Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

   Frelsi einstaklingsins   

Frelsi

30.5.2007

Frelsi einstaklingsins er vinslt slagor stjrnmlamanna. En hva felst v frelsi? Einstaklingur fist ekki frjls undan nttruflunum ea eim lgum sem samflag manna hefur sett sr og eru afleiing sgulegrar runar. Hann verur til tilteknum tma tilteknum sta og tilteknu samflagi. Allt etta skerir frelsi hans. ur fyrr og rum samflgum fddist flk inn nau ea tiltekna sttt, sem skerti mguleika ess lfinu. Lengst af hefur lka rmur helmingur mannkyns sjlfkrafa veri tilokaur fr plitskri tttku grundvelli kynferis. N dgum er a samt fyrst og fremst bgur efnahagur sem skerir val einstaklinga.

Frelsi einstaklingsins eykst hinn bginn egar valmguleikar hans lfinu eru ekki rgbundnir af efnahag. egar hvert barn sem fist rtt smu heilsugslu og nnur brn og a ekki eru til birair sem sumir geta keypt sig fram yfir. takmarkar frelsi eins frelsi annarra. Fleysi foreldra ekki a skera valmguleika barna. Sklakerfi ekki a vihalda og auka mismunun sem brn ba vi fr fingu, vegna ess a sum eirra fast rk og nnur ftk. Frelsi einstaklingsins felst v a f a mennta sig og roska hfileika sem ba honum. Vi tkum af flki ann rtt ef skortur fjrmunum neyir a til a feta arir brautir lfinu en a hefi kosi sr.

Frelsi einstaklingsins felst lka v a ba eim sta og vinna v svii ar sem hfileikarnir ntast best. ess vegna flk sem ks a lifa og starfa landsbygginni ea dreifbli a f smu jnustu og arir landsmenn. Samflagi a ba haginn fyrir slkt og stula a fjlbreyttu atvinnulfi. Einstaklingurinn verur lka frjlsari ef honum er gert kleift a lifa af vinnu sinni og ef flk sem lifir af atvinnutekjum hefur skoraan rtt v a nta sr samtakamttinn gagnvart eigendum fjrmagns. Og hva me frelsi eirra sem ekki geta unni vegna aldurs ea ftlunar? llu frelsi fylgir byrg sem vi berum hvert ru. essu hafa margir gleymt, sem kenna sig vi frelsi n dgum.

Rkisvald er aldrei skeikult, ekki heldur lrissamflgum. ess vegna ekki a leyfa opinberum stofnunum a njsna um almenna borgara nafni ryggis ea takmarka mannrttindi flks me rum htti smu forsendu. Eftirlitsjflag sem hvlir hrslu er hskalegra en vandamlin sem v er tla a vinna .

Frelsi einstaklingsins er h astum sem hann hefur ekki vali sr. ess vegna eiga frjlsir einstaklingar a horfast augu vi a rum samflgum er anna flk sem kannski er ekki jafn heppi me snar astur. ess vegna eigum vi a efla runarasto og anna sem btir r v misrtti. Vi eigum ekki a auka eymd eirra sem fast til ftktar me v a starfa klkum vestrnna rkja sem reyna a vihalda eigin forrttindum og beita til ess hervaldi ea efnahagsmtti. a er til nnur framt en s sem hernaar- og viskiptablokkir sem beitt er gu inrkja hafa marka. Viskipti ja eru llum til gs, og v aeins a hinn sterki hafi ekki vald til a nast hinum veiku. a er elilegt a fyrirtki geti nnast hindra flutt fjrmagn og strf heimslfa milli en sama tma reyni stjrnvld auugustu rkjum heims a hindra vinnandi flk a flytja milli landa leit a betri afkomu.

Frelsi og mguleikar eirra sem n lifa mega ekki takmarka valfrelsi komandi kynsla. ess vegna er mikilvgt a atvinnulf okkar s sjlfbrt, a aulindir sem eiga a ntast fleirum en okkur sem n lifum su ekki urrausnar. Landi okkar og nttran eru stugri run en me hrari trmingu tegundanna er veri rra umhverfi okkar og gera heiminn ftkari. essi run er ekki elileg heldur hefur gengni mannsins umhverfi sitt stigmagnast viskeii rfrra kynsla. eir sem tra framfarir og mguleika mannkynsins a bta hag sinn geta ekki jafnframt veri talsmenn rnyrkju. ess vegna eigum vi a efla sjlfbrar atvinnugreinar.

Samflag okkar verur aldrei fullkomi og frelsi mannsins verur alltaf h astum. a minnsta sem vi getum gert er a vega upp mti essum astum; auka ekki ftkt, misrtti og jfnu heiminum. a getum vi gert me v a tryggja velferina og ar me frelsi og valmguleika allra einstaklinga.

sj


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur