Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Kosningarnar  vor   

Umskipti yfirvofandi alingi

25.1.2007

N egar liggur fyrir a sextn ingmenn htta ingi vor en a llum lkindum vera eir fleiri. Nu htta strfum a eigin sk og eiga eir a sammerkt a hafa allir nema einn seti ingi sextn r ea lengur. Heilir tu ingmenn hafa hins vegar fengi skell hj eigin flokksmnnum og bendir a til ess a ngja almennings me ingmenn s heldur meiri en eirra sjlfra me starf sitt.

Meal reyndra ingmanna sem lta n af strfum eru fimm fv. rherrar: Halldr Blndal, Jn Kristjnsson, Rannveig Gumundsdttir, Slveig Ptursdttir og Sigrur Anna rardttir. au hafa ll seti lengi ingi en Halldr snu lengst, 28 r. Fyrir utan Slveigu eru au ll orin sextug og v elilegt a au dragi sig til baka. Margrt Frmannsdttir httir lka ingi vor. Hn hefur seti ingi 20 r og veri leitogi tveggja stjrnmlaflokka en aldrei rherra og er aeins 53 ra.

draga sig til baka rr ingmenn sem minna hefur bori . Gumundur Hallvarsson 16 ra ingferil a baki og Jhann rslsson var kjrinn ing um svipa leyti en ingsaga hans er ekki samfelld. eir eru bir yfir sextugt. Dagn Jnsdttir hins vegar aeins eitt kjrtmabil a baki og er aeins 31 rs. Eru ess f dmi a ungir ingmenn dragi sig hl svo snemma en kannski mtti a vera algengara.

rslit prfkjra benda a.m.k. til ess a flokksmenn og kjsendur stjrnmlaflokkanna su margir ornir reyttir ingmnnum snum. Sj ingmenn fengu svo slma trei prfkjri a ljst er a eir htta ingi vor. a eru Hjlmar rnason, Drfa Hjartardttir, Gurn gmundsdttir, Gujn Hjrleifsson, Gunnar rlygsson, Jn Gunnarsson og Sigurrs orgrmsdttir. Fst hafa au veri mjg berandi fjlmilum nema Hjlmar sem er formaur ingflokks Framsknarmanna. Bendir a til ess a ingmenn urfi helst a vera duglegir a koma sr framfri, a.m.k. ef eir eiga a berjast fyrir lfi snu prfkjri.

Flest bendir til ess a Anna Kristn Gunnarsdttir falli lka af ingi vor enda yrfti Samfylkingin a bta vi sig verulegu fylgi Norvesturkjrdmi til a hn ni inn og ekkert bendir til ess essari stundu. Anna er meal eirra ingmanna sem fstir kjsendur hafa teki eftir seinustu tta rum. a er ekki eini mlikvarinn gti ingmanns en samt er skiljanlegt a kjsendur flykki sr ekki um flk sem a veit varla hva heitir. Valdimar Le Fririksson fkk enn herfilegri trei prfkjri en hefur n gengi Frjlslyndaflokkinn, greinilega me a markmi a vera kosinn ing fyrir ann flokk. Illa mtti teljast komi fyrir Frjlslyndum ef eir teldu mann sem svo litlu fylgi ni hj Samfylkingunni vnlegan frambjanda.

er talinn Kristinn H. Gunnarsson sem er hvergi framboslista en segist ekki httur stjrnmlum. Hann hefur vissulega veri berandi, sextn ra ingferil a baki, var formaur ingflokks Framsknarmanna og hefur lti miki a sr kvea. Lklegt virist v a Frjlslyndir bji honum gott sti og hann tti lklega einnig einhverja mguleika srframboi. er ar mjg brattann a skja og ar sem Kristinn kann strfri er heldur lklegra a hann reyni fyrst fyrir sr hj Frjlslyndaflokknum.

Ef vi vejum a Kristinn haldi sr inni eru 18 ingsti laus vor. Hi minnsta v a ekki er loku fyrir skoti a fleiri ingmenn falli senn af ingi. Helst ber ar til a nefna Gujn laf Jnsson og Sunni Stefnsdttur en au n varla ing nema Framsknarflokkurinn fi 10 ingmenn ea fleiri. Ef Samfylkingin tapar fylgi Reykjavk gti Mrur rnason veri fallhttu. Og ekki getur sti Birgis rmannssonar heldur talist ruggt a hann s inni skv. njustu knnunum.

Stjrnmlarnir Mrsins tlar v a vera glannalegur og veja a nir ingmenn veri 21. gjrningur er hins vegar a segja hverjir eir vera. Til a mynda er erfitt a sp hversu margar konur vera ingi. Ef Frjlslyndir tla sr a hafa aeins karla ndvegi (eins og margt bendir til) er htta a konur ingi veri jafnvel frri en 20, jafnvel tt VG vinni ann strsigur sem n er sp knnunum. Ef bakslag kmi fylgi VG yru r enn frri.

Ef ngjuframbo koma fram sem n 1-2 mnnum hvert er afar lklegt a konum fkki enn frekar ingi. Stjrnmlarnir Mrsins vill ekki tra ru slendinga en a eir vilji halda hlut kvenna fram gum ingi og tlar a vera svo djarfur a sp 22 konum ing. a er langt fr v a vera viunandi, helst ttu konur ingi aldrei a vera frri en 28. En mia vi a hvernig flokkarnir hafa skipa lista telst a varnarsigur a hlutfall kvenna ingi veri hrra en 1/3.

j


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur