Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Flugeldasningar   

Er ramtaglein komin r bndunum?

4.1.2007

Flugeldasning httir a vera skemmtileg ef ekki er lengur hgt a sj hana fyrir mengunarski. Og dgum vaxandi mengunar sem erfiara er a hafa stjrn hltur s spurning a vakna hvort rtt s a leggja ara flugeldasningu eins og sem var um seinustu ramt fjlmrgu sem jst af ndunarfrasjkdmum. Daginn eftir var ansi mrgum sem g ekkti flkurt n nokkurrar elilegrar skringar. Getur veri a mengunin hafi haft essi hrif?

slenski ramtafagnaurinn hefst lngu fyrir ramt og honum er enn ekki loki. a kvea vi sprengingar hvar og hvenr sem er og getur flki oft ori ansi bilt vi. Eins er slysahttan talsver enda oft brn og unglingar a sprengja eftirlitslaust. rtt fyrir allt tal um snilega lgreglu virist hn ekki tla sr a hafa mikil afskipti af essum sprengingum. Finnst njum lgreglustjra Reykjavk kannski elilegt a Reykvkingar bi vi sprengingar vikum saman?

Vitaskuld er kveinn sjarmi yfir slensku ramtunum og kannski ekki sst kaotsku eli eirra. a allir su sjlfsagt sammla um a skipulagar flugeldasningar um allan binn vru meira augnayndi finnst mrgum gaman a sprengja sjlfir og ekki skal gert lti r v. En manninum er yfirleitt best a hafa einhverja stjrn fknum snum og n arf a huga hversu langt eigi a ganga og hverju s frnandi. Rtt fyrir ramt lst kona besta aldri egar hestur hennar fldist. Komu flugeldar ar vi sgu? a er engin lei a vita en spyrja m hvort tlunin s a ba eftir v a alvarleg slys veri til a koma bndum ennan gleskap. Danmrku leiddu alvarleg slys fyrra til verulega hertra reglna um mefer flugelda. Varla viljum vi ba ess a heilu hverfin brenni til a fara smu lei hr landi.

N m vel fallast a hin almenna flugeldaskothr slendinga um ramt hafi kvei menningarlegt gildi. En spurningin er hvort s menning veri ekki best varveitt me meira ahaldi. a er hgt a ganga skemur en a banna almenningi alfari a skjta upp skoteldi. Til dmis a a) hera eftirlit me flugeldum utan sjlfs gamlrskvlds, b) taka tillit til umhverfisastna og takmarka slu egar tlit er fyrir kyrrt veur, c) fkka slustum, einkum bahverfum.

Best vri ef slenskur almenningur skyti upp hflegu magni af flugeldum milli hlftlf og hlfeitt um ramtin. Og sjlfsagt er a leyfa flki a sprengja aeins fyrr um kvldi til a gleja brnin. En rttast er a banna sprengingar ar fyrir utan og lta fagaila um flugeldasningar rettndanum. Auvita vri miklu betra ef hgt vri a treysta okkur sjlfum til a fara hflega me essa skemmtun en g held a a blasi vi a vi hfum ekki beinlnis stai undir v trausti. Og um flugeldaunnendur gildir eins og alla ara a eir mega ekki misnota frelsi sitt til a valda rum jningu, heilsutjni og eignaspjllum.

j


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur