Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
 

   Menntamál   

Stúdentar ţurfa ađ beita ţrýstingi

7.2.2007

Ţekkt er ađ námsmenn eru oft róttćkasti hópur hvers samfélags. Í mörgum löndum eru stjórnvöld lafhrćdd viđ stúdentauppreisnir, sem eru annađhvort áţreifanlegar og jafnvel blóđugar – eins og dćmin sýna t.d. frá Frakklandi – eđa friđsamlegar og táknrćnar – líkt og margir ţekkja frá Bandaríkjunum ţar sem háskólafólk hefur veriđ í fararbroddi mótmćlenda gegn hinu glórulausa Íraksstríđi.

Ástćđan er auđvitađ sú ađ stúdentar hafa ekki bara annarra hagsmuna ađ gćta, heldur líka ađra sýn á samfélagiđ. Reyndar er ţetta tvennt nátengt og erfitt ađ skilja annađ frá hinu: Í krafti ţess ađ vera gjarnan tekju- og eignalitlir geta námsmenn leyft sér gagnrýni sem annars gengi gegn beinum hagsmunum ţeirra. Sá sem hefur háar tekjur er sjaldan fyrsti mađurinn sem leggur til ađ setja á hátekjuskatt, jafnvel ţótt hann viti ađ skatturinn fer beint í ađ hrinda einhverju mikilvćgu réttlćtismáli í framkvćmd, til dćmis ađ bćta kjör öryrkja.

Ţetta á ekki síst viđ hér á landi. Á undanförnum árum hafa íslenskir námsmenn ţurft ađ horfa upp á sífelldar kjaraskerđingar og niđurskurđ á gćđum náms. Reyndar er ţetta tvennt – kjaraskerđingarnar og dvínandi gćđi – líka nátengt: Ef stúdentar ţurfa ađ vinna međ námi vegna lágra námslána ţá gefst minni tími til ađ sinna náminu. Ţađ bitnar svo á gćđunum, mest fyrir ţá sjálfa en líka fyrir hina sem eru međ ţeim í tímum og vinna međ ţeim verkefni. Hvernig á ađ koma Háskóla Íslands í hóp ţeirra hundrađ bestu í heimi ef stúdentar ţurfa ađ eyđa stórum hluta af vinnuvikunni viđ ađ afgreiđa í sjoppu?

Ţar til fyrir nokkrum vikum höfđu íslensku hćgriflokkarnir ekki sýnt neinn vilja til ađ koma til móts viđ háskólanema varđandi gćđi námsins. Ţá undirritađi menntamálaráđherra nýjan rannsóknasamning sem er stórt skref í rétta átt. Samkvćmt nýjustu fréttum er nú einnig ljóst ađ byggđir verđa fleiri stúdentagarđar og ţannig leyst úr ótrúlega brýnni ţörf fyrir ódýrt húsnćđi handa stúdentum.

Spurningin sem brennur á vörum allra stúdenta er: Hvađ veldur ţessari skyndilegu stefnubreytingu? Ţetta er ekki bara áhugaverđ spurning frá frćđilegu sjónarmiđi ţví nú standa yfir kosningar til stúdentaráđs. Báđar fylkingarnar sem eru ţar viđ völd, Röskva og Vaka, segja kjósendum ađ ţeirra ađferđir hafi skilađ ţessum árangri.

Munurinn á röksemdafćrslu fylkinganna er kannski helst sá ađ ţađ var Vaka og ekki Röskva sem var viđ völd í ţann hálfa áratug sem ekkert gerđist í kjarabaráttu stúdenta. Ţađ er ansi furđulegt af Vöku ađ eigna sér breytingar sem urđu ekki fyrr en Röskva komst aftur í meirihluta eftir langt hlé.

Ţetta er allt saman frekar augljóst ef haft er í huga hverjar ađferđir fylkinganna eru. Vaka vill frekar funda međ ráđamönnum og sannfćra ţá undir fjögur augu. Ţađ lýsir ótrúlega barnalegri sýn á félagsmál og réttindabaráttu ađ halda ađ ráđamenn ţurfi bara ađ „sjá ţeirra hliđ“ og muni ţá sjá ađ sér.

Fólk sem hefur reynslu af réttindabaráttu veit ađ máliđ er ekki svo einfalt. Til ađ fá stjórnvöld á sitt band ţarf ađ sannfćra ţau um ađ ef ţau brjóta á rétti stúdenta sé vođinn vís. Ţá geti ţau átt von á fjölmennum mótmćlum, eins og ţeim sem Röskva stóđ fyrir síđastliđiđ haust, eđa pólitískum hótunum eins og sást ţegar fulltrúar sömu fylkingar reistu skilti rétt fyrir síđustu sveitarstjórnarkosningar. Međ nógu miklum ţrýstingi er hćgt ađ sannfćra stjórnvöld – sem vel ađ merkja eru líka ađ undirbúa kosningabaráttu – um ađ réttindi stúdenta skiptir ţá líka máli. Ţá fyrst er hćgt ađ setjast niđur viđ samningaborđiđ.

fd


Prenta grein   Senda grein   Tilvísunar slóđLeit   Eldra efni   Um Múrinn
Forsíđa   Efst á síđu
Rss straumur