Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
 

   Frjálslyndi   

Frelsissókn frá vinstri

11.2.2007

Ţađ vakti nokkra furđu um áriđ ţegar ţýđandi söngvamyndarinnar Moulin Rouge ţýddi enska orđiđ „Bohemians“ međ íslenska orđinu „frjálshyggjumenn“. Fáir áhorfendur gátu séđ tengslin á milli hinna kátu listamanna og skemmtikrafta sem myndin fjallar um og jakkafataklćddu pabbadrengjanna sem hafa einokađ hugtakiđ hér á Íslandi. Uppátćki ţýđandans sýnir ţó í hnotskurn ađ frjálslyndi er fjölţćtt fyrirbćri en ekki einkaeign tiltekinna stjórnmálastefna.

Í umrćđu um íslensk stjórnmál hefur ţví veriđ haldiđ á lofti ađ andstćđur hćgri og vinstri snúist um frjálslyndi og stjórnlyndi ţar sem hćgrimenn fylli flokk frjálslyndra. Ţetta er ţó ekki jafn gagnlegur samjöfnuđur og talsmenn hans vilja vera láta og má nefna mörg dćmi ţar sem hann er villandi fremur en skýrandi.

Ómar Ragnarsson vakti athygli á ţví á dögunum ađ frjálslynd viđhorf varđandi atvinnuuppbyggingu vćri einna helst ađ finna hjá Vinstri-Grćnum, en ríkisstjórnarflokkarnir međ sínum stóriđjuáherslum beittu sér fyrir miđstýrđri atvinnustefnu. Ţetta fannst Ómari vera ţversögn, enda ćttu hinir frjálslyndu hćgrimenn ađ vera á móti slíku. En ţetta er einungis ţversögn ef viđ trúum á merkimiđa en ekki innihald. Viđ höfum nefnilega ótal dćmi ţess frá flestöllum löndum í heiminum ađ hćgrisinnar hafa barist fyrir ríkisstuđningi viđ ýmiss konar verkefni í atvinnulífinu. Á dögum kaldastríđsins voru fimm ára áćtlanir í tísku báđum megin víglínunnar í togstreitu ríkissósíalista og ríkiskapítalista um hugmyndalegt forrćđi. Í Bandaríkjunum er ţađ holdgervingur hćgristefnunnar, Bush Bandaríkjaforseti, sem berst fyrir tollum til ađ vernda bandarískan iđnađ. Enda er ţađ ekki skrítiđ ţar sem iđnađur á Vesturlöndum ţreifst í skjóli tollverndar á gullöld „frjálshyggjunnar“, 19. öldinni. Mikill einhugur ríkir međal bandarískra stjórnmálamanna í öllum flokkum um vernd gegn samkeppni frá Kína – sem bendir til ţess ađ stjórnmálamenn hafi tilhneigingu til ađ styđja frjálsa samkeppni ţá og ţví ađeins ađ kjósendur ţeirra telji sig grćđa á henni.

Ekki ćtla ég ađ neita ţví ađ vinstrimenn eru stjórnlyndir á vissum sviđum. Ţeir vilja til dćmis eyđa miklum fjármunum til ţess ađ tryggja félagslega samhjálp, efla öryggisnet heilbrigđiskerfisins og gera menntun ađ sameign ţjóđarinnar. Í ţessu felst ţó ađ mínu viti fyrst og fremst ólík forgangsröđun ţví ađ ţetta kemur á móti ofuráherslu hćgrimanna á útgjöld á öđrum sviđum, t.d. til hernađar og eflingar eftirlitsţjóđfélagsins. Í menntamálum Íslendinga hafa miđstýringaráherslur einkum fyrirfundist međal hćgrimanna, sem lagt hafa ofuráherslu á samrćmd próf, námskrár og hvers konar stöđlun. Ţađ voru hćgri- og miđjumenn sem á sínum tíma vildu ađ sögukennsla ćtti ađ snúast um ađ nemendur öđluđust „trú á landiđ og vilja til ađ varđveita ţađ menningarsamfélag sem hér hefur ţróast í aldir“ (Alţingistíđindi 1983-1984 A, 1471). Ţađ er hćgristefna ađ berjast gegn meintum óćskilegum áhrifum á íslenska menningu, hvort sem ţađ er gert eftir forskrift ţjóđernisstefnu eđa hrćsnisfullrar „alţjóđahyggju“ sem ađeins vill sćkja fyrirmyndir til ţjóđa sem eru „náskyldar Íslendingum“ svo vísađ sé til orđrćđu kalda stríđsins.

Ţađ er ţví engin tilviljun ađ hćgrimenn muna stundum ekki eftir frjálslyndinu nema á tyllidögum. Andri Snćr Magnason fćr vissulega viđurkenningu SUS ţegar skammt er í kosningar, fylgi Vinstri-Grćnna í uppsveiflu og ţađ hillir undir frambođ hćgrisinnađra umhverfissinna úr Framtíđarlandinu. Undanfarna áratugi hefur Sjálfstćđisflokkurinn hins vegar stađiđ ţétt á bak viđ tröllauknar ríkisframkvćmdir á borđ viđ Kárahnjúkavirkjun og hvergi hvikađ frá ţeim málflutningi ađ ţađ sé stjórnmálamanna ađ skapa störf og sigla hinni ímynduđu ţjóđarskútu, helst međ einvaldan karl í brúnni.

Á móti hafa komiđ atvinnuáherslur Vinstri-Grćnna sem hefđbundnir ríkisafskiptamenn til hćgri eiga erfitt međ ađ skilja og hafa ţví túlkađ međ sínum hćtti. Ađeins menn sem hugsa á slíkum brautum geta ímyndađ sér ađ Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ vilji styrkja ferđaţjónustu sérstaklega eđa einhverja ađra tiltekna atvinnugrein sem ekki er stóriđja. Atvinnustefna VG er hins vegar hugsuđ allt öđruvísi. Vissulega gagnrýna talsmenn flokksins ţegar stóriđjuáform eru látin spilla fyrir annarri atvinnustarfsemi, s.s. ferđaţjónustu í Skagafirđi eđa á Húsavík. En ţađ er ekki vegna ţess ađ flokkurinn sé „ferđaţjónustuflokkur“ heldur vegna ţess ađ hann vill ekki spilla fyrir frumkvöđlastarfi í ţessum greinum eđa öđru međ miđstýrđum ríkisvaldsákvörđunum. Ţetta snýst ekki um ţađ ađ stjórnmálamenn eigi ađ svara spurningunni: Viljum viđ álver eđa hundasúrur? Stjórnmálamenn eiga ađ auđvelda fólkinu ađ bjarga sér sjálft. Ţađ er mun flóknari og fjölţćttari pólitík en hin sem snýst bara um eina stóra risaverksmiđju í hverju byggđarlagi.

Frjálslyndiđ er ekki einkaeign neinnar stjórnmálastefnu eđa flokks. Ţađ er frjálslynt fólk í öllum flokkum. Ţegar kemur ađ miđstýrđum lausnum í atvinnumálum Íslendinga eru andstćđurnar hins vegar óvenju skýrar og falla ađ flokkslínum. Ţar er ţađ Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ sem hefur barist, ađ mestu leyti einn flokka, fyrir aukinni fjölbreytni og hógvćrari ríkisafskiptum.

Greinin birtist í Fréttablađinu laugardaginn 10. febrúar

sj


Prenta grein   Senda grein   Tilvísunar slóđLeit   Eldra efni   Um Múrinn
Forsíđa   Efst á síđu
Rss straumur