Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Dmsml   

Borg ttans

3.12.2006

a er ekki langt san g s essa fyrirsgn slensku dagblai, tilefni af hroalegum glpum mib Reykjavkur eina helgina. Auvita bregur llum vi frttir af ofbeldi, misnotkun og rum ningshtti litlu samflagi. En arf ekki a eiga sjmlnastgvl til a komast fr slkum viburi a borg ttans einu stkki?

umru um ryggi er stundum eins og a s aeins tvennt til. Annars hvort er hinn venjulegi maur fullkomlega hultur annig a ekkert getur komi fyrir, hvorki slys n rsir n anna. Hinn mguleikinn er a ba borg ttans ar sem mikil gn vofir yfir alla daga og ntur. En veruleikinn er grmskjttari en etta. slenskt samflag er sem betur enn annig a flestir sleppa hultir fr hverdeginum. Jafnvel helgunum lka og jafnvel r mib Reykjavkur, eim skelfilega sta. En auvita finnast hr lka ofbeldi og nauganir, jafnvel stku mor og manndrp.

Hlutskipti okkar er einfaldlega annig a hver einasti maur hr landi getur lent hverju sem er. Meal frnarlambanna er flk llum aldri og engin srstk frnarlambahegun er til. a er enginn fullkomlega hultur. En ar me er ekki sagt a vi bum borg ttans.

allri umru um glpi er tilhneiging til a nota aeins tvo hluti, svart og hvtt. Anna hvort er allt himnalagi ea allir hrddir um lf sitt. En hi fagra samflag sem gjarnan er dregi upp sem andsta vi borg ttans var aldrei til. Nauganir og misnotkun brnum hafa lengi veri til a ur vri minna um a tala opinberlega en nna er. Og sveitasamflaginu lka. Glpir eru ekki bundnir vi neina tiltekna samflagsger a eir su vissulega misalgengir. g gti tra v a gosagnir samflagsins hafi breyst meira en a sjlft. Kannski var rkari tilhneiging til a agga niur skuggahliar samflagsins fremur en a blsa r upp.

Nna er etta fugt. Nna ykir borg ttans elileg fyrirsgn. Til dmis leiara ar sem eitt ea tv tilvik vera gagnrnislaust a almennri hneig og san eru lyktanir dregnar. Oft kemur mibrinn ar vi sgu. Stundum er brydda upp lausnum: hert lggsla, harari refsingar. A lokum koma kenningar: agaleysi samflaginu, firrt tilvera ungu kynslarinnar.

Er etta grundvalla stareyndum? A v komumst vi seint egar yfirskriftin er borg ttans. v a allt masi um gnir mibjarins er reist einkennilegum forsendum ar sem dekra er vi einfeldni og klisjur. egar vi lokum blunum og frum t finnum vi a sjlf hvort vi erum hrdd ea ekki. Vi verum a fara vettvang til a uppgtva a v a ef blaaumran er svona styttir hn ekki leiina a veruleikanum.

j


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur