Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Stjrnmlaumran   

Burt me hagvxtinn (r umrunni)

21.12.2006

Undanfari hefur komi sfellt betur ljs a ekki er hgt a ra nokkurt plitskt hitaml vi flesta talsmenn rkisstjrnarflokkanna. umruttum er aeins tmaspursml hvenr fulltrar hgriflokkanna leggja t spili sem trompar ll nnur og gerir alla umru tilgangslausa. Trompi heitir hagvxtur og me v hefur stjrnarlium ekki aeins tekist a verja aukna misskiptingu samflaginu, heldur lka Krahnjkavirkjun og jafnvel stuninginn alrmda vi raksstri gegnum veru hersins Suurnesjum.

ulan um hagvxtinn er einhvern veginn svona: Fyrst arf a huga a hagvextinum, og svo er hgt a nota hann. Vi leggjum grunninn me hagvexti og svo m byggja ofan . En vi byrjum auvita grunninum. Lka egar maur byggir hs. Ef maur byrjar akinu hefur maur ekkert til a setja aki . Vi skulum v byrja grunninum hagvextinum, en ekki flagslegu rttlti, ea nttrunni ea frii ea einhverju svoleiis. Ekki a a hitt s eitthva slmt, en hagvxturinn kemur alltaf undan. Og ess vegna eigum vi bara a hugsa um hagvxtinn. Alltaf.

Allt byggir etta v a hagvxtur s alltaf gur, ea (til a vera gn nkvmari) a ef hagvxtur hafi tt sr sta milli tma A og tma B, s standi vi A eftirsknarverara en vi B. Ef etta er rtt m strlega einfalda hlutverk stjrnmlamanna, sem aeins yrftu a meta hagvaxtarhrifin af hinu og essu. a er vissulega heillandi tilhugsun a smtta stjrnml hagfri vri til dmis engin rf pistlum vefriti sem essu. En v miur er etta rangt, og essi pistill endar ekki hr.

Hugsum okkur til dmis lti hagkerfi hj riggja manna fjlskyldu sem samanstendur af foreldrum, sem vi skulum kalla Geir og Ingu Jnu, og syni eirra, sem gti heiti Borgar r. Einn daginn kveur Geir a brjta sparibauk Borgars og hnupla llum peningunum sem sonur hans hafi safna saman san hann var ltill. Geir fer svo beinustu lei Gullnmuna ar sem hann tvfaldar upphina samstundis. egar heim er komi segir hann syni snum a sparibaukurinn hafi horfi sporlaust og gefur Ingu Jnu hluta af ganum til a vera viss um a hn segi syni eirra ekki sannleikann mlinu. Geir reiknar lka t me stolti a ennan dag hafi hann strauki hagvxt fjlskyldunnar, og hann getur v sofi rtt um nttina handviss um a hafa breytt rtt. Borgar litli grtur sig hins vegar svefn v hann saknar sparipeninganna sinna, og a er engin huggun egar Geir segir honum fr llum hagvextinum.

Fyrir sem eiga erfitt me hlutbundnar hugartilraunir m lka horfa sguleg dmi af aeins strri hagkerfum. egar einrisherra Chile d fyrir stuttu tku helstu fjlmilar heims fram a honum hefi tekist a auka hagvxt landsins me v a gerast lrisveinn helstu frjlshyggjuhagfringa heims. a vantai bara lyktunina a gnarstjrn Pinochets hafi n rtt fyrir allt veri bum landsins fyrir bestu. En sama tma og hagvxturinn jkst svona Chile, nfaldaist atvinnuleysi og laun lkkuu um nstum helming. ar a auki versnuu lfskjr strs meirihluta jarinnar v heilsugslan versnai, eins og yfirleitt gerist egar hn er einkavdd, og heimilislausum fjlgai. etta gerist allt saman gum hagvexti. Gallinn var nefnilega s a hagvxturinn fr allur til yfirstttarinnar landinu og erlendra risafyrirtkja.

Vandinn vi hagvxt af essu tagi er ekki bara s a misskipting aukist. Margir telja a misskipting s sjlfu sr ekki skileg ef a stular a v a eim ftkustu vegnar betur. En essum tveimur dmum vera hinir ftku enn ftkari. tt annar ailinn auki tekjur snar umfram a sem hann tekur fr rum, er frnarlambi verri stu en a var ur. Geir jk tekjur snar umfram upph sem hann stal fr strknum, en Borgar r er samt ftkari en nokkru sinni ur.

hinu frbra Draumalandi Andra Sns Magnasonar er teki svipaan streng. Bent er a hagvxtur geti grundvallast v a eyileggja strkostlegustu nttruperlur landsins. A virkja Gullfoss gti til dmis skila miklum hagvexti. En a nota hagvxt sem mlikvara rttmti slkra framkvmda hefur tvenns konar galla. fyrra lagi er nrri vst a til lengri tma myndi hagvaxtaraukning fr ferajnustunni vera meiri en fyrir slka virkjun. Hagvxtur af slkri virkjun er v skammgur vermir tmabundinn hagvxtur sem veldur raun samdrtti egar til lengri tma er liti. seinna lagi metum vi kannski snortna nttru sem kvein vermti, alveg h v hvort hn geti skila okkur hagnai ea hagvexti. a er alveg ljst a kvein fagurfrileg, menningarleg og tillfinningaleg rk eru fyrir v a varveita vissar nttruperlur. Hagvxtur einn og sr getur ekki skori r um slk deiluml, v jafnvel hrustu virkjunarsinnar geta ekki neita v a nttran er einhvers viri jafnvel tt vi grum aldrei krnu henni.

Af essu er dregin s lyktun a hagvxtur geti veri gur ea gkynja og slmur ea illkynja. a er ekki ng a lta bara til ess hversu mikill hagvxturinn er (magn hagvaxtarins) heldur lka af hvers elis hann er (gi hagvaxtarins). Illkynja hagvxtur er s tegund sem grundvallast skammsni ea eyileggingu vermtri nttru, nema hvort tveggja s, og gkynja hagvxtur hi gagnsta.

ljsi ess sem ur segir um misskiptingu og hagvxt Chile og hj mynduu fjlskyldunni hltur lka a teljast til skilyra fyrir gkynja hagvexti a hann s ekki kninn fram me v a gera ftkasta flki enn ftkara. v varla er a gkynja hagvxtur ef nokkrir einstaklingar gra kostna eirra sem minnst hafa milli handanna? En tt vi btum essu skilyri vi, er a ngilegt til a hgt s a fullyra a hagvxtur s gkynja? Hva ef hagvxtur er fenginn me v a kga tiltekinn hp ea brjta rttindum flks? Gti a til dmis veri gkynja hagvxtur ef slandi tkist a markassetja sig sem parads kristinna fgamanna sem vilja refsa samkynhneigum fyrir a sem eir lta vera syndir gagnvart Gui? Ea ef konum vri gert a hylja andlit sitt hr landi? a gti auvita strauki vefnaarvruframleislu og msan fataina. En a er tplega gkynja hagvxtur.

Allt bendir etta til ess a ef meta gi hagvaxtar tilteknu landi urfi a taka tillit til allra eirra tta sem menn deila um stjrnmlum hvort e er. A tala um a X hafi valdi gkynja hagvexti jafngildir v a tala um a X hafi valdi hagvexti (gkynja ea illkynja) og a X s skynsamlegt, rttltt, spilli ekki nttruvermtum, valdi ekki hinum ftkustu skaa og svo framvegis. En erum vi lka komin t skp venjulega stjrnmlaumru ar sem menn deila um rttlti, ntingu nttruaulinda og fleira. A tala um gkynja og illkynja hagvxt leysir engan vanda, heldur felur bara margvsleg deiluefni stjrnmlanna einu ori.

En hver er lausnin vandanum? Kannski ttum vi a eftirlta hagfringum a tala um hagvxt. eir nota hugtaki srstkum tilgangi treikningum snum. En egar stjrnmlamenn tala um hagvxt er a gert samhengi ar sem a hefur litla ea enga ingu v a er lti vera hlfgert samheiti yfir framfarir. En hagvxtur arf ekki alltaf a vera til hagsbta, eins og dmin a ofan sna. Auvita er hagvxturinn eftirsknarverur ef hann btir kjr eirra verst settu, er stt vi nttruna og svo framvegis. En arf lka a taka a fram a er hluti af umrunni hvernig hagvxturinn er til kominn og hverjum hann gagnast. a er ekki ng a pa bara a vi urfum a tryggja framhaldandi hagvxt eins og sumir stjrnmlamenn hafa vani sig a undanfrnu.

fd


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur