Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Hvalveiar   

Er nausynlegt a skjta , aftur?

28.10.2006

Enginn efast um rtt slenskra stjrnvalda til ess a hefja hvalveiar, ekki einu sinni umhverfis- og draverndunarsamtk. En a rttindin su til staar ir a ekki a kvrunin sjlf s rtt.

slendingar hfu hvalveiar fyrri hluta sustu aldar en hvalveiisaga landsins hfst mildum. lgu Baskar fr Spni stund veiarnar og geru a drunum hr landi, aallega Vestfjrum. Seinna komu svo Normenn og stunduu veiar snar svipaan mta og Baskarnir. Reyndar stunduu bar essar jir einnig hvalveiar norlgari slum og m nefna a Svalbari var uppgtvaur af hvalafngurum.

a er v ekki hgt a segja a hvalveiar su einhvern htt hluti af jararfinum ar sem r voru ekki stundaar af slendingum fyrr en fyrir tveimur kynslum. Hins vegar m segja a hvalveiisaga undanfarinna alda beri frekar svip erlends valds v hvalafangararnir ru oft til sn slenskt vinnuflk og fru iulega illa me starfsmenn sna.

hafa slendingar gegnum aldirnar noti gs af skepnunni egar hana hefur reki a landi og drepist strndum. neytti flk kjtsins og bndur smuu r skum hvalsins, ef um slka hvali var a ra. aan er komi oratiltki a eitthva s sannkallaur hvalreki. er oratiltki tkt dag ea a hefur snist upp andhverfu sna. Ef hval rekur fjru dag ir a meirihttar hausverk fyrir landeigandann og kostna v hann arf annahvort a festa taug hvalinn og draga hann t reginhaf ea sprengja hann loft upp me tilheyrandi vibji. a sarnefnda er a llum lkindum liin t.

Flestar hvalategundir voru komnar verulega trmingarhttu um mibik sustu aldar vegna ess a gengi hafi veri of hart stofnana mrg hundru r. a er mikill misskilningur a hvalir hafi veri veiddir jafn miki og raun ber vitni vegna kjtsins. Hvalir voru veiddir vegna lsisins sem er hfi drsins og m me sanni segja a hvalalsi hafi lst upp heilu strborgirnar Evrpu. Benda m v samhengi a n til dags er aallega notast vi rafmagn vi heimilis- og gtulsingar og v ltil rf fyrir hvalalsi.

Segja m a aild slands a Aljahvalveiirinu s afar farsakennd. Sendinefnd slands gekk t r rinu fssi ri 1989 en tkst a vla sig aftur inn ri 2004 fyrir misskilning hj Svum. rinu er gengi t fr v a hvalir su eign allra jararba en ekki einstakra ja. Er a rkstutt me v a hvalir synda um heimsins hf fuleit og til ess a maka sig. raun er mjg lti vita um ferir hvalanna og hvaa hrif eir hafa eim vistkerfum var sem eir ahafast.

En a er vst a hvalirnir eru me vfrulstu skepnum. Vegna ess hve vfrlir eir eru hafa eir einstaka getu til ess a innbyra mis eiturefni sem finnast inn- og thfum heimsins, s.s. PCB og kvikasilfur. Af essum skum mla lknar eindregi me v a konur megngu og ungbrn neyti alls ekki hvalkjts vegna httu eitrun.

A halda v fram a hvalveiar su rttltanlegar vegna ess hve hvalurinn tur miki af fiski er hrein rkleysa. A halda v fram a af v a A nrist upp a vissu marki B s a sta ess a stofnar B hrynja. Vi vitum a fiskveiar geta skaa fiskistofna en frystitogarar eru ekki hluti af vistkerfinu, hins vegar eru hvalir a. Vi gleymum nefnilega v a vistkerfinu eru lka ttir C,D,E,F,...... o.s.frv. og allir hafa essir ttir hrif hver annan marga vegu og me eim skapast kvei jafnvgi. v er ekkert hgt a fullyra essum efnum.

Varla arf a taka fram a efnahagslegur vinningur af hvalveium getur allra mesta lagi ori dropi hafi mia vi ann 100.000.000.000,00 krna (100 milljara) vinning sem vi hfum af feramennsku ri hverju. Engu a sur getur fyrri greinin srt hina til bls og annig a hn bi varanlegan skaa af. arna er augljslega veri a frna miklum hagsmunum fyrir litla.

En af hverju? Hva er a sem knr sjvartvegsrherra til ess a gefa Kristjni Loftssyni veiileyfi? Ljst er a a eru ekki efnahagssjnarmi ea almenn skynsemi sem hf eru a leiarljsi. Af einhverjum stum hafa hvalveiar samtvinnast jarstolti ungs lveldis sem vill ekki lta segja sr fyrir verkum, aftur. En skoun sem grundvallast essu jernisstolti er misskilningi bygg. Hvalveiar skipa afar ltinn sess atvinnusgu jarinnar og gtu ess vegna flokkast me lodrarkt fremur en ntingu aulinda hafsins, svo eitthva s nefnt.

Rkin gegn hvalveium eru yfiryrmandi gegn unnum rkum hvalveiisinna. F ml umrunni er hgt a setja upp jafn svart-hvtt og hvalveiimli. En auvita vill engin fullvalda j a arar jir setji henni stlinn fyrir dyrnar, en egar allur heimurinn virist vera sammla okkur getur ekki veri a vi hfum rangt fyrir okkur? Kannski arf heimurinn a leirtta fyrir okkur ann misskilning sem vi byggjum kvaranir okkar .

gh


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur