Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   ryggisml   

ryggi rkis ea rkisstjrnar?

3.11.2006

auglsingu fyrir slysavarnarflagi Landsbjrg sem snd er sjnvarpinu essa dagana birtist Bjrn Bjarnason skjnum og talar ar sem kunnur hugamaur um ryggisml. Boskapur hans er s a vi getum ll veri sammla um a slysavarnarflagi vinni ar arft verk.

orum dmsmlarherra felst mikill sannleikur egar nnar er g. Stareyndin er s a ryggisml n til margra tta samflagsins. Um flesta eirra rkir ltill greiningur og a starf sem Landsbjrg vinnur er af v tagi. framhaldinu m hins vegar spyrja sig: Hvernig stendur v a um nnur ryggisml rkir hvorki stt n jareining?

Hr tti a vera skilningsaukandi a athuga hvers elis au ryggisml eru sem jin getur sameinast um, s.s. slysavarnir. ar skiptir fyrsta lagi mli a slysavarnir eru sameiginlegt taksverkefni jarinnar gagnvart ytri astum. a er eli ntmasamflaga a au eru samtryggingarkerfi borgaranna sem snst um a efla og auka lfslkur eirra mia vi astur. A hluta til gagnvart nttruflunum en slysavarnir eru lka eli snu heilbrigisml ar sem hersla er lg forvarnarttinn.

Flestar almannavarnir slandi eru af essu tagi. Um r rkir enda ltill plitskur greiningur. Hann snst aeins um ryggi rkisins plitsku samhengi. a hltur raunar a teljast litaml hvort ryggi essu samhengi hafi nokku me almannavarnir a gera. Forsendur ess a svo geti veri er a jin s eins konar lfrn heild plitskum skilningi, a til s slensk afstaa til hlutanna me sama htti og til er sammannlegur vilji til varveislu tegundarinnar.

Ef vi ltum ann vanda liggja milli hluta a sinni m aftur mti benda a reynd snst varnarkerfi sem sett er upp til a tryggja ryggi rkisins alls ekki um jina sem heild. vert mti snst a um tryggja ryggi rkisstjrnarinnar gagnvart utanakomandi rsum og jafnframt um a gera tiltekinn hluta jarinnar tortryggilegan sem rsarailann.

Ef ltum raunveruleg dmi um ryggiskerfi verki hljtum vi a stanmast vi hinar pltsku smhleranir sem voru framkvmdir af hlfu yfirvalda 1949-1968. Ljst er a r beindust a slendingum, voru sem sagt aldrei gu jarinnar allrar heldur aeins hluta hennar. ar a auki virast r einkum hafa snist um varnir gagnvart eim slendingum sem voru andvgir veru bandarsks setulis slandi og tttku hernaarsamstarfi NATO. Mia vi r vsbendingar sem vi hfum um afstu jarinnar essum tma tilheyri a.m.k. tplega helmingur jarinnar eim hpi, en trlega meirihlutinn. Hr var v ekki veri a tryggja ryggi slendinga heild heldur beitti rkisstjrnin essu ryggistki sna gu umdeildu mli ar sem hn naut tplega stunings meirihluta jarinnar. annig virkuu pltskar hleranir verki og voru v aldrei gu annarra en ruggra stjrnmlamanna sem ttu erfitt me a ola gagnrni sn strf og sna stefnu.

v miur hfum vi enga stu til a tla anna en svipa veri upp teningnum nna ef stjrnvld reyna aftur a tryggja ryggi rkisins. Vi hfum egar s dmi um a hverjir a eru sem slenska lgreglan skilgreinir sem gnun vi ryggi rkisins. a eru mtmlendur sem reyna me frismum htti a hamla gegn umdeildri strframkvmd Austurlandi sem ntur besta falli stunings naums meirihluta jarinnar. ryggishugtaki er aftur virkja me sambrilegum htti og ur, ekki gu mlstaar sem almenn, plitsk stt rkir um samflaginu heldur litamli sem engin stt rkir um. Aftur snst ryggi rkisins fyrst og fremst um ryggi rkisstjrnarinnar egar hn knr gegn ml sem afar skiptar skoanir eru um.

ljsi sgunnar er v ljst a ryggi rkisins telst aldrei gna raun nema a miklar deilur rki um stjrnarstefnu samflaginu. Varnirnar gegn gninni felast pltsku harri sem er langt umfram a sem elilegt m teljast rttarrki og beinist gegn eim sem andfa stjrnarstefnunni, enda tt ar s fer meirihluti jarinnar ea rum kosti naumur minnihluti.

a er v rtt sem dmsmlarherra segir um ryggismlin auglsingu Landsbjargar. Um suma tti ryggismla rkir almenn stt jflaginu. Vi a m hins vegar bta a ar sem engin stt er fyrir hendi hefur almenningur rka stu til a tortryggja stjrnvld en enga stu til a gefa eim rmri heimildir til a tryggja ryggi rkisins v a slku felst ekki anna en ryggi ramanna hverjum tma fyrst og fremst gagnvart v a urfa a hlusta gilega gagnrni.

sj


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur