Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Aljahyggja og jerniskennd   

jernishyggjan snr aftur

27.1.2007

Ekki eru nema rf r san a var tsku a halda v fram a jrki vri dautt og dnarorskin vri aljavingin. run undanfarinna ra hefur frt mnnum sanninn um hi gagnsta og n keppist hver um annan veran a lsa yfir daua aljavingarinnar. Ftt hefur breyst nema sn manna tilveruna.

undanfrnum vikum hefur fum tekist betur a hfa til hefbundinnar jernishyggju hr slandi en Frjlslynda flokknum. landsfundi flokksins sem stendur yfir verur tekist um a hverjir stjrna eim flokki, eir sem tla n a gera jernishyggju a grundvallarstefnumli og atkvabeitu flokksins, ea hinir sem hafa mta stefnu hans undanfarin r. S stefna sver sig a msu leyti tt vi stefnu hinna stjrnarandstuflokkanna, Vinstrihreyfingarinnar - grns frambos og Samfylkingarinnar. Hn hefur ann kost a hn hefur gert stjrnarandstuna a skrum valkosti vi stjrnarflokkana og opna mguleikann v a rkisstjrninni sem heild veri skipt t eftir nstu ingkosningar. Fr sjnarmii sumra forystumanna Frjlslynda flokksins hefur essi stefna hins vegar ann kost a hn markar flokknum afar litla srstu. srstu hafa eir n fundi stugri umru um slamista sem er hinn ni demn jrembumanna um alla Evrpu.

N er jernisstefna fjarri v a vera eitthvert jaarfyrirbri og v fer fjarri a allir jernissinnar lti til nasisma ea fasisma sem fyrirmynda. Sannleikurinn er s a jernisstefnan mtar skoanir nnast allra, hvort sem eim lkar betur ea verr. eir sem halda a eir su lausir vi jernishyggju reynast oftar en ekki vera illa haldnir af sjlfsblekkingu. jernisstefnu sinni einfldustu mynd felst ekki anna en a jrki er sett ndvegi og tttaka v er forsenda allrar umru. Auvita er a ekki sjlfsagur hlutur a allir slendingar su fr fingu vingair til a eiga aild a slenska jrkinu og essu samflagi, hvort sem eim lkar betur ea verr. eir sem ekki setja spurningamerki vi slkt hljta a teljast jernissinnar einhverjum skilningi, v a eir efast ekki um grundvll ea rttmti jernisins.

jin er trarbrg ntmans, jafnvel rkari mli en trarbrgin sjlf. a er ekki hgt a hafna jinni nema a flja land og skipta um rkisfangsfang. En er flk samt ekki laust vi jerni sem slkt. etta eru stareyndir sem hafa alltaf veri gildi en eru a renna upp fyrir fleirum.

eir sem n tla a tla a spila t v trompi, rtt fyrir kosningar, a skilgreina sjlfa sig sem Evrpusinna eru flokkar sem hafa misst af lestinni, daga uppi me relta sn jmlin og verldina. v hversu Evrpusinnu erum vi raun og veru? Halda Evrpusinnar me Belgum frekar en Kanadamnnum rttum? Fylgjast eir af spenningi me njum, evrpskum skldsgum? Eru hagsmunir Evrpu eitthva sem skiptir okkur mli? Nei, meira a segja umru um Evrpusambandi eru hagsmunir slendinga a eina sem nokkur stjrnmlamaur nennir a tala um.

g sakna ekki eirrar Evrpu- og aljahyggju sem aldrei ni a vera aljleg raun. Ef jhverf hugsun er raun og sann elileg v samflagi og eim heimi sem vi bum nna er best a flk geri sr grein fyrir v og s ekki haldi eim hroka a lta sjlft sig sem vsnt og aljasinna tt a hafi aldrei gert minnstu tilraun til a setja spurningarmerki vi sjlfa forsendu allrar umru, jerni.

hinn bginn hugnast mr ekki heldur s jrembustefna sem eitt af flokksbrotum Frjlslynda flokksins tlar n a bera fyrir jina. g hef engan huga v a lta essa menn segja okkur slendingum hva vi sum og viljum. A vinir okkar su einhverjir skilgreindir slamistar og a allt sem er vel heppna og gagnlegt okkar samflagi s afleiing af einhverjum vestrnum gildi. Mr finnst kaffi gott a a s tyrkjadrykkur og vil lesa blai me kaffinu enda tt Knverjar hafi fundi upp prentlistina en ekki Gutenberg. g nenni ekki a fylgja fordmi farseans og miklast af v a g b vestrnu samflagi sem ntur alls ess sem vestrnar jir hafa stoli af rum heimshlutum undanfarnar aldir.

a er sta til a hneykslast stugu og endalausu dekri vestrnna rkisstjrna vi einrisstjrnina Sd-Arabu undanfarna ratugi. En lka a draga mrkin ar, en ekki egar slenskar ingkonur sna gestgjfum ar kurteisi a kla sig jbninga mean opinber heimskn stendur yfir. Sdarnir kga j sna me vopnum sem vestrnar rkisstjrnir seldu eim og margvslegri asto sem eir njta nafni strsins gegn hryjuverkum. ar liggur vandinn en hinir nju jernissinnar kjsa a horfa framhj honum og einblna framandlega bninga. En bningar drepa ekki nokkurn mann. a gera hins vegar hin vestrnu vopn sem einrisstjrnir um allan heim hafa greian agang a. sama tma og au streyma greilega um allan heim er undarlega holur hljmur mlflutningi farsea ntmans.

sj


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur