Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Loftslagsml   

a brennur!

19.1.2007

George Monbiot er enskur rithfundur og agerasinni sem fyrir lngu hefur unni sr viringarsess meal vinstrimanna og agerasinna heiminum. Hann starfar n um stundir sem gestaprfessor vi Oxford Brookes hskla, eftir hann liggur fjldinn allur af greinum og pistlum sem hann hefur skrifa fyrir bl eins og Guardian, og hann hefur n skrifa sex bkur, . m. Captive State og The Age of Consent. essum fyrri verkum snum hefur hann m.a. fjalla um afleiingar hnattvingarinnar, arrn innfddra ftkum lndum og yfirgang risafyrirtkja. Njasta bkin, nlega komin t, nefnist Heat: How to stop the planet burning. Eins og titillinn gefur til kynna eru a loftslagsml sem Monbiot hefur n beint sjnum snum a.

Ef a samjppun koldoxs andrmsloftinu verur jafn hu stigi ri 2030 (a ir 23 r, reiknilatir!) og hn er dag verur ekki aftur sni. a ir nefnilega a hiti plnetunni mun aukast um tvr grur Celsus og a mun orsaka hrun kveinna meirihttar vistkerfa. Eftir a hafa dregi sig koldox fram a essum tmapunkti munu essi vistkerfi byrja a losa a. Me rum orum verur hlnun jarar algjrlega viranleg eftir etta og mannkyni mun hafa misst af tkifrinu til a sna runinni vi. Hva arf til a afstra essu? A minnka losun grurhsalofttegunda um heil 90% fyrir ri 2030 (inngangur xi-xii). etta er tgangspunktur bkarinnar. Markmi hennar er svo a sna fram hvernig etta fjarlga markmi gti nst, me v a taka sem minnstan toll af ntmalfsgum okkar invddu samflaga. .e.a.s. hvernig bar invddra rkja bor vi Bretland (n ea sland) geti haga snum lfshttum me eim htti a plnetan og allt lf henni bjargist n ess a essi lnd urfi a hrapa niur stall runarrkja hva varar lfsgi.

Einhverjum gti kannski fundist etta bera keim af inrkjahroka. En er rtt a minna hver George Monbiot er og hva hann hefur lagt af mrkum barttunni gegn hnattvingunni. Monbiot hefur heilindi. Hann er lngu binn a sna a hann er enginn srstakur verndari inrkjanna heldur vert mti, hann er mlsvari mannlegrar flagshyggju gagnvart ofrki heimskaptalismans. Ef lsingin efni Heat hljmar eins og einhvers konar eiginhagsmunagsla gfnamanns velmegunarjflagi, stafar a af misskilningi. a virist mun lklegra a fyrir Monbiot hafi einfaldlega vaka a skrifa bk sem vri uppbyggileg og jkv, sta ess a vera gegnsr af eim blmi sem efniviurinn bur upp . g meina: a er allt a fara til helvtis. a hefi veri mun auveldara a skrifa bk um a hvernig allt s a fara til helvtis.

Eitt af v sem snemma vekur athygli lesandans er hversu mikil rannsknavinna virist liggja a baki bkinni, enda hefur Monbiot fengi vsindamann, Dr. Matthew Prescott, til a leggja sr li me vsindalega hli bkarinnar. A v sgu tekst Monbiot gtlega a feta einstigi milli ess a vera of vsindalegur og og amatralegur. Reyndar er bkin yfirleitt gilega allegum stl og slegi ltta strengi svo a tti a vera stulaust fyrir leikmenn a forast hana. ess m reyndar gera a Monbiot stillir stu mannkyns upp eins og stu Faustusar leikritinu Doctor Faustus eftir Christopher Marlowe og hefur hvern kafla stuttri tilvitnun leikrit Marlowe, svo hr er lka eitthva sem hfar til bkmenntablka eins og undirritas. Og svo a bkin s miu vi mealstrt vestur-evrpst rki Bretland er hr ferinni krufning lfshttum inrkjanna sem er ess elis a slendingar gtu frst heilmiki af henni og v full sta til a vekja athygli lesenda Mrsins henni. Mia vi hva slendingar eru duglegir a fljga til tlanda tti kafli Monbiot um flugsamgngur a reynast eim frandi. Og mia vi a a allir okkar vruflutningar fara n fram landleiis, og hve blaumfer er svvirilega mikil hr, tti kaflinn um landflutninga og almenningssamgngur a vera frlegur. Vi slendingar bum vi frnlegu stareynd a vi lifum eyju sem ekki er lengur siglt kringum.

Ef velja yrfti eitt or til a lsa skrifum Monbiot yri ori raunstt lklega fyrir valinu. Monbiot virist vera ngu einbeittur vileitni sinni vi a benda hvernig mtti draga r losun grurhsalofttegunda til a sj alltaf gegnum a sem ekki myndi reynast ngu hrifarkt. Hann passar sig srstaklega a gerast aldrei sekur um fagurfrilegu villuna (e. aesthetic fallacy), .e. a lta glepjast af lausnum sem virast bara vera hrifarkar af v a r lta vel t papprnum en eru a rauninni ekki. Hr f allir baukinn sem ekki hafa unni heimavinnuna sna, kaptalistar jafnt sem velmeinandi rokkstjrnur og hippar. a er mjg naumur tmi til stefnu, og hvort sem Monbiot hefur rtt fyrir sr a llu leyti ea bara a hluta m telja nokku ljst a v fleiri sem lesa bkina hans og reyna a breyta samkvmt henni ( a hn s prentu pappr!), eim mun lklegri erum vi til a koma veg fyrir a hitastig jarar hkki upp r llu valdi me eim afleiingum a jrin veri byggileg vegna losunar grurhsalofttegunda og vi frumst ll nttruhamfrum.

kp


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur