Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Jafnrttisml   

Rttmtur launamunur?

23.3.2007

Heirn Lind Marteinsdttir ritar grein um launamun kynjanna vorhefti tmaritsins jml. Hn telur a konum og krlum s ekki mismuna slenskum vinnumarkai heldur skrist allur munur meallaunum karla og kvenna af mlefnalegum og rttmtum stum. Hr vera gerar nokkrar athugasemdir vi essa skoun en fyrst er rtt a kjarninn rkfrslu Heirnar komi fram hennar eigin orum. Hn tekur hr mynda dmi um a hvernig frjls vinnumarkaur leirttir rttltan launamun:

essu til skringar m nefna fyrirtki sem mismunar kynjunum ann htt a a borgar krlum 2.000 kr. klukkustund en konum 1.000 kr. klukkustund fyrir sambrileg strf. Su ekki nnur strf boi markainum urfa konurnar a stta sig vi essa mismunun, ellegar htta strfum. Vinnuveitandi sem mismunar kynjunum frjlsum og opnum samkeppnismarkai skapar um lei tkifri fyrir nnur fyrirtki til a komast inn markainn. egar nr aili kemur inn markainn mun hann ra konur til starfa og greia eim meira en 1.000 kr. klst. en minna en 2.000 kr. klst. Me v nr hann a lkka framleislukostna sinn, samt v a tryggja sr starfsorku hfs starfsflks. r konur sem vinna fyrir fyrri vinnuveitandann munu v fra sig til ess sem greiir hrri laun. Vinnuveitandinn sem mismunar mun v anna hvort [svo] urfa a lkka laun starfsmanna sinna (n bara karlmanna) ar til launin eru jfn eim launum sem nja fyrirtki er a bja ea hann neyist einfaldlega til a htta starfsemi. Af essu einfalda dmi m sj a kynbundinn launamunur gengur ekki upp frjlsum markai. Markaurinn og heilbrig samkeppni sj um a jafna hann. jml vor 2007, bls. 57

Vi ennan rkstuning er mislegt a athuga. arna notast Heirn vi einfalt hagfrilkan ar sem bi vinnuveitendur og launegar leitast rkrttan htt vi a hmarka eigin hag. Gert er r fyrir a vinnuveitendur su skynsamir og geti meti alla starfskrafta sna mlefnalegan htt. eir tta sig v hvaa strf eru sambrileg og hvaa starfsmenn eru hfir til a gegna eim. Vonandi eru til atvinnurekendur sem standa sig svona vel en htt er vi a flestir su eir ekki svona fullkomnar rkverur. Atvinnurekendur hafa eins og arir miss konar hugmyndir sem ekki eru fullkomnu samrmi vi veruleikann. Til dmis ba eir samflagi sem rsundum saman hefur meti konur minna en karlmenn mlefnalegan og rangltan htt. tt miki hafi mia til framfara sustu tvr aldir gti hugsast a enn gangi flk um me dlti safn af ranghugmyndum sem hamla v a a taki kvaranir me hmarkshagkvmni, til dmis egar kemur a v a ra starfsmenn.

Vsast eru eir atvinnurekendur fir sem hafa a beinlnis sem mevitaa stefnu a borga konum lgri laun en karlmnnum fyrir smu strf. Miklu lklegra er a fordmar sem eir tti sig ekki sjlfir komi veg fyrir a eir meti strf og starfskrafta fullkomlega mlefnalegan og skynsamlegan htt. Heirn gerir enga tilraun til a takast vi ennan mguleika en er hann iulega snar ttur mlflutningi femnista. rttlti getur vigengist jafnvel tt fir ea enginn tli sr beinlnis a stunda a. a getur einnig vigengist strum stl n ess a um a s neitt samsri.

Fleira mtti finna a lkani Heirnar, til dmis eiga launegar ekki alltaf auvelt me a gera sr grein fyrir hvar eir geti fengi hst laun. Yfirleitt er heldur ekki um a ra tvfaldan, augljsan launamun heldur minni mun sem erfitt getur veri a tta sig . Launegar hafa san sinn skerf af fordmum a kljst vi, jafnvel gagnvart sjlfum sr. Auk ess er flk ekki vinlega tilbi a skipta um starf jafnvel tt a gtu fengi hrri laun, enda fylgir v tluver fyrirhfn. stuttu mli sagt er samflagi ekki safn af fullkomnum skynsemisverum sem leitast vi a hmarka eigin tekjur nningslausu kerfi. Slkt einfalt hagfrilkan dugar ekki alltaf til a lsa mannlegu samflagi.

En fyrst Heirn telur sig hafa snt fram a launamisrtti milli kynja geti ekki veri til staar hvernig skrir hn rannsknir eins og launakannanir VR sem benda til hins gagnsta? Gefum henni aftur ori:

[N]iurstur launaknnunarinnar [taka] tillit til menntunar, starfsstttar, starfsaldurs, lfaldurs og vinnutma hrifatti launa. ri 2006 var kynbundinn launamunur talinn vera 15% og hefur "standi", lkt og a er ora heimasu VR, veri breytt fjgur r r. v miur er ekki unnt a greina nkvmar forsendur ofangreindrar niurstu. Hva me t.d. starfsreynslu? Hn er hvergi nefnd upptalningunni. er byrg heldur hvergi nefnd. Greinarhfundur leitai frekari upplsinga hj VR og fkk au svr a huglgar breytur bor vi starfsreynslu og byrg vru ekki teknar me rannskn VR og hefu ar me ekki hrif niurstu. Svo dmi s teki, hefur a til a mynda ekki hrif niurstu rannsknarinnar hvort framkvmdastjri innan fyrirtkis beri byrg 3, 30 ea 300 starfsmnnum! Sama rit, bls. 56.

Heirn telur a starfsreynsla og byrg og hugsanlega arir ttir sem knnun VR taki ekki me reikninginn su til ess fallnir a skra 15 prsentustiga kynbundna launamuninn. Mr er ekki fyllilega ljst hvernig huglg starfsreynsla er skilgreind og hvernig hn er frbrugin starfsaldri en ltum a liggja milli hluta. Heirn dregur ekki fram nein ggn sem sna a karlmenn hafi meiri starfsbyrg en konur, egar leirtt er fyrir menntun, starfssttt, starfsaldur, lfaldur og vinnutma. En jafnvel tt etta vri satt er vst a a vri fullkomlega sanngjarnt og elilegt? Vri a elilegt a karlmnnum vru almennt falin byrgarmeiri strf en konum me sambrilegan bakgrunn? Vri a ekki einmitt lklegt dmi um mismunun? egar reynt er a finna breytur til a tskra launamun kynjanna verur a gta a v hvort skribreyturnar beri sjlfar vitni um mismunun.

lok greinar sinnar talar Heirn um a neytendur hafi sasta ori um hversu mikils strf su metin. Af essu rur hn a vilji konur auka tekjur snar urfi r a skjast eftir strfum sem neytendur meta til mikilla vermta en ekki til dmis umnnunarstrfum. N er a reyndar svo a hr landi eru laun flks fyrir umnnunarstrf ekki tengd beint vi eftirspurn neytenda tt au su a ef til vill fyrirheitna landi frjlshyggjunnar sem Heirn virist hafa huga. Fyrst og fremst velti g fyrir mr hvort neytendurnir su rkrttir essu samhengi. Ef til vill mtast gildismat eirra ekki eingngu af v hversu gagnleg strfin eru heldur einnig af v hvort karlar ea konur hafa sinnt eim meira gegnum tina. Kannski er ekki sur sta til a neytendur breyti vihorfum snum en a konur velji sr n strf.

Langstrstan hluta mannkynssgunnar hefur langstrstur hluti mannkynsins bi vi feraveldi, samflagsger ar sem karlmenn hafa meiri vld og tekjur en konur. Hin sari r hafa mrg okkar vilja vinna a samflagi ar sem konur og karlar hafa jafnmikil vld og tekjur. Enn vantar tluvert upp a etta s raunin og barttan heldur v fram.

h


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur