Múrinn-vefrit um þjóðmál, pólitík og menningu
Múrinn-vefrit um þjóðmál, pólitík og menningu
 

   Kosningakveðja   

Kjördagur er hátíðisdagur

12.5.2007

Á kjördag ríkir sjaldgæft jafnrétti á Íslandi. Allir sem náð hafa kosningaaldri hafa eitt atkvæði og þar með jafnmikil áhrif á niðurstöður kosninganna. Múrinn vonar að sem allra flestir kjósendur nýti réttinn til að tjá skoðun sína með kjörseðlinum - það eru fjölmargir Jarðarbúar sem ekki njóta þeirra sjálfsögðu réttinda.

sh


Prenta grein   Senda grein   Tilvísunar slóðLeit   Eldra efni   Um Múrinn
Forsíða   Efst á síðu
Rss straumur