Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Fjlmilar   

Tvr rangar hugmyndir um fjlmila
(og ein rtt)

28.9.2006

N egar minna en r er til ingkosninga nlgast s tmi egar fjlmilar eru bnir a kvea hvaa mlaflokkar muni skipta mli og hverjir ekki. Fyrir sustu Alingiskosningar voru skattalkkanir yfiryrmandi umrunni og afleiingin var s a flokkar sem ltinn huga hfu slku fyrirfram stukku til og breyttu stefnu sinni til a geta teki tt frinu. Eins og margir muna hfu Frjlslyndir ekki einu sinni tma til a reikna dmi sitt til enda. hersla fjlmila skattalkkanir leyndi sr ekki rslitum kosninganna, ar sem skattalkkunarflokkar juku fylgi sitt skoanaknnunum afar stuttum tma.

Er rttltanlegt a segja a frttaflutningur fjlmila hafi orsaka fylgisaukningu hgri- og mijuflokka? Ea a frttaflutningurinn hafi tt ar hlut a mli? Margir fjlmilamenn munu svara me eim orum a frttastofurnar hafi vissulega lka flutt frttir af rum stefnumlum sem ekki hfu tt a fara framhj neinum kjsanda. Og ar sem allar upplsingar hafi komi fram um ll stefnuml su a fremur ltill hugi kjsenda stefnumlunum en ltill frttaflutningur af eim sem skri minnkandi fylgi flokka sem ekki hfu huga skattalkkunum. g mun kalla etta berjatnsluhugmyndina um fjlmila. Samkvmt henni eru notendur fjlmila berjam vi tnum au ber sem okkur ykja g og skiljum hin eftir. Fjlmilar bera aeins byrg v a ll ber su til staar, en velja r berjunum fyrir okkur.

g vona a berjatnsluhugmyndin virist ekki vera alltof sannfrandi lsing fjlmilum g mun fra rk gegn henni innan skamms. Fyrst vil g kynna til sgunnar ara hugmynd sem g held a standi vegi fyrir vitrnni umru um fjlmila. Hana mun g kalla mtunarhugmyndina um fjlmila. Hn byggir eirri myndlkingu a fjlmilar su eins og foreldri sem matar ungabarn. Barni hefur um lti anna a velja en a gleypa a sem foreldri skammtar v. Samkvmt hugmyndinni fum vi skoanir okkar r fjlmilum eim skilningi a fjlmilar hafi veruleg hrif a hva okkur finnst um tilteki ml. Ef manneskja sr t.d. sfelldar frttir af v a strsrekstur Bandarkjahers rak gangi brsuglega, og far af v egar vel gengur, muni hn lykta a innrsin hafi e.t.v. ekki veri g hugmynd. (Forysta Framsknar vsai til mtunarhugmyndarinnar sumar egar hn skri versnandi gengi flokksins me neikvri fjlmilaumfjllun um flokkinn.)

Mtunarhugmyndin er miklu sennilegri mynd af fjlmilum en berjatnsluhugmyndin. S sarnefnda gerir nefnilega r fyrir a flk hafi raunveruleg tkifri til a velja r r frttir sem v finnst skipta mli. v er augljslega ekki til a dreifa. Vi lesum blin sem koma inn um lguna okkar og hlustum frttirnar sem heyrast tvarpi og sjnvarpi n ess a hafa nokkra mguleika a loka skilningarvitunum fyrir sumum frttum og taka bara eftir rum.

A essu leyti er mtunarhugmyndin miklu nr sanni. Engu a sur held g a hn s grundvallaratrium rng, tt henni leynist eitt sannleikskorn. Sannleikskorni felst v a ef frttir hygla sfellt einni hli mla muni a a lokum skila sr auknum vinsldum ess. En fjlmilar komast ekki upp me srlega hlutdrgan frttaflutning af eirri einfldu stu a flk sem til ekkir mun stkkva til og krefjast rttltari umfjllunar um sitt svi. Starf fjlmila er eins opinbert eins og mgulegt er og velflestar skekkjur munu koma upp yfirbori ur en langt um lur. tt mtunarhugmyndin hafi nokku til sns mls hn aeins vi jaartilfellum og getur tplega lst eli fjlmila heild sinni. (g dreg alls ekki r mikilvgi ess a stunda fjlmilagagnrni til a gta ess a allar hliar fi sambrilega umfjllun umdeildum mlum. En a er munur slmri frttamennsku og v sem er slmt vi fjlmila.)

v miur held g a umra um fjlmila sveiflist nr alltaf milli essara tveggja hugmynda. Bar hliar benda villuna hinni hugmyndinni og telja sig ar me hafa frt rk fyrir sinni eigin afstu. strfri er tala um beinar sannanir. er stahfing snnu me v a sna fram a gagnst lyktun s rng. En beinar sannanir eiga ekki heima umrunni um eli fjlmila v a er a.m.k. ein hugmynd til vibtar sem skilur sig fr bi berjatnsluhugmyndinni og mtunarhugmyndinni.

Hugmyndin felst v a fjlmilar hafi ru fremur hrif me v vgi sem eir gefa sumum mlaflokkum umfram ara. Fjlmilar kvara hva telst vera mikilvgt, fremur en a hva flki finnst vera rtt. Auvita kvea efnistk fjlmila ein og sr ekki hva okkur finnst mikilvgt en a virist augljst a fjlmilar hafa veruleg og umdeilanleg hrif vgi mlaflokka hugum flks.

Meginvilla berjatnsluhugmyndarinnar felst v a flk skir ekki bara fjlmila til a f upplsingar um a sem v finnst mikilvgt, heldur finnst v a lka mikilvgt sem a fr upplsingar um fjlmilum. Fjlmilar reia ekki bara fram berjalyngi heldur hafa lka hrif tnsluna. Helsti galli mtunarhugmyndarinnar er hins vegar a hrif fjlmila felast ekki fyrst og fremst v hva er sagt, heldur miklu fremur um hva er fjalla. Fjlmilar komast ekki upp me a sna aeins eina hli hverju mli, en leggja oft ofurherslu tiltekin ml og hunsa nnur me llu. Stundum er skorturinn sannleika verri en lygin.

N er ekki vandalaust a sna fram a umfjllun fjlmila kvari mikilvgi mlefna fremur en a mikilvgi mlefna kvari umfjllun fjlmila. g hafna v reyndar ekki a fjlmilar taki upp ml sem flki finnst mikilvg sur en svo en held v fram a mrg slk mlefni su svo gott sem hunsu fjlmilum. (Kannski er rttara a segja a flki myndi finnast mlefnin vera mikilvg ef fjlmilar fjlluu um au.)

g get nefnt tv dmi. Fyrst vil g benda a ef au virast ekki vera mjg sannfrandi er a lklega vegna ess a fjlmilar hafa eytt verulegum tma au (fyrra dmi) ea hafa hunsa au me llu (seinna dmi). essum skilningi erum vi stdd vtahring ar sem okkur virast fjlmilar fjalla um mikilvgustu mlin einungis vegna ess a eir fjalla um essi smu ml. g vona a eftirfarandi dmi geti vsa veginn t r essum hring.

Fyrir nokkrum misserum var fjalla um ftt anna fjlmilum en "fjlmilamli" svonefnda. stan var augljslega s a lgin beindust gegn fjlmilum sjlfum, og srstaklega eigendum eirra. En a voru ekki bara fjlmilar sem brust gegn lagasetningunni, heldur uru fjlmilalgin a mipunkti allrar jflagsumru. Flestum finnst lklega mikilvgt a vanda til verka vi slka lagasetningu, en fir munu fyrirfram hafa ska eftir eirri yfiryrmandi umru sem tti sr sta framhaldinu. Reyndar m lklega segja a hin mikla fjlmilaumra hafi haft bein hrif stjrnmlaframvinduna, v forseti slands neitai framhaldinu a skrifa undir lgin. g held a fjlmilafri hafi tt beinan tt v hversu mikilvgt mli var hugum margra. (Hr mtti lka nefna fjlmilaumfjllunina kringum landsfund Framsknarflokksins. Enginn veit af hverju samkoma Framsknarmanna var skyndilega mikilvgasti stjrnmlaatburur samtmans.)

Hitt dmi er af aljlegri runarasto. sland er ar langt fyrir nean markmi Sameinuu janna um lgmarksframlag til ftkari ja. Vi erum srflokki meal Norurlandaja, sem flest hafa uppfyllt og jafnvel fari fram r markmium S. Um etta er ekki rtt slenskri stjrnmlaumru. g s enga ara skringu v en einfldu stareynd a fjlmilar hafa ltinn huga aljlegri ftkt, v a er vivarandi vandaml sem ekki skapar neinar spennandi frttir. Fyrir viki hafa margir furulega ltinn huga v. a er grtlegt a bera etta saman vi stuga umfjllun um "aljlega hryjuverkahttu". essari ld hafa hryjuverk gegn vestrnum borgurum lklega bana minna en einum rija af eim sem deyja hverjum degi r hungri og aulknanlegum sjkdmum.

Stareyndin er s a fjlmilar hafa sna eigin hagsmuni sem ekki eru jafn auveldlega smttanlegir eintma grahagsmuni og virst gti vi fyrstu sn. Fjlmilar hafa t.d. beinan hag af v a flk finnist a urfa a fylgjast vel me. ess vegna fjalla strstu frttirnar yfirleitt um yfirvofandi httu ea njustu run mla af einhverju tagi. sjnvarpi og tvarpi er etta svo undirstrika me v a lta hlustendur vita hvenr frttir eru nst sagar. Httan er bara s a slkar frttir geti virst vera mikilvgustu mlefni landi stundar, egar mestu vandamlin eru raun vivarandi og sur frttnm. Ftkt og flagslegt rttlti eru t.d. risastr vandaml sem ekki eru frttnm, nema eim undantekningartilvikum egar gefnar eru t skrslur til a sna a hvort tveggja heldur fram a aukast slandi rtt fyrir alla velmegun.

Arir hagsmunir fjlmila eru hagkvmni framleislu frttanna og einfaldleiki framreislu eirra. Fjlmilar vilja almennt ekki flytja frttir sem arfnast flkinna tskringa. v eru flkin mlefni oft einfaldlega skilin eftir ef agengilegri ml standa til boa. etta held g a s ein sta ess a skattalkkanir gnfu yfir nnur mlefni sustu ingkosningum. Eins og skattalkkanirnar voru kynntar fjlluu r einfaldlega um lkkunina prsentum ea heildarlkkunina milljrum. Hlutverk fjlmila var ekki flknara en a bera saman tlurnar fr hverjum flokki, og kjsendur gtu krnt sigurvegara t fr einfldum samanburi tlunum. v miur var aeins of flki a reikna t hvaa afleiingar skattalkkanirnar hefu t.d. heilbrigis- og menntakerfi. a var lka jafn einfalt a sna fram atvinnuskpunina af lveri Reyarfiri eins og a var flki a sna a nttruaulindirnar fyrir austan feli sr miklu meiri vermti en Alcoa mun skapa lverinu. Hr er vandinn aftur s a hagkvmni og einfaldleiki ri vgi frtta fjlmilum og ar me lka mikilvgi eirra hugum flks.

g vona a fjlmilamenn skilji mig ekki annig a g telji a eir auki vsvitandi vgi sumra tegunda af frttum til a afla stunings vi snar eigin skoanir. g gruna ekki nema rfa blaamenn um slkt (tveir eirra eru reyndar ritstjrar strstu dagblaanna, en ltum a liggja milli hluta). a tti a vera ljst a g er ekki bara a lsa gllum sumum fjlmilum, heldur sjlfu eli eirra (a.m.k. nverandi mynd).

Vegna ess a g tel a eli eirra s vissum skilningi lrislegt hef g fremur rttka tillgu um starf fjlmila komandi kosningabarttu. v miur s g enga ara lausn grundvallarvanda vi lrislega umru. Tillaga mn er einfaldlega a ger veri skoanaknnun ar sem kjsendur eru spurir hvaa mlaflokkar skipti mestu mli nokkru ur en kosningabarttan hefst. geta fjlmilar haft a til hlisjnar egar vali er r frttum kosningabarttunni. Fjlmilar gtu ekki lengur fali a ef eir velja sfellt frttir um a sem fir hfu huga fyrirfram. Vonandi yri a til ess a frttir fyrir kosningar endurspegluu a sem kjsendur hafa huga . a er ekki bara sanngjarnt fyrir sem ekki hafa frttnmar og auskranlegar skoanir, heldur er a grundvallaratrii fyrir upplsta og lrislega umru fyrir kosningar.

fd


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur