Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Suur-Amerka   

Morhundur kaptalismans dauur og senn gleymdur

12.12.2006

laugardaginn var bandarska Hollywoodstjarnan Kirk Douglas (sem mun raunar vera Rssi a uppruna) nrur og birti skorun blunum til bandarsks skuls ar sem hann hvatti ungmennin til da. Hans eigin kynsl hefi spillt heiminum og n yru r nstu a rtta hann vi.

Eins Hollywoodlegt og etta sjnarspil var er a minnsta kosti viljinn fyrir hendi hj Kirk og stan fyrir v a hgt er a taka hann alvarlega er a hann lk snum tma byltingarhetjuna Spartakus, kvikmynd eftir sgu Howards Fast og handriti hins bannfra Daltons Trumbo.

snum tma var Dalton Trumbo bannfrur r Hollywood vegna ess a hann var kommnisti. Fyrir v stu menn eins og Ronald Reagan sem sumir lta sem hetjur. Eflaust hafa eir lka veri til sem hldu me Crassusi sem braut niur rlauppreisnina og fannst hann vera hetjan sgunni.

Eins voru eir margir til sem stu me Frakkakonungi frnsku byltingunni. eir eru lka til sem enn eru mti frnsku byltingunni. Og vissulega voru eir lka til sem voru fylgjandi rlahaldi Bandarkjunum og Evrpu og eins eir sem stu me apartheidstefnunni Suur-Afrku. Nfn eirra eru ekki hvegum hf sgunni, fyrir einhverra hluta sakir.

Um helgina d anna gamalmenni, nokkurn veginn jafnaldra Kirk Douglas og nbinn a senda fr sr fjlmilayfirlsingu lka. Hn snerist ekki um ungu kynslina. fugt vi Kirk Douglas var essi maur stoltur af snu dagsverki. Ekki arf a spyrja um afstu hans til apartheidstefnunnar og a m gera r fyrir a hann hefi stai me Crassusi. etta var Augusto Pinochet, fv. einrisherra Chile, sem hgripressan heiminum segir n a hafi veri umdeildur.

Hi rtta er a hann var grimmur afturhaldsseggur sem st fyrir fjldamorum saklausu flki nafni barttunnar vi kommnisma. morum snum tti hann marga vini. Henry Kissinger var einn af eim. Margaret Thatcher lka og hn s sma sinn a harma andlt morhundsins um helgina. Ekki arf a efast um a hn hefi stai me Crassusi gegn Spartakusi. Sjlfsagt hefi rlahald falli innan skilgreiningar hennar frelsi, rtt eins og mannrn, mor, pyntingar og frelsissvipting saklausu flki fllu vel a hugmyndum Ronalds Reagan og Miltons Friedman um frelsi.

Menn ekkjast vinum snum. Vinir Pinochets afhjpuu sig me fylgispekt sinni vi hann og allt eirra tal um frelsi var innantmt. a sem ori merkir munni eirra er a valdastttin skuli rkja a eilfu, hvort sem a er krafti bls ea rkidmis. Misskipting er kjarninn hugmyndafri eirra, ekki frelsi. Pinochet var kannski grfasti dlgurinn hpnum en hann var samt innst inni alveg eins og au hin og ess vegna tti hann adun eirra og vinttu. Og enn v a ekki vantar afturhaldsseggina til a bera blak af honum nna. a er alltaf til afturhaldsli.

Pinochet var rtt fyrir allt ekkert strkostlegur grimmd sinni heldur aeins ltilmenni eins og hinir afturhaldsseggirnir. Og egar frnarlmb hans og ttingjar eirra vera din mun enginn muna ennan dlg, frekar en sem drpu Spartakus. Afturhaldsseggirnir eru hver rum lkir og eirra hlutverk er a eitt a standa vr um rkjandi stand og um vld eirra rku og a tryggja a nausynlegur jfnuur rki, hvort sem hann heitir rlahald ea er skilgreindur sem askiljanlegur hluti af kaptalismanum.

Nna berast frttir af fagnaarltum Chile. a er gott a flk ntur ar frelsisins. En auvita geta ekki allir glast yfir daua skrmslisins v a margir eiga um of srt a binda eftir ennan besta vin fr Thatcher. Hinir sem trega Pinochet hafa vissulega stu til a harma. v a a rkjandi stand sem Pinochet st vr um fyrir eirra hnd mun hverfa eins og ll hin.

Suur-Amerka er ekki lengur valdi herforingja og Bandarkjastjrnar. Og einnig misskipting kaptalismans mun hverfa eins og rlahaldi sem Crassus st vr um. Og mun enginn muna eftir Pinochet. En kannski munu nokkrir srvitringar muna eftir Kirk Douglas, manninum sem sagi: I Am Spartacus.

j


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur