Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Mannrttindi   

Hver er hrddur vi frjlsar stir?

16.2.2007

Um daginn var vital besta sjnvarpstma vi bandarskan mann sem sagist hafa veri samkynheigur (gay) og htt v. Nna lii honum miklu betur. Maurinn sagi eitt hugavert sem g var sammla, .e. a a vri rangt a hann hefi veri eirri stu a hann tti aeins einn mguleika og eina lei til hamingju. Hann hefi kvei a velja ara lei en essa einu sem honum var sagt a hann tti fra og enn hafi g huga. San kom ljs a leiin sem hann valdi var a htta samkynhneiginni og fallast ar me a kynlf og hjnaband eigi aeins a eiga sr sta milli karls og konu. etta var sems allt biblulegum forsendum. Hrna htti vitali a vera hugavert og g get ekki veri sammla.

stan fyrir v a g hef ltinn huga biblutilvsunum til a rkstyja hvernig flk lifir snu lfi ntmanum er a r eru svo selektvar (g man bara ekki eftir betra ori). Lti ber bkstafstrarsfnuum sem fara um og heimta a allir gefi ftku flki helminginn af ftum snum. Sem betur fer er flki sem vitnar bibluna eftir eigin smekk lti fyrir a ferast um og drepa galdrakonur. a fer lti fyrir trygg vi a a heimurinn hafi veri skapaur 4004 fyrir Krist (ea hvenr a n var) og enn minna fyrir v a okkur s kennt a reyna a vera 969 ra gmul eins og Metsalem. Ekkert um kaunin hans Jobs heldur. Nei, flk velur a sem v snist og a hefur ekkert me Bibluna a gera en snst bara um haldssemi, flk vill hafa allt eins og a var hj afa og mmu. Og aallega er mikilvgt a hafa stjrn kynlfi manna. Sem hefur veri eitt af lykilhlutverkum trarbraga alla t, ea a.m.k. fram okkar tma.

Eini punkturinn sem g gat skili var egar maurinn sagi a a vri rangt a kenna samkynheigum a a vri aeins ein lei fr gagnvart eigin tilfinningum, a vera samkynheigur og finna sig v. Og kemur a stu ess a g hef haft etta or gsalppum hinga til. g er mti v vegna ess a g er ekki elishyggjumaur. g tri ekki a a s til samkynhneigargen ea efni heilanum ea neitt slkt sem skrir a sumar konur vilja eiga arar konur a mkum. g tri v ekki heldur a flk flokkist tvennt a essu leyti. g held vert mti a mannkyni s mjg fjlkynhneigt. A flokka a tvennt eftir kynferi maka er lka skynsamlegt og a tala um svart- og hvtkynhneig (a orir enginn en a er samt til flk sem hugsar annig) ea ung- og gamalkynhneig (samt er til flk sem nr sr hvern miklu yngri ea eldri makann ftur rum). a er einfaldlega ekkert unni me slkri tvgreiningu og brum verur tmabil samkynhneigarinnar horfi lka.

Nna rkir a einkennilega stand a margt frjlslynt flk er fast bullandi elishyggju til a rttlta a a flk megi eiga ann maka sem v snist n ess a broti s gegn v. eir sem berjast fyrir v a karlapar megi ttleia barn finna sig knna til a skrifa hverja greinina ftur ru fulla af elishyggju um a genamengi ri essum hneigum og ekkert s hgt a gera vi. Bull og vitleysa, segi g og er a v einu leyti sammla afhommaa gaurnum Kastljsinu.

Og san spyr g: urfum vi essa elishyggju? Kannski er kynhneig bara alls ekkert genunum heldur hluti af myndunarafli mannsins, skpunarkrafti og frelsi. Kannski hfum vi frjlst val um hana eins og anna. En og etta er stra spurningin (g meina: STRA SPURNINGIN) hvers vegna ekki? Hva er athugavert vi a flk velji sr maka eftir eigin hentugleika? Hvaa mli skiptir hvort a er elislgt ea unni? Af hverju er eitthva athugavert vi frjlsar stir? i taki kannski eftir a hr skilur endanlega og algerlega leiir me mr og manninum sem Kastljsinu fannst hafa eitthva mjg hugavert fram a fra um mli (g bendi a a hefur aldrei tala vi mig).

ess vegna finnst mr ll umra um btt rttindi samkynhneigra ja, hreinlega asnaleg, hvort sem samkynhneig er til alvrunni ea ekki. a sem mli snst raunverulega um eru hmlur kynlfi og makavali. Mn skoun er s a makaval eiga a vera eins frjlst og mgulegt er og a er ekkert ml sem snr a einhverjum mynduum minnihlutahpum heldur okkur llum.

Einhverjar hmlur arf samt v eins og ru. Til dmis er g sammla banni vi v a fimmtugir karlar giftist tlf ra stlkum (sem er raunar tiltlulega ntt, a var ekki banna dgum Ara fra). a er sta fyrir eirri hmlu og s sta heitir misnotkun. En r eru a minni hyggju heldur fleiri hmlurnar sem eru alveg stulausar.

annig tel g bann vi hjnabandi tveggja einstaklinga af sama kyni alveg arft, alveg eins og mrg nnur lngu horfin bnn r fortinni, hvort sem au er minnst Biblunni ea ekki. essi bnn heyra til fornum tma, me kngum og keisurum. au eiga ekki vi ld frelsis, jafnrttis og brralags. Og raunar tel g lka arft a takmarka hjnabnd vi tvo einstaklinga. Ef betur er g er ekkert athugavert vi a rr einstaklingar giftist, ef eir kjsa a.

egar hmlur kynlfi og makavali eru afnumdar er ekki ar me veri a auka rttindi neins hps. a er veri a auka rttindi okkar allra. Mr finnst a mjg gott a nna m g giftast annahvort karli ea konu (a var banna egar g fddist) og raunar fyndist mr enn betra a mega giftast karli og konu a engan veginn s vst a g myndi kjsa a. En rttindi arf ekki endilega a nta. Og rttindi eru ekki aeins fyrir sem hafa brna rf fyrir au eirri stundu. au eru fyrir okkur ll.

g legg v til vi a hver fyrir sig svari spurningunni sem er titill essarar greinar. Hva nkvmlega er athugavert vi frelsi kynlfi og makavali? Af hverju arf a rttlta a me elishyggju? Af hverju spyrjum vi ekki: Hvers vegna ekki?

Mjg mikil orka haldsmanna og sumra frjlslyndra manna fer a glma vi afleiingar frnsku byltingarinnar. Ein af afleiingum aukins frelsis seinustu alda er s a frjlsar stir vera ekki brotnar niur nema frelsi almennt veri broti niur. ess vegna eigum vi frjlslynt flk a horfast augu vi a. Fyrr ea sar hverfa nausynlegu hjnabandshmlurnar, ein af annarri. a ekki a skilgreina brotthvarf eirra sem rttindabtur handa minnihlutahpum heldur sem sjlfsgan hlut af frjlsum heimi.

San legg g til a orskrpi rttindi samkynhneigra veri aflagt. hvert sinn sem hmlur kynlf og makaval eru afnumdar, aukast rttindi okkar allra. Sem betur fer mun s t seint renna upp a mnnum veri gert a sanna kynhneig sna me lgum. framtinni verur varla hgt a banna karli a giftast fyrst konu og svo karli (mrg dmi um a) og ekki heldur a giftast fyrst karli og svo konu ( telst hann afhommaur, ef maur er tvgreiningarsinni). annig a hugtaki kynhneig mun aldrei last lagagildi og a ekki heima lgum.

Vi eigum anna hugtak sem er miklu betra og a er hugtaki frjlsar stir og mr finnst a r tti a verja stjrnarskrnni. Einu sinni ttu getnaarvarnir silausar og sumum ykir enn nausynlegt a a heiti ekki hjnaband egar tvr konur ganga a eigast. En hvorttveggja er jafn mikilvgt og nausynlegt heimi frjlsra sta. En ekki fyrir einhverja minnihlutahpa heldur okkur ll.

j


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar sl



Leit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur