Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Klmumran   

Veruleikinn kni dyra

5.3.2007

N, egar tryllingur og murski sustu vikna eru a mestu leyti gengin um gar, er gtt a tjilla aeins, sofa t, hella sr upp gott kaffi og draga andann djpt. San, og aeins san, er gtt a horfast augu vi freskjuna, horfa ofan hyldpi, auga stormsins: klm. Klm, klm, klm, lkjum og m, eins og Spaugstofumenn kvu fyrir mrgum rum san, egar eir voru krir fyrir a brjta gegn almennu velsmi. g tla a taka mr til fyrirmyndar essari umru. Yfirleitt borgar sig a sl ltta strengi og reyna a hlja egar tilveran verur svona rosalega alvarleg.

slendingar eru svo verndair. Heimsstyrjaldir vera rum lndum og hungursney er fjarri slands strndum, eins og klmhundurinn Sverrir Stormsker kva fyrir mrgum, mrgum rum. a m enn f klmbl bkabum. a er lti ml a kaupa klmmyndbnd og DVD diska. Hver sem er getur sest fyrir framan tlvu og fundi svsi klm internetinu, .m.t. barnaklm. En egar veruleikinn knr dyra, egar str hpur flks r klmbransanum hyggst virkilega koma hinga og vera hr holdinu, ef svo m a ori komast, fer slenskt samflag af lmingunum. slenska jin eipar, meira ea minna eins og hn leggur sig. Allir flokkar missa sig a einhverju leyti essari umru; sumir femnistar setja umsvifalaust samasemmerki milli mansals/barnans og alls klmefnis; spjallttastjrinn Egill Helgason gengur svo langt a stinga upp a komi veri fyrir einni allsherjar klmsu tlvur landsmanna, eins alrisleg og mislukku slk ager yri framkvmd; Steinunn Valds, fyrrrverandi borgarstjri, tekur undir me honum; Steingrmur J. Sigfsson missir t r sr ori netlgregla og spunadvergarnir henda a lofti.

Yfirvld komust a eirri niurstu a ekki vri lagaleg forsenda til a meina klmflkinu a koma til landsins. Smu yfirvld og ofsttu Falun Gong hr um ri. Slk er hrsnin essu samflagi, af hverju var ekki tala meira um a? Bndasamtkin kvu a thsa essari samkomu t fr eim forsendum sem au hfu, og lklega var stjrn samtakanna bestri astu til a meta eli essarar samkomu. Eiginlega vona g bara a stjrn samtakanna hafi teki sna kvrun t fr yfirveguum forsendum, .e. a hn hafi s fram a rstefnugestir myndu a llum lkindum ahafast eitthva lglegt htelinu, en hafi ekki bara lffa fyrir almennri mgsefjun. Og hvers vegna urfti s staa a koma upp a Htel Sgu vri stillt upp vi vegg me eim htti sem var?

Hvimleitt fyrirbri, svona mgsefjun. Virist geta blossa upp hvar og hvenr sem er. Enginn er hultur fyrir henni; litsgjafar og pistlahfundar eins og undirritaur geta st vera svokallair unmoved movers eins og freudskri slgreiningu en a er vttingur. Pistill sem essi er sjlfsagt bara til ess fallinn a hella olu eldinn, bta vi allt tilgangslausa textamagni sem egar hefur veri rita um etta eldfima efni.

En g tla a reyna eftir fremsta megni a missa ekki tkin gagnrninni hugsun minni. g vil hr me kalla eftir yfirvegari, mlefnalegri og vitrnni umru um allt a sem etta stra klm-ml bau upp . Betra er seint en aldrei. Tlum n fordma og forpokunar um etta allt; tlum um forsjrhyggju, tlum um hrsni stjrnmlamanna, tlum um ritskoun, um feraveldi, kgun kvenna, frelsun kvenna, um barnaninga og lausnir, um mansal helstu viskiptalndum okkar, um hva s dnalegt og hva ekki, og hvers vegna sumt s dnalegt en anna ekki.

Drttumst n til a horfast augu vi veruleikann svo vi getum dla betur vi hann nst egar hann knr dyra, nst egar einhver hpur sem vi erum ekki viss hva okkur finnst um kveur a koma til litla, verndaa landsins okkar. Leggjum aeins meira traust opna orru, dmgreind okkar sjlfra og annarra. alvru krakkar, g nenni ekki a hlusta essa sbylju.

kp


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur