Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
 

   Menntamál   

Mćlt međ menntastefnu

13.10.2006

Stúdentar fylktu í gćr liđi frá Háskóla Íslands niđur ađ Austurvelli. Ţannig vildum viđ mćla međ menntun og jafnframt vekja athygli á ţví stefnuleysi sem viđgengist hefur í málefnum íslensku háskólanna undanfarin ár.

Háskóli Íslands hefur sérstaklega orđiđ illa úti í stefnuleysi undanfarinna ára. Hundruđ nemenda hafa á hverju ári stundađ nám viđ HÍ án ţess ađ fyrir ţađ fengist greitt úr ríkissjóđi og framlag ćtlađ hverjum nemenda er ţegar afar naumt skammtađ. Nemendur í mörgum deildum ţurfa ađ sćtta sig viđ kennslu sem fer einungis fram í risastórum sölum í Háskólabíói, án ţess ađ eiga nokkurn tímann samskipti viđ kennarana.

Ţrátt fyrir ţađ hefur Háskóli Íslands ţótt standa sig vel, allavega miđađ viđ hversu langt ţarf ađ leita til ađ finna viđlíka fjárframlög til háskóla. Rektor skólans er bjartsýnn og vill koma skólanum í hóp bestu háskóla í heimi. Gott markmiđ og göfugt, en algjörlega vonlaust ef stjórnvöld halda áfram ađ láta reka á reiđanum og neita ađ ákveđa hvert skuli stefna.

Ţađ eru mörg góđ rök fyrir ţví ađ ţađ borgi sig fyrir okkur Íslendinga ađ halda úti stórum og góđum háskóla. Menntun er forsenda góđra lífskjara, nýsköpunar, heilbrigđis og hamingju. Auk ţess fyrirfinnst ekki betri leiđ til ţess ađ stuđla ađ jöfnuđi í ţjóđfélaginu en góđur háskóli sem stendur öllum opinn, án endurgjalds.

Stúdentar mćltu ţess vegna í gćr međ ţví ađ stjórnmálamenn marki sér stefnu og láti okkur hin vita fyrir hvađ ţeir standa í menntamálum. Ríkisstjórnin hefur ţó ţegar fengiđ sitt tćkifćri og hlýtur falleinkunn fyrir ţađ hvernig haldiđ hefur veriđ á spilunum síđastliđinn rúman áratug. Viđ fáum ţó sem betur fer tćkifćri til ţess ađ velja okkur ný stjórnvöld í vor, og snúa ţannig vörn í sókn fyrir Háskóla Íslands.

ht


Prenta grein   Senda grein   Tilvísunar slóđLeit   Eldra efni   Um Múrinn
Forsíđa   Efst á síđu
Rss straumur