spyr horfandann svolti lvslega hva trll s. Grendel er iulega kallaur trll myndinni en kenningin um a hann s afkomandi Kains er hreinlega dissu lok hennar. Og hva er trll? Sturla leikur sr me jsagnaminni um menn sem gera hlut trlla og annarra vtta og f makleg mlagjld. Um lei er trlli hans furu mennskt og hefur meirasegja eigi ml. Eiginlega er trlli hlfgerur Arabi og raunar er ekki laust vi a essi saga skrskoti talsvert til ntmans, a ekki geri hn a yfirborslegan og einfeldingslegan htt. Og bum stru spurningunum sem glmt er vi er aeins svara a hlfu. Afganginn urfum vi a taka me okkur heim.

stuttu mli m segja a essi nja Bjlfskvia s a mrgu leyti vel heppnu. Anna hefi mtt missa sn. En Sturla Gunnarsson hefur gert betur en flestir arir leikstjrar sgulegra mynda. Og sland kemst nokku vel fr myndinni, sem hltur a vera okkur ngjuefni dgum hinnar nju og mgnuu jhyggju.

j


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur