Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
 

   Utanríkismál   

Áfellisdómur yfir NATO

2.3.2007

Alţjóđadómstóllinn í Haag kvađ upp úr um ţađ í fyrradag ađ Serbía bćri ekki ábyrgđ á fjöldamorđunum sem framin voru í Srebrenica í Bosníustríđinu 1995. Dómurinn byggir á ţví ađ hvorki stjórnvöld í Serbíu né Júgóslavíu áđur fyrr hafi haft stjórn á herjum Bosníu-Serba í borgarastyrjöldunum 1992-1995. Ţar af leiđandi er ljóst ađ Serbía verđur heldur ekki dregin til ábyrgđar fyrir ađra stríđsglćpi Bosníu-Serba á sínum tíma.

Fyrir ţá sem löngu voru búnir ađ rétta yfir Serbum sem ţjóđ, dćma ţá og útdeila refsingunni í formi loftárása, viđskiptabanns og hálfgerđrar útskúfunar á alţjóđavettvangi, hlýtur uppskeran af öllum tilraununum til ađ fá stađfestingu raunverulegra dómstóla ađ teljast heldur rýr. Alţjóđadómstóllinn fordćmdi Serbíu fyrir ađ reyna ekki ađ beita áhrifum sínum til ađ stöđva grimmdarverkin sem framin voru af hermönnum Bosníu-Serba. Lengra náđi ţađ ekki.

Í raun ţarf ţetta ekki ađ koma á óvart. Alţjóđadómstóllinn í Haag er óvilhallur réttur sem byggir á stofnsáttmála hinna Sameinuđu ţjóđa og gerólíkur gervidómstólnum sem settur var á fót til ađ fjalla sérstaklega um stríđsglćpi í fyrrum Júgóslavíu og sćkir umbođ sitt eingöngu til meintra sigurvegara í styrjöldunum sem fylgdu upplausn sambandslýđveldisins á árunum 1992-1999. Og óvilhallur réttur verđur ađ byggja niđurstöđu sína á stađreyndum en ekki dómapöntunum frá ţeim sem höfđu betur á vígvöllunum.

Stađreyndin er sú ađ ţađ voru engar júgóslavneskar hersveitir í Bosníu á dögum borgarastríđsins sem hefđu getađ skorist í leikinn. Hins vegar voru ţar m.a. hersveitir frá Hollandi sem ćtlađ var ađ gćta svokallađra griđasvćđa SŢ ţar sem óbreyttir borgarar áttu ađ eiga skjól fyrir stríđandi fylkingum. Hollensku hermennirnir horfđu ađgerđalausir á ţegar hermenn Bosníu-Serba réđust inn í Srebrenica og myrtu um 8000 manns á slíku griđasvćđi. Hvernig var međ Mostar? Og Tuzla? Er ef til vill kominn tími til ađ spyrja spurninga um hiđ ógeđfellda vinfengi sem var međ ýmsum háttsettum herforingjum NATO-ríkjanna og ţeim leiđtogum Bosníu-Serba sem nú eru eftirlýstir fyrir ţjóđarmorđ?

Niđurstađa Alţjóđadómstólsins ćtti ađ vera reiđarslag fyrir NATO, sem notađi órökstuddar ásakanir á hendur stjórnvöldum í Belgrad um stríđsglćpi í Bosníu, til ađ breiđa yfir sína eigin glćpi gegn óbreyttum borgurum í Júgóslavíu á dögum Kosovo-stríđsins. Ţegar ljóst varđ ađ allt tal NATO-ríkjanna um ţjóđarmorđ í Kosovo 1998-1999 var auđvirđilegur stríđsáróđur var ţađ síđasta hálmstráiđ ađ fá Serba sakfellda fyrir óhćfuverk í Bosníu 1995. Tveggja ára réttarhöld ţar sem um 300 manns báru vitni skiluđu engum árangri en í áróđursskyni var allt látiđ snúast um Slobodan Milosevic, manninn sem vestrćnir leiđtogar höfđu áđur fyrr hampađ fyrir ađ gegna lykilhlutverki í ađ koma á friđi í Bosníu međ Dayton-samkomulaginu svonefnda 1995.

Á allt ţetta hefur margoft veriđ bent á Múrnum í gegnum tíđina og sjaldnast skort á umvöndunar- og fordćmingarraddir misjafnlega upplýstra stjórnmálaskríbenta vegna ţess. Í ţví sambandi var m.a. talađ um óskiljanlegar „gćlur róttćkra vinstrimanna viđ Serbíu“ og fleira í ţeim dúr, ađ ţví er virtist vegna ţess eins ađ á ţessum síđum var ekki tekiđ undir međ kórnum sem vildi útmála alla Serba sem djöfla í mannsmynd og unni sér vart hvíldar viđ ađ réttlćta sprengjuárásir alheimslögreglunnar á Júgóslavíu og síđar Afghanistan.

Nú er ţess ekki ađ vćnta ađ dómsorđ 28. febrúar síđastliđins breyti neinu um ţankagang ţeirra sem ć ofan í ć láta fréttaverksmiđjur stórveldanna mata sig á hrađsođnum lygum í ţágu stríđsrekstrar undir yfirskini mannúđar og mannréttinda. Dómarnir voru löngu uppkveđnir og refsingunum útdeilt jafnharđan. Ein frásögn um niđurstöđu raunverulegra réttarhalda stoppar ekki lengi viđ í hinum daglega fréttaflaumi. Og nćst ţegar fađirinn í Washington kallar kútinn og langar í stríđ, munu klappstýrurnar á Íslandi sjálfsagt stíga sín spor af gömlum vana. En ţađ má alltaf vona ađ sá dans verđi einmanalegri en nokkru sinni fyrr og kokhreystin örlítiđ minni en vanalega.

sh


Prenta grein   Senda grein   Tilvísunar slóđLeit   Eldra efni   Um Múrinn
Forsíđa   Efst á síđu
Rss straumur