Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
Múrinn-vefrit um ţjóđmál, pólitík og menningu
 

   Stađa kvenna   

Til umhugsunar á alţjóđlegum baráttudegi kvenna

8.3.2007

Anne Penketh skrifar eftirtektarverđa grein í Independent í tilefni dagsins. Ţar koma fram allmargar sláandi stađreyndir sem endurspegla stöđu kvenna um víđa veröld á líđandi stundu.

Enn eru 800 milljónir jarđarbúa ólćsar og tveir ţriđjuhlutar ţess hóps eru konur.

Árlega bćtast tvćr milljónir stúlkna á aldrinum 5-15 ára í hóp ţeirra sem verslađ er međ á einhvern hátt í hinum alţjóđlega kynlífsiđnađi.

Konur eiga innan viđ 2% alls rćktarlands í heiminum.

Konur framleiđa helming allra matvćla sem neytt er í heiminum.

Rúmlega milljarđur jarđarbúa býr viđ sárafátćkt. Ţar af eru meira en 700 milljón konur.

Í fátćkari löndum heims verđur heimilisofbeldi fleirum ađ aldurtila en stríđsátök, bílslys og krabbamein.

Fleiri konur á aldrinum 15-44 ára deyja eđa örkumlast af völdum kynbundins ofbeldis en malaríu, krabbameins, bílslysa og styrjalda.

Í annađ hvert skipti sem kona er myrt reynist morđinginn vera maki hennar eđa fyrrverandi maki.

43 milljónir stúlkna eiga ekki kost á skólagöngu.

Konur inna af hendi tvo ţriđju allrar vinnu sem mannkyniđ skilar en bera úr býtum 10% af heildartekjum ţessa sama mannkyns.

Nálega ţriđjungur allra kvenna er heimilislaus eđa lćtur fyrir berast í ófullnćgjandi húsnćđi.

Ţriđja hver kona sem fćđist í ţennan heim ţarf ađ ţola kynferđisofbeldi, barsmíđar eđa ađra misnotkun, einhvern tíma á ćvinni.

sh


Prenta grein   Senda grein   Tilvísunar slóđLeit   Eldra efni   Um Múrinn
Forsíđa   Efst á síđu
Rss straumur