Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Kvikmyndir   

Barnslegar slir

8.2.2007

Kvikmyndin Ltil brn (Little Children) er ein s besta sem hgt er a sj slensku bhsi um essar mundir. Og a er ekki aeins vegna ess a Kate Winslet er aalhlutverkinu, hn sem bi er ofurskutla, Bette Davis saldamtanna og skapgerarleikkona eins og r gerast bestar. Enn betra er a sgurur og meginhugsun kvikmyndarinnar eru leitin og lkleg til a vekja horfendur til hugunar. Og ekki getur efni veri llu nrtkara ntmanum egar brn og srstaklega brot gegn brnum eru hvers manns vrum, forsum blaa og sjnvarpsttum sem vilja vera slandi.

Ltil brn hefst v a barmikil frttakona segir okkur a rlegt bandarskt thverfi s fluttur barnaningur. Myndin segir san sguna bak vi frttina og hn snst ekki aeins um ennan barnaning sem birtist ekki fyrr en langt er lii frsgnina. a koma fleiri brn vi sgu, bi bernsk brn og fullorin brn. Barnaskapurinn er engan veginn bundinn vi brnin. Og au eru ekki heldur einvrungu litlir englar ea olendur afbrota heldur geta haft yfirhndina kgunarsambndum, a.m.k. um stundarsakir.

Myndin hefst fjrum mrum sem sitja rluvelli me brnum snum. rjr sitja saman en ein er srstk og a er sguhetja vor. Hn er ruvsi og barni hennar lka. Margt ber gma, bi barnaninginn og kynlf mranna sjlfra en fjr frist leikinn egar einn pabbi btist hpinn sem engin samsipti vi murnar. a er myndarlegur maur sem murnar hafa teki upp a kalla ballknginn (The Prom King) en ekki arf a tskra fyrirbri Prom fyrir neinum sem sjnvarp slandi. Nafni reynist raunar eiga enn betur vi en r halda, a leiir hinn umdeildi endir bmyndarinnar ljs.

Staka mirin (a er Kate Winslet sjlf) verur fyrst til a tala vi ballknginn og a dregur aldeilis dilk eftir sr. Brlega er hn orin aalpersnan ntmatgfu af skldsgunni Fr Bovary sem raunar er rdd myndinni lka, af ansi ktlegum leshring fjgurra aldrara en veraldarvanra kvenna eitt besta atrii myndarinnar. Eiginmaurinn reynist lka eiga margt sameiginlegt me eiginmanni Emmu Bovary og sjlf virist hn hafa erft sinn skammt af rvntingu og lfsleia essarar frgu skldsagnapersnu Flauberts.

Ballkngurinn er allt ruvsi persna en einmana mirin, hans kreppa virist einkum snast um trega ea eftirsj eftir skunni og stti vi eigi hlutverk en kannski enn frekar vi framt sem vokar yfir honum. Hann er ekki fyrirvinnan heimilinu heldur sr um soninn og virist raunar kunna betur vi a en tilhugsunina um a leggja af sta framabrautinni v a eirri framt frestar hann sfellu. Eiginkona hans er heldur naskari en eiginmaur stku mmmunnar (Kate) en fylgist samt ekki betur en svo me lfi manns sns a brtt er hann tekinn a komast upp me allmikla tvfeldni.

Samband essara tveggja manneskja sem hittast arna rluvellinum er ungamija myndarinnar en ar eru einnig sagar arar sgur, t.d. af fallerari lggu sem btir fyrir eigin niurlgingu me v a ofskja barnaninginn. Ningurinn sjlfur er rum ri brjstumkennanlegur en ekki er falli gryfju a lsa honum sem frnarlambi eingngu. Vi fum einnig innsn a hvernig hann fer me sem minna mega sn (konu sem hann fer deit me og er leikin af Jane Adams r Happiness). kemur vi sgu mir ningsins sem er bi mikil kvenhetja og sinn htt ekki alveg laus vi byrg andlegum misroska sonar sns. Og enn ein aalpersnan er smbrinn sjlfur sem vill ekki sna grimmd en helst vsa ningnum ystu myrkur. Eftirminnilegt atrii er egar heill skari af brnum og foreldrum flr undan litla ningnum sem eim stafar engin htta af essari stundu.

Myndin vekur til umhugsunar um margt. a er ekki aeins barnaningurinn sem bgt, nist rum og er siferislegt smbarn heldur eru brotalamir hegun allra aalpersnanna. engri eirri er nst, r eru einmitt svo vifelldnar a engin nnur lei er a standa me eim (jafnvel eiginmanninum sem heldur yndislegu sambandi vi netokkads sem kallar sig Slutty Kate). En um lei blasa mistkin sem r gera vi. horfandinn getur ekki anna en spurt sig: Sialgmlin eru a vsu klippt og skorin en manneskjurnar ekki og stend g mig nokku betur en essar fullkomnu manneskjur sem hr eru sndar?

Brnir Mrsins mun sj Ltil brn aftur, ef hann fr tkifri til ess. Hn er skemmtileg, sorgleg, frbrlega leikin, trverug, takanleg, stundum brfyndin og vekur til umhugsunar. a er ekki hgt a bija um miki meira.

j


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur