Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Ofbeldi   

Eru yngri refsingar patentlausn?

21.9.2006

Sem betur fer slr hug flk hr landi egar frttir berast af ofbeldis- og ningsverkum eins og egar maur stingur annan baki (a tilefnislausu er oft sagt, eins og tilefni geri athfi betra) ea egar tlf ra stlkur eru me vlkan munnsfnu vi lgreglumenn a eir treysta sr ekki til a hafa a eftir ea unglingar kasta dsum, grjti og ru lauslegu a lgreglunni.

Yfir slkum frsgnum blaa er gjarnan Sserstll: brnin vera sfellt yngri, ofbeldisverkin tilefnislausari og vmuefnin harari. Sjaldan liggur tlulegur samanburur bak vi slkar fullyringar. Nlega s g frtt um vaxandi ofbeldi frmntum og sklalinni. En g heyri a bi fr foreldrum og kennurum a ofbeldi s n talsvert minna en egar g var strkur. Munurinn er s a ht a slagur en ekki ofbeldi og var flagslega viurkennt, eins og eir hrekkir sem nna kallast einelti. annig a hinar raunverulegu frttir eru hugsanlega r a ofbeldi og einelti njti ekki smu viringar sklum og ur. Sem eru kannski ekki slmar frttir.

Nst eftir Sserminninu eru helstu vibrgin au a roki er til og vegfarendur spurir: N fer ofbeldi vaxandi, arf ekki a hera refsingarnar? Og vi v er svari alltaf j. Ekki aeins hr slandi heldur um allan heim. yngri refsingar eru ein helsta patentlausn ntmans glpum og almennt litnar allsherjarsvar vi fjlgun glpa. Sem er raunar engan veginn ntt heldur einmitt mjg gamaldags.

Hr er hngur . Vegna ess a hertar refsingar eru svo sjlfsagt svar vi spurningunni um hva ber a gera vi fjlgun glpa er nnast aldrei bei um rk. a sem vantar essa umru er a snt s fram a yngri refsingar dragi r glpum ea ekki vri nema a einhver fylgni s milli yngri refsinga og meira ryggis samflaginu. g hef ekki ori var vi a neinn hafi snt fram a. Mn tilfinning er raunar a a s alveg ruggt. Ekki hefur dauarefsing Bandarkjunum fkka morum.

N skiptast menn sjlfsagt tv horn eftir afstu sinni til ess hversu megnugt samflagi s a refsa mnnum og eftir afstu til augna- og tannakva Hammrablaganna. Mn skoun er s a essi vimi virki einfaldlega ekki, rttarkerfi s ess hreinlega ekki megnugt a gjalda lku lkt og eim mun sur eftir v sem glpirnir eru hroalegri. a er hgt a taka einn mann af lfi einu sinni fyrir eitt mor en fjldamoringja er ekki hgt a lflta mrgum sinnum.

ess vegna virist mr affaraslla a endurskoa hugarfar okkar til refsinga annig a r urfi anna tveggja a a) vernda samflagi fyrir httulegu flki, og b) bta sem hafa lent upp kant vi lgin til a tryggja a a gerist ekki aftur. g tel a fangelsi veri a stefna fyrst og fremst a v a vera betrunarhs a au su a sjaldnast n um stundir. Kannski er a relt lei til betrunar a safna glpamnnum saman undir eitt ak? Um lei fyndist mr vitaskuld lka a rttarkerfi tti a koma veg fyrir a ofbeldismenn gnuu umhverfi snu en a er auvita ekki hgt nema a takmrkuu leyti v a ekki er hgt a handtaka flk sem eftir a fremja glpinn. Eins freistandi og s hugmynd vri m mynda sr hvaa afleiingar a gti haft.

Annar vandi vi krfuna um yngri refsingar er a hn blandast inn umru um vermti frnarlambanna, eins og dgum jveldisins egar manngjld fru eftir mikilvgi ess sem var veginn. annig er krafist yngri refsingar fyrir kynferisbrot sem eins konar viurkenningar v hversu alvarleg slk brot eru og um lei ykir a vera ltilsviring vi frnarlmbin ef refsing er vg. Eins liggja dmarar undir mli fyrir a dma ekki ngu hart fyrir nauganir, eins og ar me s veri a sna konum ltilsviringu.

a etta s skiljanlegt m velta fyrir sr hvort ekki vri rtt a hverfa fr essari hugsun og aftengja heiur frnarlamba og lengd refsingar rsarmanna. Ef yngri refsingar hafa engan flingarmtt hltur a vera aalatrii a rsarmennirnir su settir mefer til a koma veg fyrir a glpurinn endurtaki sig. En eins og er verur ekki sagt a betrun sakamanna s tekin mjg fstum tkum slandi, hn stenst ekki einu sinni samjfnu vi mefer vi alkhlisma. a leiir ekki til neins gs a hverfa til baka til ess kerfis sem enn eimir eftir af Bandarkjunum a refsing s ml ess sem var fyrir ofbeldinu. En v miur kynda fjlmilar gjarnan undir essu vihorfi me v a ra vi frnarlmb glpa um refsingu glpamannsins.

a er mjg mikilvgt a rjfa essi tengsl sem vi teljum vera milli glpa og refsinga. yngri refsingar eru ekkert svar vi glpum, frekar en risavaxnir herir eru besta svari vi stri. Glpir eiga sr alltaf forsendur sem eru flagslegar, slrnar og menningarlegar. sta ess a loka menn inni lengur og lengur tti a rannsaka hvern glpamann tarlega og komast a rtum vandans. Vi urfum miklu frekar fleiri afbrotafringa en fleiri lgreglumenn og fleiri fangelsi. Um lei arf a eya eirri ranghugmynd a afbrotamenn su frair af byrg a orsaka glpanna s leita. byrgin er sm og jfn en aeins me v a leita orsakanna er hgt a fst vi afbrot af viti.

yngri refsingar eru engin lausn. Fjlmilum og eim sem taka tt opinberri umru er enginn smi af v a kalla r stugt vlrnt til egar rtt er um vaxandi glpi. a arf a kafa dpra til a finna rtur glpa. Kannski tti hreinlega a innlima dmskerfi og fangelsin inn flagslega kerfi og fara a nlgast afbrot sem a flagslega vandaml sem au eru?

j


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur