Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Kosningar   

Framtin

6.5.2007

Nna stendur yfir kosningabartta ar sem stjrnmlaflokkar demba yfir okkur slagorum og auglsingum rfar vikur sem eiga a f okkur til a gleyma llu v sem hefur gerst slandi undanfarin fjgur r. Vonandi hefur essi bartta ltil hrif v ef slagorin virka er a einungis kostna sjlfstrar hugsunar. Framt okkar skiptir lka of miklu til ess a hn eigi a rast af taksverkefnum hj auglsingastofum landsins feinar vikur.

hugamenn um stjrnml liggja essar vikurnar yfir kosningaumfjllun fjlmila, ekki sst umruttum sjnvarpi. Fagmennirnir fjlmilunum reyna ar a kryfja au ml sem brenna jinni. Ef marka m essa tti er sjnarhorn slendinga skaplega rngt. Stjrnmlamennirnir eru spurir t hvaa vegarspotta eigi a breikka nst og hvaa atvinnustarfsemi s blmlegust kjrdminu. g er hins vegar ekki viss um flk s endilega a bila til stjrnmlamanna um skyndilausnir atvinnumlum. Vntanlega vilja flestir bjarga sr sjlfir eim efnum og lta frekar til stjrnmlamanna um ml sem vara okkur ll og sameiginlega framt mannkyns. ar eru blikur lofti sem ekki er spurt um umruttum.

Vi slandi glmum vi smu spurningar og flk annars staar heiminum. Eigum vi a lifa fram falsvitund um endalok sgunnar, takmarkaan hagvxt og enslu, aljavingu sem studd er af hernaarmtti kjarnorkuvelda og eirri nauhyggju a vi eigum rauninni ekki val um neitt anna? Ea eigum vi a horfast augu vi a essi draumur hefur bei hnekki undanfarin r, eftir a stri gegn hryjuverkum hfst og samhlia v markviss afr a lrttindum flks eim lndum sem enn kalla sig frjls. Opinberar stofnanir hafa fengi auki svigrm til a njsna um almenna borgara nafni ryggis ea takmarka mannrttindi flks me rum htti smu forsendu. tt allir ykist vera mti forrishyggju virist s andstaa rista grunnt egar stofna er til leynilgreglu og eftirlit me borgurunum er hert.

a blasir vi a aljavingin sem veri hefur tsku undanfarna ratugi var forsendum inrkjanna, en ftkustu jir heimsins ba vi afturfr frekar en hitt. Ekki er a skrti a margir skuli ttast afleiingar aljavingar sem sr slkar birtingarmyndir, og a s tti hafi lka n hinga til slands. Sumir hafa fari billegu lei a kenna veikasta hlekknum um allt saman; flkinu sem flytur milli landa leit a betri afkomu. a er hins vegar varla hgt a yfirbja nverandi stjrnvld egar kemur a rngsnni innflytjendastefnu. Vi slendingar tkum heilu lagi upp harkaleg innflytjendalg Dana til ess a hindra ungt flk a komast til landsins; tt grunnt s undangum fyrir sem hafa tengsl vi rherra ea nnur fyrirmenni. Aljavingin sr msar hliar, en essi hli er ekki srlega gefelld.

Strsta spurningin sem blasir vi okkur llum snst um framt mannkyns komandi ld og hrif invingarinnar umhverfi okkar. Eigum vi fram a stunda a sem auglsingasmiir kalla velfer traustum grunni en heitir rnyrkja mannamli? Fyrir fjrum rum litu slendingar svo a loftmengun vri ekki okkar ml, en undanfarin misseri hafa vihorfin veri a breytast. tt einkennilegt megi virast hefur kosningaumfjllun undanfarinna vikna einkum ori til ess a blsa sandi yfir essi merku tindi. ess vegna veitir ekki af a treka essi sannindi:

Frelsi og mguleikar eirra sem n lifa mega ekki takmarka valfrelsi komandi kynsla. ess vegna er mikilvgt a atvinnu--lf okkar s sjlfbrt, a aulindir sem eiga a ntast fleirum en samtmamnnum su ekki urrausnar. Landi okkar og nttran eru stugri run en me hrari t-rmingu tegundanna er veri rra umhverfi okkar og gera heiminn ftkari. Loftmengun og aukinn tblstur getur valdi mldum skaa fyrir mrg samflg og hrifin fmenn eysamflg eru fullkomlega fyrirs. essi run er ekki elileg heldur hefur gengni mannsins umhverfi sitt stigmagnast viskeii rfrra kynsla. eir sem tra framfarir og mguleika mannkynsins a bta hag sinn geta ekki jafnframt veri talsmenn rnyrkju. ess vegna eigum vi a efla sjlfbrar atvinnu-greinar.

Vi urfum virkilega a hugsa um framtina essa dagana. a eru blikur lofti en a sem vekur bjartsni er skr vilji til breytinga. a skiptir mli a vi ltum ekki slagoraglamur og loforakeppni kosningabarttunnar kfa ann vilja.

Greinin birtist Frttablainu laugardaginn 5. ma

sj


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur