Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Afrka   

Eftir Smalu

15.3.2007

N, egar hefur merkt andlit mitt,
me allri inni fguu menningu,
spyr g ig, Evrpa:
Hva kemur svo?
annig kva skldi Pablo Neruda fyrir munn Afrku sem nlenduveldin Norurlfu kepptust eitt sinn vi a hrammsa undir sig me Bibluna annarri hendi og byssuna hinni. sjaldan rttlttu hinir evrpsku stjrnarherrar yfirganginn me gmennskuhjali, innblsnu af stkum kynttahroka, og ttust vera a fra hinni tmdu lfu simenningu sem hana skorti til a geta stai eigin ftum. N vita allir sem vilja a kapphlaup nlenduveldanna um yfirr rum heimshlutum var kapphlaup um aulindir sem stu undir invingu og ausfnun Vesturlanda kostna hinna hernumdu landa.

ess er minnst um essar mundir a hlf ld er liin fr v a Ghana braust til sjlfstis, fyrst nlendnanna Afrku sunnan Sahara-eyimerkurinnar. sama tma eru blikur lofti um ntt, umfangsmiki hernm Afrku af hlfu vestrns strveldis. Og a er kynnt til sgunnar sem liur a fra hinni ftku lfu suri framrun, betri heilsugslu, menntun og hagvxt.

Markmiin hljma vel. En af hverju eru meulin herstvar?

Vissulega var ekki gu von eftir a Bandarkjaher kom til lis vi Epuher og leifarnar af stjrnarher heimamanna v verki a ganga milli bols og hfus slamistum Smalu. a str hefur hloti sralitla athygli vestrnna fjlmila rtt fyrir a vera bara smkku tgfa af innrsinni rak og eftirmlum hennar. Lkt og vnta mtti var fljtlegt fyrir ungvopnaan og velbinn landher a hrekja ltt jlfaa bardagamenn suur a endimrkum rkisins me stuningi bandarskra herflugvla. En afraksturinn er land algerri upplausn, starfhf leppstjrn og uppreisnarhpar hvert sem liti er.

a vantar bara a slenskir nfrjlshyggjumenn opinberi navisma sinn aljamlum eins og eftir innrsirnar Afghanistan og rak me v a segja a n s bi a hreinsa til Smalu, heimurinn s ruggari en ur og hgt a sna sr a nsta verkefni. Og eir eiga sr vissulega skoanasystkini a minnsta kosti einni rkisstjrn sem reynir ekki a halda v leyndu.

Hvta hsinu ykir etta nefnilega hafa lukkast svo dmalaust vel a full sta s til a halda fram smu braut. sasta Smalustrinu tkst enda a draga Kena inn tkin me v a troa ar inn bandarsku herlii og vinga stjrnvld til a framselja alla sem flu styrjldina Smalu aftur norur yfir landamrin, hvort sem hlut tti venjulegt flttaflk ea strsmenn slamska dmstlasambandsins. heimalandinu biu ess pyntingar og aftkur a htti annarra nfrelsara rkja undir handarjari Washingtonstjrnar.

Austanver Afrka ykir hentug bkist hers sem er hvergi a vera vrt Mi-Austurlndum en vill ekki fyrir nokkurn mun skera hrif sn eim heimshluta. Mikilvgi olulinda Afrku fer jafnframt vaxandi fyrir sem ekki sj arar leiir til a slkkva hinn grarlega orkuorsta bandarska hagkerfisins. Sast en ekki sst telja snillingarnir sem fundu upp stri gegn hryjuverkum a hin fjlmennu mslimarki Afrku geti hglega ori rkuleg uppspretta nrra lismanna al-Qaeda, sem vekur slkan ugg brjstum Vesturlandaba eftir a eirra eigin rkisstjrnir fru a tala um fyrirbri sem hryjuverkasamtk a msir talsmenn ess su sr tvran hag a taka undir a.

Takist Bandarkjunum og fylgihnttum eirra a hrinda framkvmd tlun Bush-stjrnarinnar um nja herdeild suri, Africom, verur a vafalaust enn ein gfa ftkustu lfu heimsins. Reynslan fr Afghanistan, rak og Smalu snir a kjlfari svokallari frelsun mslimaja me bandarsku hervaldi fylgir nkvmlega a sama og kom eftir hinni meintu simenningu sem Neruda velti fyrir sr. Tminn leiddi svari ljs: Ekkert nema friur og framhaldandi arrn.

sh


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur