Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   runarsamvinna   

Vatnsskorturinn, ftktin og gosagnirnir

11.11.2006

Meira en einn milljarur manna hefur ekki agang a hreinu drykkjarvatni. Nstum tveir og hlfur milljarur ba ekki vi lgmarkshreinlti, t.d. vegna skorts sorphreinsun og klsettum. ftkrahverfum urfa bar va a gera arfir snar plastpoka sem oft er fleygt t gtu me hinu ruslinu. Heilsa flks er eftir v.

etta er meal ess sem fram kemur ntkominni rsskrslu runartlunar Sameinuu janna. kynningunni skrslunni verur srstk hersla lg a afhjpa gosgn a vandamli snist um a ekkert vatn s til staar umrddum svum. vert mti snst vandamli um ftkt, valdnslu og jfnu. Ftkustu bar jararinnar hafa einfaldlega ekki efni a nota hluta af tekjum snum, oft um 10%, a kaupa vatn. Srstaklega ekki eim lndum ar sem rkisstjrnirnar hafa veri neyddar til a einkava vatnsveiturnar. sumum lndum er m.a.s. lglegt a safna regnvatni, v vatni er eign erlendra strfyrirtkja. Ekki sknar standi eim svum ar sem ferskvatn er menga, m.a. fr verksmijum sem framleia vrur til a selja vestrnum strmrkuum.

tt vatnsskorturinn ni til eins sjtta mannkyns er vandamli ekki leysanlegt. Helsta tillaga runartlunarinnar er einfaldlega a strauka framlg til runarastoar. a eru nefnilega fleiri gosagnir sem arf a afhjpa umrunni um ftkt og runarsamvinnu. rtt fyrir Live Aid-tnleika, G8 fundi og strkarlalegar yfirlsingar hafa framlg til runarmla haldi fram a minnka sustu r. au hafa aldrei veri minni san runarasto var fyrst stofnanavdd fyrir rmlega hlfri ld.

nnur gosgn er s a peningarnir fari ekki til eirra sem urfa eim a halda. sustu 15 rum hefur ntingin fjrmagninu nstum refaldast, r v a einn milljarur dala komi rmlega hundrasund manns upp fyrir ftkramrkin a sama upph hjlpi tplega rjhundrusund manns sama htt.

rija gosgnin er s a ftktarmrkin, sem er u..b. einn dollar (ea nkvmlega $1,08 1993 PPP), su of h. v sambandi er stundum bent a verlag s miklu lgra ftkum lndum en Vesturlndum, og v s hgt a lifa me lgri tekjur runarlndum. v miur stendur essi tala fyrir kaupmttinn sem samsvarar kaupmtti fyrir rmlega einn dollar Bandarkjunum ri 1993 (PPP stendur fyrir purchasing power parity). a ir a ftkustu lndum heims hefur flk ftktarmrkunum peninga milli handanna sem svara til 32 centa. a eru tpar 22 slenskar krnur. Og er um a ra flk sem er efri mrkunum eir rkustu af eim ftku. Vegna ess hversu lg essi tala er, hefur raun veri lagt til a ftktarmrkin miist fremur vi tvo dollara dag. Vandinn er s a mun nr helmingur jararba, 2,8 milljarar, teljast til ftkra.

Bent hefur veri a ef eir peningar sem n fara a ra og sma orrustuflugvlar fru runarasto, yrfti enginn a jst af vannringu. a er enn meira slandi a bera saman fjrrfina til a helminga ftkt heiminum og fjraustur Bandarkjanna raksstri. Fyrri talan er talin vera 40 til 60 milljarar bandarkjadala og 100 milljarar gtu v lklega duga langleiina til a eya allri lfshttulegri ftkt heiminum. Um essar mundir er hin talan, tgjld Bandarkjanna til strsins rak, yfir 379 milljrum. Fyrrum aalhagfringur Aljabankans tlar a heildarkostnaurinn af strinu fyrir bandarskt efnahagslf komi til me a vera milli 1000 og 2000 milljarar bandarkjadala.

sta ess a sprengja eitt land loft upp mtti semsagt bjarga heiminum fr ftkt aftur og aftur og aftur. Og aftur. yrfti enginn a ba vi ftkt, enginn yrfti a drekka menga vatn, svelta hel ea deyja r aulknanlegum sjkdmum. tli a vri ekki lka vnlegra til a tryggja fri heiminum? Allir gra, nema vopnaframleiendur.

fd


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur